Alþýðublaðið - 17.02.1968, Qupperneq 3
Listainaður hjá einu verka sinna.
Yfirlitssýning
á verkum eftir
Jóhann Briem
Myndlistadeild Menntaskól-
ans í Reykr.avík opnar yfirlits
sýninru á' verkum Jóhanns
Briems i nýbyggineu Mennta
skólans í Reykjavík, sem
kölluð' hefur verið latneska
heitinu Casa Nova (Nýtt hús) í
dag.
Formaður myndlistadeildar
Listafélags Menntaskólans, Ól-
afur Kvaran, sagði félagið
liafa leitazt við að kynna braut
iryðjendur íslenzkrar málara
listar og málara, sem unnið
hefðu sér sess eða hlotið al-
menna viðurkenningu. Iíefur
m. a. verið haldinn yfirlitssýn-
sýning á verkum Snorra Arin
bjarnar, sem af einhverjum á-
stæðum hefur ekki hlotið þá
almennu athygli, sem listaverk
hans eiga vissulega skilið,
H-fræðsla
í skólum
Kjarvals, Þorvaldar Skúlason- j
ar o fl. — Jóhann nam málara j
list í Þýzkalandi. 1934 hélt j
hann fyrstu málverkasýningu j
sína og nær yfirlitssýning sú, :
sem opna á n.k. laugardag yfir j
tímabilið 1934 til þessa dags, j
en einkum er þó lögð áherzla j
á að sýna verk eftir Jóhann frá
síðustu tíu til fimmtán árum.
— Við fljótlega skoðun á yfir
litssýningunni virðist sem Jó-
hann hafi orðið af áhrifum frá
Cézanne á námsárum sínum,
en með árunum fjarlægst hina
tæru liti hans og tileinkað sér
að mála í sferkum heitum lit
um og sótt mikið fyrirmyndir
sínar í draumkenndum sveita
lífsmyndum málaðar á stórum
flötum. Ráðgert er að sýningin
standi til 3. marz.
Fékk
land
vist
í gær kvað dómsmálaráðuneyt
ið upp úrskurð í máli Bandaríkja
mannsins, sem hingað kom fyrir
skömmu og baðst landvistar sein
pólitiskur flóttamaður, cn hann
gerði þá grein fyr'ir ákvörðun
sinni að koma hingað að hann
vildi komast hjá því að verða send
ur til Víetnam. Að sögn Baldurs
Möllers ráðuneytisstjóra var ákveð
ið að veita honum af fjölskyldu-
ástæðum dvalarleyl'i hér í sex
mánuði, en það er vcnjulegt dval
arleyfi fyrir útlendinga sem hing
að koma. Bandaríkjamaður þessi
er kvæntur íslenzkri konu.
Ákærðir fyrir skemmdarstarfsemi
Öryggisráð S.þ. hefur farið
þess á leit við stjórn S.-Af-
ríku, að hún Iáti lausa 30 S.-
Afríkumenn, sem ákærðir eru
fyrir skemmdarstarfsemi.
H- nefndin hyggst á næstunni
hefja eina umfangsrr.estu fræðslu
starfssemi í skólum landsins, sem
fram hefur farið hérlendis vegna
breytingarinnar úr vinstri í hægri
umferð, sem koma á til fram-
kvæmda 26. maí n.k.
Mun nefndin hafa náð samstarfi
við skólanna í því tilefni.
Áætlað er að starfsemin fari
fram ti! 25. apríl og í kringum
H-daginn 24., 25. og 27. maí.
Hafa þegar verið sendir leið-
beiningapésar og önnur gögn,
sem vera eiga kennurum og skóla
mönnum til leiðbeiningar við
fræðsluna, að því er Benedikt
Gunnarsson, form. H-nefndar og
Stefán Ól. Jónsson, fulltrúi skól-
anna.gagnvart H-nefnd Ijáði blaða
mönnum í gær.
H-nefndin, lögreglan og skólarn
ir hafa haft nána samstöðu vegna
hinna fyrirhuguðu hrt.. Munu
á næstunni fara fram fræðslu-
þættir um umferðina í útvarpi og
sjónvarpi. Stefán Ól. Jónsson lét
þess getið að starfsemin myndi
miðast við þroskastig hinna mis-
munandi aldursflokka og væri
mælzt til Þess að skólamenn hefðu
um 10 mín fræðsluþátt daglega
fram að 25. apríl og myndf það,
að hans áliti bera meiri árang-
ur meðal yngstu nemendönna,
heldur en lengri fræðsluþættir.
Til að vekja áhuga framhalds-
skólanemenda á málinu mun m.a.
vera efnt til ritgerðarsamkeppna
og verðlaun veitt. Fræðslustarf-
semin mun ná til alls landsins og
munu eftirlitsmenn á vegum skól
anna ferðast milli skóla til að
sjá um að henni sé framfylgt. Þess
má að lokum geta að umferða
slysum hefur fækkað allt að 25%
í Svíþjóð eftir að þeir tóku upp
| hægri umferð.
Mðnnfðll í
Saigon :
Frá því var skýrt í Sagon í
fyrradag, að a.m.k. 3.799 óbreitt
ir borgarar hefðu verið dreppnir
af ófriðaraðgerðuf síðastliðnar
tvær vikur, og meira en 20.000
hafi særzt. Mannfallið heldur á-
fram.
Nýr skírnarfontur var vígður í Laugarneskirkju s.l. sunnudag.
Skírnarfonturinn er gjöf til kirkjunnar frá Kvenfélagi safnaðarfns,
sóknarnefnd og einstaklingum fyrir hönd Laugarnessafnaðar. Jóhann
Eyfells myndhöggvari smíðaði skírnarfontinn, en efnið í bann er
feng'ið í Carrara á Ítalíu. Er hann höggvinn úr bjargi og vegur um
900 pund. Skálina í skírnarfontinn gerði Leifur Kaldal, og er hún
úr Iátúni.
Á myndinni sjást prestur safnaðarins, séra Garðar Svavarsson, og
listamaðurinn, Jóhann Eyfells.
17. febrúar 1968— ALÞÝÐUBLAÐIÐ3
Greinargerö frá
SÍS um málið
Eins og skýrt var frá í Alþýðublaðinu í gær hafa Seðlabanki íslands
og Landsbanki íslands fyrirskipað rannsókn á hókhaldi og fjár-
ráðstöfunum sjávarafurðardeildar SÍS og dótturfyrirtækisins Iceland
Products, en í ljós hefur komið að mikið vantar á að birgðir og úti-
standandi kröfur lijá deildinni vegna útfluttra afurða nægðu til að
greiöa skilaverð afurðanna til framleiðenda og þau afurðarlán er á
þeim hvíla. í gær barst Alþýöublaðinu fréttatilkynhing frá Sam-
bandi íslenzkra samvinnufélaga út af þessu máli og fer liún hér á
eftir:
„Eins og fram hefur komið j ofreiknað frystihúsum á sínum
hefur Samband ísl. samvinnufélaga 1 vegum fyrir framleiðslu ársins
1966. Af því tilcfni óskar Sam-
bandið að taka fram eftirfarandi
að svo stöddu:
í febfúarmánuði 1967 var á-
kveðið að afreikna framleiðslu
ársins 1966 til frystihúsanna. Þá
voru á vegum Sambandsins ó-
venjulega miklar birgðir af freð
fiski, aðallega í Bandaríkjunum.
Sjávarafurðardeild Sambands-
Framhald á 5. síðu.