Alþýðublaðið - 17.02.1968, Side 5
FURSTARNIR LÁTA
FORRÉTTINDISÍN
FURSTARNIR indversku eru
frægar persónur, en nú er saga
þejrra að kalla á enda.
Landinu var upprunalega
skipf í furstadæmi misjafnlega
stór, og breyttust l>au mjög eft
ir því semi aldirnar liðu. Feikn
legur auður safnaðist á bend-
ur sumra furstaættanna bæði
í löndum> og lausum aurum.
og af lífinu við hirðir þeirra
er miklar lýsingar um óhóf og
bilífi. Enn fremur er sagt að
margar æítanna hafi úrkynj-
azt og ýmsir furstanna varla
▼erið mennskir menn, skemmt
sér við ómannúðlega hluti í
endalausri leit að einhverju
sem beir ekki höfðu reynt áð-
ur.
Sannlejkurinn í máljnu er
sá að þeír tcku við vestrænum
Frumvarp
Framhald af 1. siðu.
'júlí n.k., ef frumvarpið nær sam
þykki. Var fulltrúum frá atvinnu
málaráðuneytinu, dóms- og kirkju
málaráðuneytinu, fjármálaráðu-
neytinu og menntamálaráðuneyt-
inu falið að athuga þessi mál, og
á grundvelli skýrslna frá þessum
aðilum fól ríkisstjórnin þeim að
semja lagafrumvarp um rnálið.
Við samningu frumvarpsins hef
ur verið leifazt við að fylgja eftir
töldum meginreglum, segir í grein
argerð með frumvarpinu:
1. Ríkið eigi ekki íbúðarhús-
næði til afnota fyrir starfsmenn,
nema slíkt sé óhjákvæmilegt
vegna staðhátta eða annarra
brýnna ástæðna.
2. Lagaskylda ríkisins við að
byggja íbúðarhúsnæði fyrir á-
kveðnar starfsstéttir í þjónustu
ríkisins verði afnumin.
3. Hver ráðherra hafi ákvörðun
áhrifum einna fyrstir allra
Indveþja. Þeir eru auðvitað
menn eins og aðrir, en áttu
við það að stríða að það þarf
sterk bein til að þola góða
daga.
Með lögum sem sett voru
nokkrum árum eftir að Ind-
land fékk sjálfstæði voru all-
ir íbúar landsins gerðir jafn
réttháir, stéttaskiptingin af-
numin með lögum. Samt héldu
furstarnir vissum réttindum
viðvíkjandi eignum sínum.
Þær voru ekki teknar alveg
af þeim þótt gjalda yrði geysi-
háa erfðaskatta í hvert skipti
sem fursti féll frá. Þessu undu
fursfarnir furðu vel. Og það
voru ekki þeir sem áttu erfið
ast með að sætta sig við af
nám stéttaskiptingarinnar,
arvald um, hvaða -íbúðarhúsnæði
skuli byggt fyrir starfsfólk, sem
undir hans valdsvið heyrir.
4. Ekki sé ráðizt í byggingu eða
kaup íbúðarhúsnæðis, nema fyrir
liggi sérstök heimiid í fjárlögum.
5. Starfsmönnum ríkisins verði
ekki séð fyrir húsnæði eða veitt
nðstoð til að eignast slíkt húsnæði
ef þeir búa á þéttbýlisstöðum,
þar sem venjulegur markaður er
fyrir íbúðarhúsnæði til kaupa eða
leigu.
6. íbúðarhúsnæði i eigu ríkis-
ins, sem staðsctt er á þéttbýlis-
svæðum skuli selja þegar núver-
andi leigutaki flytur úr því eða
lætur af starfi, og eru í frumvarp
•inu ákvæði um það með hvaða
hætti slíkt lnisnæði skuli selt.
7. Ákvæði í gildandi lögum, sem
ákvarða húsaleigu starfsmanna
ríkisins, verði afnumin, jafnframt
því sem settar verði reglur, er
miða að því, að húsaleiga miðist
heldur prestarnir, eða viss
hluti þeirra, og svo hinir iægst
settu, stéttleysingjarnir sem
áttu erfitt með að skilja að
þeir væru allt í einu orðnir
eins og annað fólk.
Nú rétt fyrir áramótin kall
aði svo innanríkisráðherrann
ann Y. B. Charm fursta fyr-
ir og tilkynnti þejm að
það sem eftir hefði verið
af þeirra fjármálalegu réttind
um mundi nú brátt af þeim
tekið, og tekjustofnar, sem
þeir hafa haft látnir renna til
indverska ríkisins. Ekki kvað
ráðherrann þetta verða gert
hlífðarlaust og fyrirvaralaust
en æskti samstarfs við furst
ana. Má þvf telja að beirra
dagar séu taldir.
við raunverulegt verðmæti eigna
hæfilegan arð af þeim, staðsetn
ingu og notagildi fyrir leigutaka.
Þó munu núverandi leiguhafar
embættisbústaða greiða leigu á
fram eftir sömu reglum og gilt
hafa til þessa.
ðþrótfir
Framhald úr opnu.
Erik-Stiansen. Rússar urðu enn
fyrir. vonbrigðum, Matusetisj, sem
margir álitu líklegan sigurvegara
varð aðeins áttundi í röðinni.
Úrslit:
K. Verkerk, Holl. 2:03,4 mín.
I. Eriksen, Noregi, 2:05,0 mín.
A. Schenk, íloll. 2:05,0 mín.
M. Thomassen, Noregi 2:05,1 mín
B, Tveter, Noregi, 2:05,2 mín.
J. Högi'in, Svíþjóð 2:05,2 mín.
Auglýsið í Aiþýðublaðinu
Msrðinginn
Framhald af 1. síðu.
reiðastjóra í starfi og tryggja
það, að slikir atburðir endur-
taki sig ekki. Eina tiltækileg-
ustu leiðina til þess teljum við
að vinna að því, að talstöð
verði sett í allar atvinnubif-
reiðar, en vegna hárra tolla á
talstöðvum liefur fjöldí leigu-
bifreiðastjóra ekki tnlið sig
hafa efni á því að setja slíkar
stöðvar í bifreiðar sínar enn
sem komið er.
Af þossu tilefni skorar fund
urinn á stjórn s.f. Hreyfils að
taka mál þetta upp við opin-
ber stjórnarvöld og vinna að
því, að tollur af talstöðvum, ör
yggisskilrúmum eða öðrum
þeim öryggistækjum, sem til
greina koma, verði stórlega
lækkaður til samræmis við toll
á sams konar öryggistækjum
til sjávarútvegsins."
Við ei’um ekki að kasta
neinni rýrð á rannsóknarlög-
regluna með fjárboði okkar,
sagði Stefán. Við höfum átt
gott samstarf við rannsóknar-
lögregluna. Fjárupphæð þessi
er ekki lögð fram að frum-
kvæði rannsóknarlögreglunnar.
en hins vegar höfðum við sam
ráð við yfirsakadómara og
rannsóknarlögregluna varðandi
málið.
Aðspurður svaraði Ingólfur
Þorsteinsson hjá rannsóknar-
lögreglunni, sem manna mest
hefur unnið að rannsókn morð
málsins, að þetta fjárboð
Hreyfilsmanna hafi þýðingu
og sæi hann enga ástæðu til
að hafa á' móti því, að það
komi til framkvæmda.
Að lokum sagði Stefán Ó.
Magnússon, framkvæmdast.jóri
Hreyfils: „Þetta er fyrsta rán-
morðið í stétt okkar bifreiða-
stjóra. Er því ekki nema eðli
~legt, að við grípum til allra
þeirra ráða, sem í mannlegu
valdi standa til þess, að málið
verði upplýst."
SÍS
Framhald af bls. 3.
ins og söb’f°l'>« bess í Bandaríkj
m framkvæmdte mat á þessum
birgðum miðað við roarkaðshorf-
ur. Þetta mat reyndist of hátt af
tveimur ástæðum fyrst og fremst:
1. Mikið verðfall á fiskblokk
átti sér stað eftir febrúar 1967,
en við því hafði ekki verið búizt.
2. Mikið og óvænt verðfall
varð á tilbúnum fiskréttum; þegar
líða tók á árið 1967, sem ekki
hafði héldur verið gert ráð fyrir.
Þess skal getið, að hinar miklu
birgðir af freðfiskj um áramótin
1966-67 áttu að nokkru rætuc sín
ar áð rekja til þess, að hin nýja
verksmiðja sölufélagsins, Iceland
Products, var seinna tilbúin en
áætlað hafði verið og við byrjun
arörðugleika var að etja.
Auk þess liöfðu afskipanir
fyrri hluta ársins 1966 tafizt af
óviðráðanlegum orsökum, svo sem
strandi Jökulfellsins, en það var
frá stillingu í um þriggja mánaða
skeið, einmitt á' þeim tíma, sem
markaðurinn var hagstæðastnr.
Sambandið hefur lýst því yfir,
að það taki fulla ábyrgð á
greiðslu fulls skilaverðs til' bank
anna.“
Samningaviðræður
Framhald af 1. síðu.
Miðstjórn A S í hefur fyrir
nokkru ritað sambandsfélögum
sínum bréf þar sem samþykktir
þessar eru kynntar og einnig sú
ákvörðun hennar, að skipa fjöl-
menna nefnd til þess að koma
fram fyrir hönd verkalýðssamtak
anna gagnvart vinnuveitendum.
varðandi vísitölumálið. Jafnframt
Var leitað eftir svörum félaganna
um það hvort nefnd þessari skyldi
veitt umræðuumboð um þetta
mál.
Nú þegar hafa mörg verkalýðs
félög fjallað um málið, veitt
nefndinni umrætt umboð og sam
þykkt heimildir til verkfallíboð-
unar. Fjöldi félaga mun halda fé
lagsfundi um þessa helgi cg
inarka þar afstöðu sín.
Þar sem A S í hafði þegar s.l.
fimmtudag borizt mörg umboð
einstakra verkalýðsfélaga sneri
! umrædd viðræðunefnd sér þá beg
ar til samtaka vinnuveitenda með
ósk um víðræðufund.
Var sá fundur haldinn í dag kl.
16 og voru mættir til fundarins
fulltrúar Vinnuveitendasambands
íslands, Félags ísl. iðnrekenda og
Vinnumálasambands samvinnufé-
laganna til viðræðu við nefnd A1
þýðusambandsins.
Af hálfu nefndar A S í var á
fundinum gerð grein fyrir kröfu
verkalýðssamtakanna um verðlags
•bætur á laun og var sú krafa rædd
af fulltrúum aðila. Ákveðið var að
næsti viðræðufundur yrði lialdinn
n.k. miðvikudag.
GJAFABRÉF
frA sundlauoarsj6D1
skAlstúhsheimilisihb
«TIA IIRÉF FR KVITTUN, EN l><5 MIKlll
/REMUR VIÐURKENNING FYRIR STUÐH-
ING VIO GOTT MÁLEFNI.
iiruAVfir,». i».
U Imttogonjiét OdteKoiÁ
Klt.____________
SKIPAUTGCB& >ÍIK1SINS
Ms„ Esja
fer vestur um land til ísafjarð-
ar 22. þ.m. Vörumóttaka til
Vestfjarðahafna á þriðjudag.
SVIs. HerðubreiS
fer austur um land til Stöðvar-
fjarðar 22. þ.m. Vörumótlaka i
mánudag og þriðjudag til Horna
fjarðar, Djúpavogs, Breiðdals-
víkur og Stöðvarfjarðar.
17. febrúar 1968 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ §