Alþýðublaðið - 17.02.1968, Page 7

Alþýðublaðið - 17.02.1968, Page 7
UMFERÐARNEFND REYKJAViKUR LD'GREGLAN í REYKJAViK Eins og fram kemur í textanum í þessum fræðsluþætti, er heml. unarvegalengd bifreiða misjafnlega löng eft'ir aðstæðum. Eitt þe'irra atriða, sem mikil áhrif hefur á hemlunarvegalengdina er gerð götunnar eða vegarins. B’ifreið þarf mun Iengri vegalengd til að nema staðar sé gatan eða vegurinn malborinn heldur en ef um malbikun er að ræða. Vegalengd sú, sem bifreið fer frá því að ökumaðurinn skynjar skynctilega þörf á heml un cg þar til hún hefur numið staðar, er kölluð stöðvunar- vegalengd. Stöðvunarvegalengd bifreið- ar er misjafnlega löng effir aðstæðum. Auðvelt er að gera sér grein fyrir því, að stöðvun arvegalengdin eykst við auk- inn hraða bifreiðarinnar, en minnkar við minni hraða bif reiðar Sem dæmj má t.d. nefna, að stöðvunarvegalelngd bifreiðar sem ekið er með 70 km. hraða á klst. eftir þurrum malarvegj er G6V2 m., en sé hraði bifreiðarinnar aftur á mcti helmingi minni, eða 35 km. á klst., er stöðvunarvega. lengdin ,,aðeins“ 21 m. Stöðvunarvegalengd = við- bragðsvegalengd -(- hemlunar- vegalengd. Stöðvunarvegalengdinni er venjulega skipt í tvo hluta þ.e. viðbragðsvegalengd og hemlun arvegalengd. Viðbragðsvega- lengdin er raunverulega mæli kvarði á viðbragðsflýti eða snarræði ökumanns. Allir öku- menn vita aftur á móti, að það eru margvísleg og margs kcn- ar atriði, sem hafa áhrif á snar ræði þeirra. Þireyta, áfengis- naut o.fl. sljógvar öll skilning- arvit og dregur stórlega úr at- hyglinni, sem aftur dregur stór lega úr snarræði ökumanns- Þekking manna á urnferðarrcgf um og gott líkamlegt ástand ■þeirra, eykur snarræði þeirra og athyglisgúfu og minnkar þar með viðbragðsvegalengdina. Athuganir eftir árekstra hafa leitt í ljós, að allt að 9 sek. gota liðið frá því ökumaður skynjair hættu og þar til hann stígur á fóthemil. Gott líkamlegrt ástand öku- manna, ásamt hugarjafnvægi þeirra, minnkar því viðbragðs- vegalengdina. Hemlunarvegalengdin er aft ur á móti mælikvarði á hæíni og útbúnað bifreiðarinnar og ástand vegarins. Ýmis augljós atriði hafa áhrif á hemlunar- vegalengdina og má þar m.a. nefna hraða ökutækisins, er hemlun hefst, halla vegarins, gerð hemlabúnaðar, tala þeirra Ihjóla sem hemlað er, gerð hjól barða eíc. Nú iá: þessum tíma ársins eru það einkum þrjú atriði, sem ökumenn ættu að athuga gaumgæfilega varð- andi hemlun og hemlunarvega lengdir. Eitt þessara atriða á reyndar bæði við vetrarakstur og sumarakstur, en það er hraði ökutækisins. Með auknum hraða ökutækis ins eykst hemlunarvegalengd, en hún njinnkar, sé hraði öku tækisins minnkaður. Sem dæmi má nefna, að sé bifreið ekið með hraðanum 70 km. á klst. er hemlunarvegalengd hennar undjr ákveðnum kring umstæðum 49 m., en sé hrað- inn minnkaður um helming, niður í 35 km. á klst., en aðrar aðstæðuir haldast óbreyttar, minnkar hemlunarvegalengdin í 12,25 m. Samband braða bifreiðarinn ar og hemlunarvegalengdar liennar ættu ökumenn því á- vallt að hafa í huga. Ástand vegar befur mjög mikil áhrif á hemlunarvega- lengdir bifreiðar, sem eftir honum ekur. Auðvelt er að egra sér í hugarlund, að bifreið stöðvast á skemmri vegalengd á þurru malbiki en t.d. á ísuð- um vegi. Staðreyndin er, að ísing á vegi, hvort sem hann Framhald á bls. 11. TRÚARLÍF UNGS FÓLKS dr. Jakob Jónsson ÉG SIT Á TAI.I við nngan mann. Hann hefur nýlega orð- ið fyrir þeirri reynslu, sem allir verða fyrir einhvern tíma á ævinni. Maður honum nákom- inn hefur dáið, gamalmenni, sem var búið að bíða lengi eft- ir lausninni. En þessi atburS- ur gaf tilefni til umræðu um þau vandamál, sem öldum sam- an hafa kvatt dyra í hugar- heimi mannsins, en hver ein- staklingur verður að bregðast við á sinn hátt, þegar röðin kemur að honum. En þvi r.efni ég þennan unga mann, að við- talið við hann varð mér nýr vitnisburður um það, sem ég raunar vissi áður, að ungt fólk er yfirleitt ekki eins hugsun- arlaust eða kærulaust um þessi efni og sumir vilja vera láta. Það hefur allt frá því ég man eftir mér, verið viðkvæði eldri kynslóðarinnar, að yngra fólk- ið sækti illa messur og sýndi ekki mikinn áhuga á' starfi kirkjunnar. Mér finnst þessar ásakanir ranglátar. Af því fólki sem sækir messur, held ég, að yngri kynslóðin sé að mir.nsta kosti fjórðungur, og þá tel ég að það hafi skilað sér, ,,mið- f að við fóiksfjölda.” Hitt er annað mál, að þjóðin í heild sinni sækir illa flesta mann- fundi, t. d. félagsfundi, sem ekki eru beinlínis haldnir til skemmtunar, og á það ekki síð- ur við um miðaldra fólk en hið yngra. Félög, sem teljá marga meðlimi, fá ef til vill ekki nema sárafáa á hvern fund, að Framhald á 11. síðu. BYGGINGAMEISTARI Framkivæmdanefnd byggingaráætlunar í Sauð | árkrókskaupstað, vill ráða til sín byggingar- meistara, til að annast áætlunar- og undirbún ingsstörf að byggingarframkvæmdum nefnd- arinnar á Sauðárkióki. Upplýsingar veitir formaður og nefndarmenn aðrir. Umsóknir sendist Erlendi Hansen Hóla vegi 34 Sauðárkróki sími 118 fyrir 1. marz n.k. Framkvæmdanefnd byggingaráætlunar í Sauðárkrókskaupsstað. V erkamannaf élagið DAGSBRÚN Félagsfundur vefður haldinn í Tjarnarbæ, Tjarnargötu, sunnudaginn 18. febrúar kl. 2 e.h, D a g s k r á : Kjara- og atvinnumálin. STJÓRNIN. TILBOÐ BIFREIÐAR TIL SÖLU: Fiat 1800 árgerð 1959. Merzedes Benz 190D árgerð 1960. Merzedes Benz 180D árgerð 1957. Bifreiðarnar eru til sýnis á bifreiðaverkstæð* inu VESTURÁS H F. SÍMI 35740. Keflavík Suðurnes Hvað boða viðburðir Austursins? nefnist erindi, sem O. J. Olsen flytur í hinu nýja safnaöar- heimili við Blikabraut sunnu- daginn 18. febrúar kl. 5. Ailir velkomnir. i mmmmmamm 17. febrúar 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.