Alþýðublaðið - 24.02.1968, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 24.02.1968, Blaðsíða 2
SUNNU — n SJÓNVARP Suiinudagur 25. febrúar 1968. 18.00 Helgistund. Séra Felix Ólafsson, Grensás prestakalli. 18.15 Stundin okkar. Umsjón: Hinrik Bjarnason. Efni: 1. Föndur — Margrét Sæmunds. dóttir. 2. Lúðrasveit Tónlistarskólans í Keflavlk leikur undir stjórn Her- berts Hriberschek Ágústssonar. 3. Rannveig og Krummi stinga saman nefjum. 19.05 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.15 Myndsjá. Uinsjón: Ólafur Ragnarsson. Meðal annars er fjallað uin eld- gos og rannsóknir í sambandi við þau, svo og bátasýningar í Evrópu og Ameríku. 20.40 Andatjörnin. (A Public Duck). Brenzkt sjónvarpsleikrit eftir YVilliam Corlett. Aðalhultverk leika: Amy Dalby og Douglas Wilmer. íslenzkur texti: Ingibjörg Jóns- dóttir. 21.25 Frá vetrarólympíuleikunum í Grenoble. M.a. verður sýnt skíðastökk af 90 metra palli. (Eurovision ___ Franska sjónvarpið.). 22.30 Dagskrárlok. HUÓÐVARP Sunnudagur 25. febrúar. 8.30 Létt morgunlög: Hollywood Bowl hljómsveitin leik ur spænsk lög. .55 Fréttir. Útdráttur úr forustugrein um dagblaðanna. 9.10 Veöurfregnir. 9.25 Háskólaspjall Jón Hnefill Aðalsteinsson fil lic. ræðir við Ólaf Hansson prófessor. 10.00 Morguntónleikar a. Sellókonsert í d.moll eftir Lalo. Janos Straker og Sinfóníuhljóm- sveit Lundúna leika; Stanislaw Skrowvaczewski stj. b. „Myndir á sýningu“ eftir Mússorgskij-Ravel. Suisse Romande hljómsveitin leikur; árnest Ansermet stj. 11.00 Messa í Kópavogskirkju Prestur: Séra Gunnar Árnason. Organleikari: Guðmundur atthí- asson. 12.15 Iládegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Miðdegistónleikar: Óprean „Val. kyrjan“ eftir Richard Wagner, hljóðrituð á Bayreuth-hátíðinni í fyrrasumar á vegum útvarpsins í Múnchen. Árni Kristjánsson tónlistarstjóri kynnir verkið. Aðalstjórnandi hátíðarinnar: Wolf gang Wagner. Hljómsveitar- og söngstjóri. Karl Böhm. Sönghlutverk: iSgmundur/James King, Hundingur/Gerd Nienstedt, Óðinn/Theo Adam, Signý/Leonie Rysanek, Frigg/Annelies Burmeist er, Brynhildur/Birgit Nilsson, aðr ar valkyrjur/Danica Mastilovic, Helga Dernesch, Gertraud Hapf, Sieglinde Wagner, Liane Synek, Annelies Burmeister, Elisabeth Schártel og Sona Cervena. (Veðurfregnir um kl. 16.00). 17.00 Barnatími: Guðrún Guðmundsdótt ir og Ingibjörg Þorbergs stjórna a. Barnaljóð eftir Kristján frá Djúpalæk, sungin og lesin. b. Framhaldselikritið „Áslákur í álögum” Kristján Jónsson gerði útvarps. n SJÓNVARP Mánudagur 26. febrúar 1968. 20.00 Fréttir. 20.30 Spurningakeppni sjónvarpsins. í þessum þætti keppa lið frá Skattstófunni og Tollstjóraskrif. stofunni. Spyrjandi er: Tómas Ivarlsson. 21.00 Spencer Davis Group leikur. Brezka hljómsveitin Spencer Davis Group leikur nokkur lög. Sorigvári er Stevié Winwood. (Nordvision — Finnska sjón- varpið). 21.15 Bragðarefirnir. íslenzkur texti: Dóra Hafsteins- dóttir. 22.05 Hráð mannkyn og lijálparstarf. Kvikmynd þessi er helguð starf- semi Rauða krossins. Sýnir hún ógnir og bölvun styrjaida, svo og þjáningar mannkynsins almennt. M.vndin lýsir einnig því starfi sem reynt er að vinna, til hjálpar sjúkum, flóttafólki og lierföngum. Kynnir í myndinni er Grace Kelly, furstafrú í Monaco. Kelly, furstafrú í Monaco. Myndin er eltki við hæfi barna handrit eftir samnefndri sögu Dóra Jónssonar og stjórnar einnig flutningi. Annar þáttur: Láki kemur til álfhcima. Persónur og leikendur: Láki/Sigurður Karlsson, Lína/Val* gerður Dan, Gissur afi/Guðmund- ur Erlendsson, Geirlaug amma/ Þórunn Sveinsdóttir, Fórnúlfur /Sveinn Ilalldórsson, Sögumaður/ Kristján Jónsson. c. Sitthvað um mánuði ársins. d. Frásaga ferðalangs Guðjón Ingi Sigurðsson les frá- sögn eftir Jolin Skeaping um Indíánaþorp í Mexíkó; dr. Alan Boucher bjó til útvarpsflutnings. 18.00 Stundarkorn með Bralims: Julius Katchen leikur píanólög op. 119 og 118. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Ljóð eftir Þorgeir Sveinbjarnar. son. Dr. Steingrímur J. Þorsteinsson les. 19.45 Tónlist eftir tónskáld mánaðarins, Jón Leifs a. „Vertu, Guð Faðir, faðir minn“. Sigurður Björnsson syngur; Gtið- rún Kristinsdóttir leikur undir. b. „Vögguvísa“ og „áninn líður“. Kristinn Hallsson syngur með Sinfónuhljómsveit íslands; Olav Kielland stj. c. „Grafarljóð“. Karlakórinn Fóstbræður syngur; Ragnar Björnsson stj. d. Kyrle op 5. Kammerkórinn syngur; Rutli Magnússon stj. 20.05 Þrjú ævintýri Halldór Pétursson segir frá. 20.25 Tuttugu og fjórar prelúdíur op. 28 eftir Chopin. Alfred Cortot leikur á píanó. 21.00 Út og suður Skemmtiþáttur Svavars Gdsts. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. íslenzkur texti: Guðrún Sigurðar. dóttir. a ^ 23.00 Dagski árlok. ITI HUÓfiVARP ----1-——---------------- Mánudagur 26. febrúar. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleilcar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn: Séra Jón M. Guðjónsson. 8.00 Morgun- leikfimi: Valdimar Örnólfsson íþróttakennari og Magnús Péturs- son píanóleikari. 8.10 Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tón. leikar. 8.55 Fréttaágrip. Tónleik- ar. 9.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Húsmæðraþátt* [>

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.