Alþýðublaðið - 23.03.1968, Qupperneq 2
"I — 1 '
HEYRT &
SÉÐ
“1......................................
: 4ra ára fangelsi vegna
óleyíilegra kynmaka
Maður einn í Álaborg hefur verið dæmdur í fjögurra ára
★ fangelsi fyrir að liafa átt mök við dóttur sína, frá 7 ára aldri,
★ har t'il liún var orðin 23ja ára gömul.
★, Maðurinn var handtekinn á s.l. ári, eftir að magnaöur orð-
★ rómur fór á kreik í héraðinu þar sem .hann bjó. Sá dæmdi er
★, 55 ára gamall, og var hann dæmdur í undirr. í 6 ára fangelsi en
★. áfrýjaði dómnum, sem var svo styttur í hæstarétti um 2
★. ár. Maðurinn hefur einnig átt mök við eldri dóttur sína, en
★. það mál er nú úr sögunn'i.
Auðveldari ferðalög
til Bandaríkjanna?
Svo getur farlð að erlendum
i'erðamönnum verði leyft að
koma til Bandaríkjanna án sér
staks vegabréfs ef dvöl þeirra
nær ekki yfir lengri tíma en
90 daga. Þessari tillögu hefur
verið kom'ið á framfæri við
Bandaríska þingið auk þess sem
iagt er til að bandaríska toll
gæzlan, sem er ein sú harð-
asta sem um getur, sýni ferða-
mönnum meiri kurteisl.
Þessar hugmyndir eru liður
í aukinni samvinnu ferðaskrif-
slofa í Bandaríkjunum til að
brúa bilið á milli ferðamanna-
straumsins inn og út úr land-
inu.
Einka fyrirtæki í Bandaríkj-
unum hafa tjáð sig reiðubúin til
að gefa ótrúlega afslætti á
leiðum innanlands ef ferða-
maðurinn dvelur í landinu
minnst 14 daga og kemur til
með að eyða talsverðri upp-
hæð. Þá hafa flugfélögin í
hyggju að gefa mikinn afslátt
á fjölskyldu- og hópfargjöldum,
og er búizt við að hinar nýju
afsláttarreglur muni taka gildi
1. apríl. Þá er gert ráð fyrir
að sumar verzlanir í New York
muni bjóða allt að 20% af-
slátt á klæðnaði og leðurvör-
um.
PILTUR OG STÚLKA
Ungmennafélag Reykdæla
frumsýndi s.l. sunnudag leikrit-
ið Pilt og stúlku eftir Emil
Thoroddsen, en það er unmð
upp úr samnefndri skáldsögu
Jóns Thoroddsens. Frumsýning
fór fram að Logalandi og verð
ur leikritið sýnt þar áfram, en
sýni'vg þessi er haldin í tilefni
af 60 ára afmæli Ungmennafé-
lags Reykdæla. Leikstjóri er
Hilmir Jóhannesson í Borgar-
nesi, en hann er höfundur gam
Framh. á bls. 14.
£ 23. marz 1968 —
ÍPP fðpM|
f .
||||g§§gg|g|
■'‘★N.-i'w, - i'.vt-jþifr'k.v i.'C
Talið frá vinstri; Robert McBirnie, Kári Mouritsen, Jógvan Dahl, Bjarni Skaalum og Jógvan
Sofus Vágshcyg.
Þá hafa Færeyingar, frændur okkar, fengið
fyrst Long playing plötuna og pþu það Fær-
eyja-drengir, sem leika og syngja. Sosialurinn
segir nýlega frá þessum tíðindum og við látum
færeyskuna halda sér, því flestir munu skilja
málið. Færeyja-drengir bafa heimsótt ísla-nd og
ivonast þeir eftir að platan seljist vel, bæði
heima og hér á íslandi. Grefum Sosialurinn orð-
nevni liga í auluni í studenta
skúlanum, í Havnar Bio og í
B36-húsinum.
11 songl0g eru á plátuni,
har í millum tríggir f0roysk-
ir, ið The Faroe Boys hevur
lagt lil rættis. Teir nevnast:
Hví, tú og eg á ástartingi"
og ,,Te-valn og breyð“, bar ið
ymiskt triks er gj0r við at
fáa fulaljóð, skipafloytur og
annað við í lagnum.
Hinir melodiinir eru dansi
l0g ið Faroe Boys hevur spælt
í seinastuni.
Ribert McBirnie syngur
níggju av l0gunum, meðan
Kári Mouritsen syngur tey
tvey: „Hví“ og „Tell Laura
I love her“.
Plátan er. stereo, og sum
sagl ,,Hví og „Tell Laura úr
leygar dagin.
Hinar pláturnar hjá Faroe
Boys vóru seldar 1000 av
hv0jum, og væntað teir at
henda verður meira eflir-
spurd. VónanrU verður mark
et í íslandi, tí The Faroe Boys
hava jú vitjað har.
apríl 1967, beint áðrenn teir
góvust at pæla saman og
fóru hv0r til sítt. Vit eru
mong, ið minnast tær hunga
ligu l0tunarnar, iá ið teir frá
pallinum í Sjónleikar húsi-
um og aðra staðni sungu ig
spældu seg inn í hj0rtu okk-
ara, og mín vón er, at hend-
an plátan skal varðveita
minnið um teir fyri okkum“.
Hetta er fyrstu ferð at eitt
f0ryskt orkestur hevur spælt
éin tílíka plátu inhspæld á
Long-Play.
Milson Zacliariasen hevur
staðið fyri uppt0kunni, ið er
farin fram í trimum stóðum,
Tann leingi væntaða Long-
Play plátan hjá The Faroe
Boys, kemur nú í handlarnar
í vikuni.
mánað í fj0r fór
ÍI mai
Faroe Boys í holt við at spæla
hesa plátu inn, og ikki fyrr
enn nú, nærum eitt ár aitaná,
Ji verður h0vi at fáa hendur á
hana.
(( Simme. sum stendur fyri
á úlgávu og s0lv av plátuni,
f sigur soleiðis á umslagnum
*J til pláuna:
I ,,Hetta eru upptqkur av
J The Faroe Boys, slóðbrótarar
I* í popp-musikki í F0royum.
\ Uppt0kurnar vóru gj0rdar í
Fyrir skömmu var haidin
e,inkasýning■ í Moskvu fyrir
franska mcnntantálaráðlierrann,
André Malraux, á verkum hinna
rússneskuættuðu málara. Marc
Uhagall og Vasili Kandicsky.
Málverk listamanna hafa
ekki fengið að koma fyrir augu
almennra borgara í Sovétríkj-
unum í um 20 ár.
Tretyokoy safnið í Moskvu á
safn málverka. eftir þá Chagall
og Kandinsky, en þau eru hins
vegar geymd bak við lás og
slá í kjallara safnhússins.
FÆRANLEG RAFSTÖÐ
★ í Sovétríkjunum er nú unnið að undirbúningi færanlegrar
★ kjarnorkustöðvar til nota í afskekktum héruðum. Stöðin
★ á að vega 360 tonn og mun framleiða 1500 kw af rafmagni.
★ ’ Gert er ráð fyrir að stöðln hefji rafmagnsvinnslu eftir 5 ár.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ