Alþýðublaðið - 23.03.1968, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 23.03.1968, Qupperneq 4
Ritstjórar: Krlstján Bersi Ólafsson (áb.) og BenediKt Gröndal. Símar: 14900 — 14903. — Auglýsingasími: 14906. — Aðsetur: Alþýðuhúsið við Hverfisgötu, Reykjavík. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Sími 14905. — Áskriftargjald kr. 120,00. — í lausasölu kr. 7,00 eintakið. — Útgefandi: Nýja útgáfufélagið hf. ísland og kjarnorkuvopnin Éinn af þingmönnum Alþýðu- bandalagsins hefur spurzt íyrir um, hvort ríkisstjórnin sé reiðir búýn að lýsa yfir því, að ísland sé;og verði kjarnorkuvopnalaust svæði - að hér séu ekki kjarn- orkuvopn og slík vopn verði ekki helmiluð á íslandi. Emil Jónsson utanríkisráðherra hefur í tilefni þessa tekið fram, að: hér á landi séu engin kjarn- orkuvopn og hafi aldrei verið. Mfetti virðast, að þar með væri fullnægjandi svar fengið, en Þjóð viljinn lætur sér þetta ekki nægir.’. Eeynir hann að gera um- mæli utanríkisráðherra tortryggi leg og snúa út úr þeim. Slík viðleitni er furðuleg. Stefna íslendinga í þessu máli er skýr og ótvíræð. Þeir hafa aldrei léð máls á því, að kjarnorkuvopn væru hér á landi. Hér hafa held- ur aldrei gerzt atburðir hliðstæð ir þeim, er varð á Grænlandi í janúar og vakti mikla athygli og mótmæli. Þess vegna er alls kost ar ástæðulaust fyrir Þjóðviljann að gera þetta mál að ágrein- ingsatriði Um þetta er enginn á greiningur. Umræður um dvöl varnarliðs- ins á íslandi og afstöðu okkar til Nató eru hins veg&r tímabær ar. íslendingar hljóta að gera sér grein fyrir viðhorfum í þess- um efnum á hverjum tíma, en sér í lagi alþingi og stjórnarvöld. Utanríkismál eru rninna rædd hér en skyldi, og er það mjög miður farið. Umheimurinn kem- ur íslend'ngum sannarlega við nú og í framtíðinni. Og sú stefna, sem ivirtist sjálfsögð fyrir nokkr- um árum, getur orkað tvímælis fyrr en varir eins og atburða- rásin er hröð og breytingar mikl ar á vettvangi heimsmálanna. Aðrar þjóðir leggja kapp á að ræða utanríkismál og hyggja að nýjum viðhorfum í þeim efnum. Þau koma og mjög v:ð sögu í kosn ingum eins og raun varð á í Ðan mörku í janúar og sama virðist ætla að verða uppi á teningnum með Svíum, er þeir ganga til kosnmga næsta haust. Nágranna þjóðirnar láta sig utanríkismál- in miklu varða, svo og markaðs- horfur og alþjóðasamstarf. íslend ingar hljóta að fara að dæmi þeirra og jafnvel að eiga þátt í norrænu frumkvæði um stefnu og störf Sameinuðu þjóðanna. H:.tt er fjarri lagi 'að reyna að að efna til úlfúðar um mál, sem aldrei hefur valdið ágreiningi. Slíkt fljótræði er sannarlega var hugarvert. íslendingar eiga ein- mitt að sameinast um þá skil- yrðislausu afstöðu, að hér séu ekki kjarnorkuvopn. Fílharmómuhljómsveit ísraels er meira en venjuleg híjómsveit. :Húu er einingartákn þeirrar þjóð ar, sem lifir og hrærist öðrum þjóöum fremur í tónlíst og hef ur a!ið fleiri áfburðartánlistar- r.ienn en okkúr önnur.'Þeir eru í.d. teljandi á fingrutmm þeir fiðiuleikarar seni fram úr skara cg i-.kki eru af gyðingiættum og 1-.! helzt rússneskum. Sem dæmi . um hve tónþyrstir ísraclsmenn c u hcfur þessi hundrað og tíu rnanna hljómsveit haldið tvö luuiclruð hjjómleika á einu ári i Tel Aviv, (þar sem hún hefúr ,um 30 þús.. s^krifendameðlimi), Haua ag Jerúsalem fyrir her- ’ f" : > í hc-þúðum og bændafólk í svcilvm. í ísrael eru hljóðfæra J -ri? ,dá8ir eins og kvik- r ; "lci’-nrar og knattspyrna ' ieikara- í SFura löndum. Ef . fyrsti hornléikari er veikur, er ] á hvsrs manns -vörum, rétt . cin.s or þegar Rikjiarður af Skag pmrn '-?-■* sis» á iæíi fyrir lands 1: á móti Dönmrt. Hljómsvcitin er ta!in alveg sér ; st&k í sinni röð. Hún býr yfir :; miklurn ásítíðuhka og hrafti og • er air.ksnlega .þjál og sveigjanleg cc • v.r'ir vel hinum fjólbreyti- lega vilja og einkennum hinna ýmsu hljómsveitarstjóra. sem stjórna henni gestir. Og strengja leilcararnir éru álitnir taka öll- um öðrum fram. Batidaríski liljómsveitarstjór- inn William Steinberg átti einna drýgstan þátt í því að koma þessari hljómsveif á fót árið 1936, en þar kom einnig við sögu pólski fiðluleikarinn Bronislavv Huberman. Þeir feröuðust um F.vrcpu um þetta leyíi og réðu til starfa marga tónlistarmenn af gyðingaættum, sem misst höíðu atvinnuna vegna ofsólcna nasist-i og stofnuðu nýja hljómsveit í Palestínu. Toseanini sjáifur kom -írá Mílanó til að stjórna fyrstu tónlejkununl en það kom í hlut Steiubergs að þjáífa og æfa hljóinsveitina. Hann ei nú 68 ára gamall og rifjar upp starf sitt mcð liljómsvcitinni hin t'yi'stu ár! , Það voru lialdnar 55 .æfirtgar á þremur vikum og ég sat • þarna allan iiðlanhían rdaginn óg fór yfir verkin og" einhvcr stakk mátnufn í munninn á mér og mat aði mig á meðan.” Fyrstu hljóm ieikarnir voru haldnir í sýningar skála gólflausum, en fuglar áttu sér hreiður uppi í rióirinu og töku óspart undir með hljóm sveilinni. Ennþá leika með hljóm sveitinni 21 maður af stofnend unum. Þessar aðstæður voru þó hátíð hjá því sem þeir urðu að þola á stríðsárunum síðari og liinum þremur síðari stríðum ísi i elsmanna. Á hcimsstyrjaldarárun um lcku þeir 168 tónleika fyrir bandamenn og næstum því eins fyrir Þjóðverja, þ.e.a.s. þegar bílstjórinn þeirra villtist i Egypta landi og var næstum kominn inn í aðaibækistöðvar Rommels Jiiá E1 Alamein. Eftir stofnun ísra- elsríkis 1948 í stríðinu milli Araba og ísraelsmanna, >éku þeir aftur í vígsíöðvunum, og þótt fólkið i Jerúsalem ekorti bæði vistir og vatn, léku þeir fyrir troðfullum húsum. Meðan á Sín aiófriðnum stóð, 1956, ’.éku þeir sautján sinnum og scx hljóm- leika héldu þeir í Ssx daga stríð inu, sem náðj hámarki sínu við samciningu Jerúsalérh í hátíða- hljómleikum á fjallinu Scopus, þar scrn Lconard Bernstein stjórn aði. Framhald á 14. síðu. Metlia stjórnar Fílharmóníuhljómsveit ísraels. 4 23. marz 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ VIÐ ■ ít 1 1 1 i'i L» J. [yjy 5 S Carl Carlsen hefur sent blað- inu eftirfarandi bréf: Ilinn 10. 2. 1968 fékk sauð- svartur almúginn aö heyra í út varp'inu upphafið að mjög at- hyglisverðum skýringum saka- máls, en þó vantaði alveg upp- lýsingar um hvað hinar svo- kölluðu kennslufiugvélar mega og mcga ekki, en hins vegar var því slegið föstu, að jarðbund- inn lúsablés'i hefði unnið til refsingar, þegar liann loksins missti þolinmæðina eftir að hafa orðið að þola ítrekaðar ögranír því það mun víst ekki hafa ver ið meininghi að almenningur ætti að trúa því, að kennslu- flugvélar séu svo hátt yfir allt hafnar að þeim sé allt Ieyfilegt? Hinn 17. 2, 1968 fékk ég ærna ástæðu til að kvarta yfir flugi annarar flugvélar (TF- RA) flughæðin ca. 75 metrar yfir bústað niínum og liunda- girðingu, flugstefna frá norðri t'il suöurs, og að þessu lágflugi hafði ég gatt vitni. Einnig kvart aði ég undan þessu lágflugi u. þ.b. 10 mín. eftir að flugvélin flaug yí'ir bústað minn, en ár- angur af þessari umkvörtun minni varð énginn, vilji til að aðhafast eittlivað í málinu var ekki fyrir hendi. það eina sem upp úr viðtalinu hafðist já- kvætt var að cg hefði aðeins búið á þessum stað í fimm ár, en kennsluvélarnar hefðu flogið Þarna um í 20 ár. En ef lang- ur tími skapar einhver forrétt Vndi, þá mætti ætla að síma- línur.ættu að vera friðhelgar en ekki hið gagnstæða. Há- spennulínur rafveitunnar eru einnig þeim álögum seldar að ligigja oft þar sem þær virtust ekki eiga að vera, ekki satt? Varðandi sögusagnir um lirottaskap minn gagnvart kennsluflugvél, vildi ég mega spyrja hvort ekki værí tíma- bært að upplýst væri hvað kom ið liefur fram við rannsókn út af þessum utburði, eða er þar kannske eitthvað óhreint í pokahorninu, sem bezt væri að hreyfa ekki við. Því satt að segja eru illar tungur farnar að segja að þetfa máí muni Iogn- ast út af en við skulum vona aó þessi sögusögn haí'i ekki við neitt að siyðjast. Carl A. Carlsen. SVEmN VALDlfVSAeSSON Símar: 23338 — 12343. hæstaréttarlögmaður. Sölvhólsgata 4 (Sambandshús, 3. hæð).

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.