Alþýðublaðið - 29.03.1968, Blaðsíða 3
Afþökkuðu
styrkinn
Áður en verkfallinu lauk
hafði Alþýðusambandi íslands
borizt tilkyningar um fjárhags
legan stuðning frá Sjómanna-
félaginu í Færeyjum og A1
þýðusamböndunum í Dan-
mörku, Notegi og Svíþjóð, en
þar sem fjárhagsaðstoð þessi
hefði ekki getað borizt hingað
Ástmar Ólafsson, teiknari, (í miðið) tekur við verðlaununum fyrir beztu úrlausnina í samkeppni
um merk'i fyrir Iðnkynninguna.
ÐNKYNNINGIN 1968
Eins og fram hefur komið í
fréttum munu Landssamband
iðnaðarmanna og Félag ís-
lenzkra iðnrekenda gangast
fyrir aukinni kynningu á ís-
lcnzkum iðnaðarvörum mx á
þessu ári. Hefur kynning þessi
hlotið nafnið „Iðnkynningin
1968“.
Márkmið kynningarinnar er
fyrst og fremst, að hvetja til
aukinna kaupa á innlendri iðn
aðarframleiðslu. Mun áherzla
verða lögð á að veita upplýs
ingar um, hvað íslenzkur iðn
aður hefur upp á að bjóða og
hve miklvægu hlutverki iðn
aðurinn gegnir, bæði með til
liti til þjóðhags- og atvinnuör
yggis.
Efnt var til samkeppni um
merki fyrir iðnkynninguna.
Verðlaun fyrir beztu titlögu,
voru ákveðin kr. 20.000,00. í
samráði við Félag íslenzkra
teiknara vár skipuð dómriéfnd,
én hana skipuðu: Skarphéðinn
Jóhannsson, Sæmundur Sig-
urðsson, Atli Már Árnason,
Guðbergur Auðunsson og Rafn
Hafnfjörð.
Dómnefndin lauk nýlega
störfum. Alls höfðu 132 tillög
ur borizt frá 53 aðilum.
Fyrir vali dómnefndarinnar
varð tillaga merkt „Samtengi
Frh. á 10. síðu. |
ÁFANGI
Þórhallur Vilmundarson pró
. fessor flytur annan fyrirlestur
sinn um íslenzk örnefni og nátt
úrunafnakenninguna í hátíðasal
Háskóla íslands su»inudaginu
31. marz kl. 14.30. Fyrirlestur
inn nefnist ÁFANGI.
Öllum er heimill aðgangur.
(Frétt frá Háskóla íslands).
LEIÐRÉTTING
í blaðinu í gær var sagt að
Brynja Benediktsdóttir hafi
smíð'að leiktjöldin í verkinu
Tíu tilbrigði. Hér er full sterkt
að orði komizt, hún teiknaði
leiktjöldin en leiktjaldasmiður
inn er Ingvi Þorkelsson.
til lands fyrr en að verkfalli
loknu, ákvað miðstjórn Albýðu
sambandsins að afþakka styrk
veitingar af þeirra hendi í
þetta sinn, en færa þeim jafn
framt beztu þakkir fyrir tekna
afstöðu, sem gefur vitneskju
um mikinn samtaksmátt að
baki íslenzkri verkalýðshreyf-
ingu, og hefur ómetanlegt gildi
nú og í framtíðinni.
(Fréttatilkyrming frá Alþýðu
sambandi íslands).
/ fáum orðum
* Eitt og hálft kíló af extur
lyfjum að verðmæti 1501000
sænskar krónur, hefur fund
izt í tízkuskóla í Stokkhólmi.
* Samkvæmt frétt frá Gauta
borg kaupa Svíar 250,000 tumx
ur af Íslandssíld af Norðmönn-
um og íslendingum.
* wilson, forsætisráðherra
Bretl. hefur farið fram á að
auknar verði þvingunarráðstaf
anir gegn stjórn Ian Smith, í
Rhódesíu, en þó verði ekki
beitt vopnavaldi gegn stjórn-
inni þar.
Bíiauppboði aflýst
án nokkurs fyrirvara
SiGLINGAFRÆÐIKENN-
V
Til sjávarúlvegsnefndar
neðri deildar alþingis
Við undirritaðir siglingafræði
kenngrar við Stýrimannaskól-
ann í Reykjavík, viljum beina
því til hæstvirtrar sjávarútvegs
nefndar neðri deildar alþings,
að framkomið frumvarp um at-
vinnuréttindi skipstjórnar-
Framhald á 10. 'síðu.
Happdrættisvinningar
í heimilishappdrætti S.U.J.
Nr. 4501 Sófasett, 3ja sæta sófi frá Dúna
„ 3548 Sjónvarp B&O
1004 Frystikista Atlas
„ 3074 Páskaferð til Mallorca fyrir einn með Sunnu
„ 730 í eldhúsið: 12 manna matarstell, 12 manna
kaffistell. Borðbúnaður fyr'ir 12. — Pott-
ar og Gundaofn frá Þorsteini Bergmann
„ 2051 Flugfar með Ferðaskrifstofunni Sögu.
Reykjavík-Glasgow-Reykjayík, 7 daga ferð
Morgunverður og gisting 'innifalin
,, 2724 Vegghúsgögn frá Hansa
„ 1906 Skrifborð frá Birgi Ágústssyni.
í gærmorgun átti að fara fram
uppboð á allmörgum bifreiðum
í vöruskemmu Hafskipa. Marg
ir börðust í ófærðinni í gær-
morgun til að komast á upp-
boðsstað og bjóða í þessa bíla.
Þegar þangað kom, gripu þeir
hins vegar í tómt. Var þeim til^-
kynnt, að uppboðinu væri af-
lýst.
Einn þeirra sem gripu í tómí,
en hafði ætlað að bjóða í bif-
reið á uppboðinu og eignast
þannig bíl með hagkvæmum
kjörum, kvartaði yfir því ' við
blaðið, að uppboðinu hafi ekki
verið aflýst á löglegan og rétt
an hátt með auglýsingu. Kvað
hann talsmann borgarfógetaemb-
ættisins hafa komið á uppboðs
SÍÐÁSTA SINN
Indíánaleikur verður sýndur í
allra síðasta sinn í kvöld kl.
20.30. — Þessi skemmtilegi
gamanleikur, sem gengið hef
ur síðan í október í haust, hef
ur notið mikilla vinsælda og
er þe'tta 35. sýningin. Aðalhlut
verkið Ieikur Brynjólfur Jó-
hannesson og er myndin af hon
um ásamt þeim Sigríði Haga-
lín og Guðmundi Pálssyni.
staðinn og tilkynnt, að uppboð
inu væri aflýst, um það leyti,
sem það átti að hefjast sam-
kvæmt áður auglýstum tíma.
Þegar menn fundu að því, að
uppboðinu væri aflýst með eng-
um fyrirvara, á hann að hafa
svarað því til, að borgarfógeta
embættið hefði ekki efni á að
aflýsa uppboðum með dýrum
auglýsingum. — Þess er að
gæta, að uppboðið var auglýst
ítarlega, áður en það átti að
fara fram.
29. marz 1968 — ALÞÝÐUBLADIÐ 3