Alþýðublaðið - 29.03.1968, Side 4

Alþýðublaðið - 29.03.1968, Side 4
BURTON OG LIZ Lífið er til að lifa því, segja þau Elizabeth Taylor og Richard Bur ton, og þegar við nefnum þau, ætlumst við til að öllum sé Ijóst um hvaða fólk er verið að tala. manngerðir. Ef ég hefði leik- ið á móti einhverri annarri, konu hefði myndin trúlega orðið misheppnuð. Hið aðdáunarverðasta í fari Burton hjónanna er að þeim leiðist aldrei í návist hvors annars. Þau haga sér eins og sólskinsbörn á sólskinsdegi. Ég öfunda þau af þessu, segir vinur þeirra, en ekki af frægð þeirra. Annar vinur segir: Þau eru ekki eins og aðrir leikarar, þau eru gáf uð. Margir í þessu starfi sjá ekki lcngra en fram að næstu sýningu. Og tómleiki þeirra er ógnvekjandi. En Burton- hjónin hafa reisn, og þau njóta lífsins bæði í starfi og leik. Elizabeth er ekki gáfuð, segir eiginmaður hennar, en henni er í blóð borin sjald- gæí skynsemi, og hún lætur ekki leiða sig í gönur. Hún er ein ailra eftirtek'carverðasta Jeikkona, sem ég hef nokkru sinni starfað með, heldur hann áfram. Hún getur laðað fram a'lt hið bezta í fari þínu. Ef þú þekkir hana ekki og sérð hana á æfingu myndir þú ef til vill segja: „Uss, hún er ekkert“. Hún er eins og svefngengill á æfingum. ,,Á ég að ganga svona? Geng ég rétl núna?“ En þegar kvik myndavélin byrjar að suða kemur kraftur hennar í Jjós og þú trúir vart þínum eigin augum. Hún er mikil leik- kona og hefur djúpan skiln ing á því sem er ekta. Og blaðamaður spyr þau: Hvað finnst ykkur mest um vert af því sem þið hafiö starfað að undanförnu? — Hlutverkin í Njósnarinn sem kom inn frá kuldanum og ,,Hver er hræddur við Virginiu Wolf?“ Mig hafði aldrei dreymt um að leika svo auma og blóðlausa menn. Áður hafði ég alltaf leikið sterka og karlmannlegar týp ur. En mér fannst gaman að þessu, verulega gaman. En þetta var erfitt, ég varð stöð ugt að gæta að mér, því hvert orð var vandasamt í skilgreiningu þessara per- sóna. Mér fannst ég vera eins og uppfinningamaður fu.Jlur af taugaveiklun og innri spenningi. Hugsa sér, að ég" skuli leika píndan og niður- bældan kennara. Aðrir leikar ar höfðu hafnað þessum hlut verkum af því að þeim fannst þeir ekki ráða við þessarJ — Hvers vegna hafið þið tekið að ykkur svo mörg hlut verk undanfarið? — Trúlega vegna þess að ég er einn af þessum svokölluðu veikgeðja mönnum. Ég verð að hafa nóg fyrir stafni. Ég myndi strax fara úr jafnvægi ef ég léti reka á reiðanum lengi. Og ég hef núna stór- um meiri virðingu fyrir kvik myndum en ég hafði áður. Samstarfið með Liz hefur hjálpað mér mikið. Og þegar rnaður er sjálfur farinn að framleiða myndir, eins og ég hef gert að undanförnu, þá er nauðsynlegt að taka hlut ina alvarlega. — Hafið þér sagt skilið við sviðið? — Nei, nei, langt í frá. Sið ið laðar mig að sér á vissan hátt. Auðvitað er tvennt ó- líkt að leika í kvikmyndum og á sviði. Kvikmyndavélin B R I andar ekki, hún er ekki lif matseldar. . . andi. Það eru áhorfendur í — Hafið þér áhuga á að leikhúsi aftur á móti. Slæmir gera e'itthvað annað en leika? áhorfendur geta gert leikar — Það er einhver hluti af anum ótrúlega erfitt fyrir. bónda í okkur öllum, og ég Stundum eru þeir svo „þung- er þar engin undantekning. ir“ — hafa engan áhuga á þér Ég gæti hugsað mér að kaupa og því sem fram fer á svið einhvern daginn litla jörð og inu. í slíkum tilfellum verður hefja ræktun á blómum og þú að reyna að gefa Og gefa. káli. Það hlýtur að vera in- Þú verður að reyna að vekja dælt og róandi. Ég hefði sann- þá af dvalanum — annars arlega ekkert á móti því að grípur tómleikatilfinningin komast undan öllu umtalinu um sig, og þig langar ekki og óróanum og vinna fyrir að halda áfram. En ef þú mér sem rithöfundur. Ég hef nærð taki á áhorfendum, þá alltaf óskað mér að vera rit- er það spennandi, hvetjandi höfundur; hef reyndar fúsk- — og dásamlegt. Ég vonast til að við Það svolítið og líkað að fá í framtíðinni tækifæri Það vel. En Liz hefur strítt til að leika í verkum eftir mér með því hvort ég þyldi Jena-Paul Sartre. Hann er að vera meðal fólks án þess óvenjulega gáfaður. að vera frægur og án þess — Það var mikið um ykk að eftir mér yrði tekið. Lík ur skrifað eftir giftinguna? leSa yrðl eS Þrælmóðgaður ef — Já, en ég vona að mesta fólk umgengist mig ekki sem slúðrið sé um garð gengið. fyrsta klassa persónu — Guð hjálpi mér, það var ekki bezta borðið í matsalnum og fallegt orð sem fór af okkur. þvíumlíkt. . . Ég var dýrslegur kvennaflag Það myndi líklega kref.iast ari og hún ástsiúk án nokk- algjörrar endurskoðunar á urra tilfinninga í garð fjöl lífsviðhorfum mínum. skyldu og heimilis. Við höfum En eitt er það sem okkur v-íst undanfarið verið „heitt tangar til að eignast og það efni“ Liz og ég. eru fleiri börn. Við elskum — Hvernig hafa blöðin bæði börn og eigum enga ósk komið fram við ykkur? heitari en að eignast barn — — Svona til tilbreytingar en læknarnir segja nei.. Al- gæti verið gaman að sjá rétt gjörlega útilokað, segja þeir, með farið í blöðum. Sum blöð Því að Liz myndi ekki lifa virðast grundvallast á lygi Það af. og ósanngirni. Burton hjónin eru nú að — Hafa vinsældirnar og huSa að nýju verkefni; kvik umtalið breytt bér? myndin heitir „Boom“ eftir — Hmmmm, látið mig sjá. leikriti Tennesse Williams. Nei, það held ég ekki. Mér Sá þrið.ii stóri í myndinni er finnst ég vera sá sami og áð enski leikarinn Noel Coward, ur, eins og ég hef alltaf ver- og það sem kannski veldur jð. Nokkrum kílóum þyngri enn meiri eftirtekt, að í mynd nú en áður, en það hlýtur að inni kemur einnig fram bróð skrífa«t á reiknjnff franskrar ir Liz. Howard Taylor. Norðmenn eru ekki allir þar sem þeir eru séðir. Ný- lega hófu þeir framleiðslu á litríkum undirfatnaði fyrir karlmenn — og er nú Adam sjálfur og farinn að líta skikkanlega út á nærklæðunum einum. Und irfötin fást í al’s konar litasamsetningum og norsk ir karlmenn taka þessari nýjung vel — sömuleiðis sænskir og enskir karl- menn, eða svo hlýtur að vera þar sem útflutningur til þessara landa hefur stór aukizt. HEYRT^ SÉD DG ESTONE 4 29. marz 1968 ALÞÝÐUBLAÐI3

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.