Alþýðublaðið - 29.03.1968, Page 8
Skemmtanalífið
GAMLABÍÓ
.1 uu
nfiirii
Piparsveinninn
og fagra ekkjan
Bandarísk gamanmynd í litum.
Shirley Jones.
Gig Young.
(úr ,,Bragðarefunum“).
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
5Tg=B
Ég er fervitin
Hin umtalaða sænska stór-
mynd eftir Vilgot Sjöman. Aðal
hlutverk:
Lenan Nyman,
Björje Ahlstedt.
Þeir sem kæra sig ekki um nð
sjá berorðar ástarmyndir er
ekki ráðlagt að sjá myndina.
Sýnd kl. 5 og 9
Stranglega bönnuð innan 16 ára
Operaiicn F.B.I.
Hörkuspennandi ensk leynilög-
reglumynd.
Sýnd kl. 9.
Barnaieikhúsið
Pési prakkari
Frumsýning í Tjarnarbæ sunnu
dag 31. marz, kl. 3.
Önnur sýning kl. 5.
Aðgöngumiðasala föstudaga ki.
2-5 og laugardaga kl. 2-5.
Sunnudaga kl. 1-4.
Víkingurinn
(The Buccanear)
Heimsfræg amerísk stórmynd,
tekin í litum og Vista Vision.
Myndin fjallar um atburði úr
frelsisstríði Bandaríkjanna í
upphafi 19. aldar.
Leikstjóri: Cecil B. DeMille.
Aðalhlutverk:
Charlton Heston
Claire Bloom
Charles Boyer
Myndin er endursýnd í nýj-
um búningi með
íslenzkum texta.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
TÓNABfÖ
Ástsjúk kona
Bradford Dillman
j fSLENZKUR TEXTl jf
Sýnd ki. 5 og 9.
Síðasta sinn.
ÓTTAR YNGVASON
héraðsdómslögmaSur
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA
BLÖNDUHLÍÐ 1 - SÍMI 21296
SERVÍETTU-
PRENTUN
SÍMI 32-101.
Lesið Alþýðoblaðlð
Myndin um kraftaverkið.
Prinsessan
Stórmynd eftir sögu
Gunnars Mattsons, sem
komið hefur út á is-
lenzku um stúlkuna sem
iæknaðist af krabba
meini við að eignast
i»arn.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum.
Ísíenzkur texti.
en gribende
beretóind om
en ung Dvinde
derforenhver
pris vilfede
sit barn.
GRYNET MOLVfG
LARS PASSGSRD
prmsesseii
UUGARAS
ONIBABA
Umdeild japönsk verðlauna-
mynd.
Sýnd kl. 9.
Danskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
H E I ÐA.
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
Inðiánaleikur
Sýning í kvöld kl. 20,30.
Allra síðasta sinn.
Sýning laugardag kl. 20,30.
O O
Sýning sunnudag kl. 15.
Næst síðasta sinn.
„SumariS ’37”
Sýning sunnudag kl. 20,30.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191.
NÝJA BlÓ
Hlébarðtnn
(The Leopard)
Hin tilkomumikla ameríska stór
mynd, byggð á samnefndri
skáldsögu sem komið hefur út
í íslenzkri þýðingu.
Burt Lancaster
Claudia Cardlnale
Alain Delon
íslenzkur textí
Sýnd kl. 5 og 9.
Villikötiurinn
Spennandi og viðburðarík ný
amerísk kúrekamynd með Ann
Margret — John Forsythe. —
íslenzkur texti. Bönnuð innan
16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BILAKAUP
15812 - 23900
Höfum kaupendur að flest-
um tegundum og árgerðum af
nýlegum bifreiðum.
Vinsamlegast látið skrá bifreið-
Ina sem fyrst.
BÍLAKAUP
Skúlagötu 55 við Rauðará.
Símar 15812 og 23900.
Fjórir í Texas
Miög spennandi amerísk kvik
*- TU'
i-ranK csh.aira
Dean Martín
Bönnuð börnum innan 12 ára
Endursýnd kl. 5 og 9.
KOBa:vío,g.SBI.D
Bööullinn frá
Feneyjum
(The Executioner of Venice)
Viðburðarrík og spennandi nv,
ítölsk-amerísk mynd í litum og
Cinemascope, tekin í hinni
fögru, fornfrægu Feneyjaborg.
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð börnum.
Engin sýning kl. 9.
ÞJÓBl FiKHflSIÐ
MAKALAUS SAMBÚf)
eftir Neil Simon
Þýðandi: Ragnar Jóhannesson,
Leikstjóri: Erlingur Gíslason.
Frumsýning í kvöld kl. 20.
Önnur sýning sunnudag kl. 20.
0
Sýning laugardag kl. 15.
Sýning sunnudag kl. 15.
íslandsklukkan
Sýning laugardag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15 til 20. Sími 1-1200.
IngóKfs-Café
Gömlu dansarnir
í KVÖLD KL. 9.
Hljómsveit Jóhannesar Eggertssonar.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826.
Flutningaþjónustan tilkynnin
Húseigendur, skrifstofur og aðrar stofnanir.
Ef þér þurfið að flytja búslóðina eða skrifstofubúnað og
fleira, þá athugið hvort við getum ekki séð um flutninginn
fyrir yður. Bæði smærri og stærri verk. Tökum einnig
flutning á píanóum, peningaskápum og fl.
Vanir menn. — Reynið viðskjptin.
FLUTNIN G AÞ JÓNUST AN,
símar 81822 og 24889.
Réttingar
Ryðbæting
Bílasprautun.
Tímavinna. — Ákvæðlsvlnna.
Bílaverkstæðið
VESTURÁS HF.
Ármúla 7 — Síml 35740.
mm
Frá Gluggaþjónustunni
Tvöfalt einangrunargler, allar þykktir af rúðugleri,
sjáum um ísetningar, leggjum mósaik og flísar og margt
fleira.
GLUGGAÞJðNUSTAN.
Hátúni 27. — Sími 12880.
8 29. marz 1968
ALÞÝÐUBLAÐIÐ