Alþýðublaðið - 29.03.1968, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 29.03.1968, Qupperneq 9
n SJÓNVARP Föstudagur 29. 33. 20.00 Fréttir. 20.35 Á öndverðum meiði. Umsjón: Gunnar G. Schram. 21.05 Kautt, blátt og grænt. Rússneskur skemmtiþáttur, íslenzk ur texti: Reynir Bjarnason. (Sovézka sjónvarpið.) 22.05 Dýrlingurinn. íslenskur tcxti: Ottó Jónsson. 22.55 Dagskrárlok. HUÓÐVARP Föstudagur 29. marz. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónlcikar. 7.30 Frétt ir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morg unleikfimi Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleiltar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. 9.25 Spjallað við bændur. 9.30 Tilkynningar. 9.50 Þingfréttir. 10.10 Fréttir. Tónleik- ar. 11.00 Tónleikar. 11.10 Lög unga unga fólksins (enurtekinn páttur). 12.00 Hádeitisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veður fregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Hildur Kalman les söguna „1 straumi tímans“ eftir Josefine Tey (4). 15.Q0 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: The Sliadows, The Supremes og hljómsveit Mantovanis flytja m.a. lög eftir Bodger og Hart og kvik mynda- og söngleikjalög. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegistónleikar Kariakór Beykjavíkur og Guð mundur Jónsson syngja lög eftir Baldur Andrésson og Karl O. Runólfsson. Kammerhljómsveitin í Ziirich leik ur svítuna „Kvæntan spjátrung“ eftir Purceii; Edmond de Stoutz stj. Lenon Coossens og hljómsveitin Philharmonia leika Óbókonsert éftir Vaughan Williams! Walter Siisskind stj. Leonárd Bernstein og Filharmoniu sveitin í New York leika Píanó konsert nr. 2 op. 102 eftir Sjosta- kovitsj; Bernstein stjórnar hljóm- sveitinni frá píanóinu. 17.00 Fréttir. Endurtekið efni Inga Blandon les smásögu eftir Mögnu Lúðvíksdóttur: „Hver var Gunnpórunn?" (Áður út\ 'y ..n.). 17.40 Útvarpssaga barnanna: „r' fif tryggðatröll" eftir Anne Ca,;. . Vestly N ' Stcfán.Sigurðsson kennari Jes <•.> in pýðingu (5). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöidsins. 19.00Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi Björn Jóhannsson og Tómas Karlsson tala um erlend málcfni. 20.00 Gestur í útvarpssal: Frederick Marvin frá Bandaríkjunum leikur á píanó a. Krómatiska fantasíu og fúgu eftir Johann Sebastian Back. b. Sónötu í B-dúr eftir Antonio Soler. 20.30 Kvöldvaka ' a. Lestur fornrita Jóhannes úr Kötlum les Laxdæla sögu (22). b. „Forða hríðum“ Þorsteinn frá Hamri flytur pjóð- sagnamál. Lesari með honum: Nína Björk Árnadóttir. c. Tvö norðlenzk tónskáld Lög eftir Áskel Snorrason og Jóhann Ó. Haraldsson. d. Kvæðabókum flett Jónas Pétursson alpingismaður les nokkur sinna kærustu ljóða. e. Þáttur undan Eyjafjöllum Þórður Tómasson safnvörður í Skógum flytur. Sjá miðvikudag. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Lestur Passiusálma (39). 22.25 Kvöldsagan: Svipir dagur og nótt, eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (1). 22.45 Kvöldhljómlcikar Sinfónía nr. 1 i c-moll op 58 eftir Johannes Brahms. Hljómsveitin Philharmonia i Lund únum leikur; Otto Klcmperer stj. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. OFURLÍTiÐ MINNISBLAÐ S K S F ★ Skipadeild S. í. S. M.s. Arnarfell fór í gær frá Reyð arfirði til Rotterdam og Hull. M.s. Jökulfell fór í gær frá Reykjavík til Claucester. M.s. Dísarfell fór í gær frá Rotterdam til Austfjarða. M.s. Litlafell fer í dag frá Reykjavík til Vestmannaeyja. M.s. Helgafell er i Gufunesi. M.s. Stapafell er í oliu. fiutningum á Faxaflóa. M.s. Mæli- fell fór i gær frá Rotterdam til Gufu ness. Beztu þakkir til sona minna, tengdadætra og annarra skyld menna og vina er sýndu mér margháttaða vinsemd á sjötugs afmæli mínu. Með beztu óskum til allra. INGIMUNDUR EINARSSON. Ýmislegf Árbæjarhverfi. Árshátið F. S .Á., Framfaraféiags Sel- áss og Árbæjarhverfis, veröur haldinn laugardaginn 30. marz 1968, og hcfst með borðhaldi kl. 7. Sjá nánar auglýsingar í gluggum verzlana í hverfinu. AUt fólk á félags- svæðinu er hvatt til að fjölmcnna. Árshátíðarnefnd. Einangrunargler Húseigendur — Byggingameistarar. Útvegum tvöfalt einangrunargler með mjög stuttum fyrir- vara. Sjáum um ísetningu og alls konar breytingu á glugg- um. Útvegum tvöfalt gler í lausafög og sjáum um mál- töku. Gerum við sprungur í steyptum veggjum með þaulreyndu gúmmíefni. — Gerið svo vel og leitið tilboða. — Sími 51139 og 52620. SólþurrkaBur saltfiskur Bæjarútgerð Reykjavíkur við Grandaveg. Sími 24345. ÁLÞÝÐUFLOKKSFÉLAG REYKJAVÍKUR HáDEGISVERÐARFUNDUR verður haldinn næst komandi laugardag kl.12.lS, í IÐNÓ uppi. Eggert G. Þorsteinsson, sjávarútvegsmálaráðherra talar um atvinnuástandið og sumaratvinnu unglinga. EIRRÖR Kranar, fittings, einangrun o. fl. til hita- og vatnslagna. Burstafell byggingavöruVerzlun Réttarholtsvegi 3, Sími 38840. • ...— ...........— SMURT BRAUÐ SNITTUR BRAUÐTERTUR BRAUÐHUSIÐ SNACK BAR Laugavegi 126, sími 24631. SMURT BRAUÐ SNITTUR-ÖL - GOS Opið frá 9 til 23.30. - Pantið tímanlega í veiziur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 1-60-12. Smíðum alls konar innréttingar gerum föst verðtilboð, góö vinna, góðir skilmálar. Þátttaka tilkynnist skrifstofu Alþýðuflokksins fyrir kl. 5 á föstudag. (Maturinn kostar kr. 120.—) Fjölmennið og takið með ykkur gesti. STJÓRNIN. Trésmíðaverkstæði Þorv. Björnssonar. Símar 21018 cg 35148. AUGLÝSIÐ í Alþýðublaðinu 29. marz 1968 ALÞÝ0UBLAÐIÐ 9

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.