Alþýðublaðið - 05.04.1968, Qupperneq 13

Alþýðublaðið - 05.04.1968, Qupperneq 13
n SJÓNVARP Föstjidagur 5. apríl 1968. 20. Ffréttir. 20.35 í brennidepli. Umsjón: Haraldur J. Hamar. 21.00 Moskva. Svipmyndir úr Moskvuborg. (Sovézka sjónvarpið). 21.10 Við vinnuna. Skemmiþáttur sem tekinn er 1 verksmiðjum í borginni Tampere í Finnlandi. í þættinum koma fram Kai Lind og The Four Cats, ^Sinikka Oksanen, Danny og The Renegades. (Nordvision _ Finnska sjónvarpið). 21.40 Jlýrlingurinn. * íslenzkur texti: Ottó Jónsson. 22.30:Endurtekið efni. Romm handa Rósalind. Leikrit eftir Jökul Jakobsson. Persónur og leikendur: Runólfur skósmiður: Þorsteinn Ö. Stephensen. Guðrún: Anna Kristín Arn- grímsdóttir. Skósmiðsfrúin: Nína Sveinsdóttir: Viðskiptavinur: Jón Aðils. Leikstjóri: Gísli Halldórsson. Leikmynd: Björn Björnsson. Stjórn upptöku: Andrés Ind riðason. 23.15 Dagskrárlok. HUOÐVARP Föstudagur 5. apríl. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Xónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tón- leikar. 8.55 Fréttaágrip og útdrátt ur úr forustugreinum dagbiað- anna. 9.10 Veðurfregnir. 9.25 Spjallað við bændur. 9.30 Til. kynningar. Tónlcikar. 9.50 Þing- fréttir. 10.10 Fréttir. Tónleikar. 11.00 Lög unga fólksins (endur- tekinn þáttur/H.G.). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónieikar. 12.15 Til- • kynningar. 12.25 Fréttir og veður. frcgnir. Tilkynningar. Tónlcikar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Hildur Kalman les söguna „i straumi tímans“ eftir Josefine Tey (7). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt iög: The Dave Clark Five, Monica Zetterlund, Manfred Mann, Werner MUller og Mitch Miller skemmta. 16,00 Vcðurfregnir. Síðdegistónleikar píanólög op. 5 eftir Pál ísólfsson. Gísli Magnússon leikur þrjú Kathlcen Ferrier syngur „Um Mitternacht" eftir Mahler. Einicikarar og franska útvarps. hljómsveitin leika Kammerkonsert fyrir flautu, enskt horn og strengjasveit eftir Honegger. Marcel Dupré leikur „Pastorale”, orgelverk eftir César Franck. Enska kammcrsveitin leikur Konsertdansa eftir Stravinsky; Colin Davis stj. 17.00 Fréttir. Endurtekið efni Helgi Ingvarsson fyrrum yfir- læknir flytur erindi: Ahrif áfengis á mannslikamann (Áður útv. 5. marz). 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Stúfur tryggðatröll“ eftir Anne Cath. Vestly Stefán Sígurðsson kennari les (7). 18.00 Rödd ökumannsins Pétur Sveinbjarnarson stjórnar stuttum umferðaþætti. Tónleikar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi Björn Jóhannsson og Tómas Karlsson fjalla um erlend málefni. 20.00 íslenzk píanólist a. Barnasvíta eftir Magnús Bl. Jóhannsson. Jane Carlson leikur. b. „Dimmalimm", balletttónlist eftir Skúla Halldórsson. Höfundur leikur. 20.30 Kvöldvaka a. Lestur fornrita Jóhannes úr Kötlum les Laxdséla sögu (23). b. Um Tjörn í Svarfaðardal Snorri Sigfússon fyrrum náms- stjóri flytur frásöguþátt. c. Lög eftir Eyþór Stefánsson, sungin og leikin. d. Ferhendur Hersilía Sveinsdóttir flytur lausavísur. e. „Hvort byggir' nú enginn in yztu nes?" Þorsteinn Matthíasson rekur viðtal sitt við Eirík Guðmundsson fyrr_ verandi bónda á Dröngum i Srandasýslu. f. Kvæðalög Kagnheiður Magnúsdóttir kveður stökur. 22.00 Fréttir og veðurfrcgnir. 22.15 Lestur Passíusálma (45). 22.25 Kvöldsagan: „Svipir dagsins og nótt“ eftir Thor Vilhjálmsson Höfundur flytur (4). 22.45 Kammertónlist á kvöldhljóm- leikum Komitas kvartettinn leikur Strengjakvartett í D-dúr op. 18 nr. 3 eftir Ludwig van Beethóven. 23.15 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. OFURLfTIÐ MINNISBLAÐ Sfcipafréttir ^ S'.kipaútgerð ríkisfíms. M.g. Esja fór frá Reykjavík kl. 12 á á hádegi í gær austur um land til Seyðisfjarðar. Ms. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21.00 í kvöld til Vest- mannaeyja. M.s. Blikur fór frá Gufu nesi kl. 17 í gær austur um land til Akureyrar. M.s. Herðubrcið er á leið frá Vestfjörðum til Reykjavíkur. M.s. Baldur fór til Snæfellsness- og Breiðafjarðarhafna í gærkvöldi. ★ Ilafskip h.f. Ms. Langá fór frá Norðfirði 3. þ. m. til Turku og Gdynia. M.s. Laxá fór frá Djúpavogi í dag til Kungshavn og Gautaborgar M.s. Rangá fór frá Horna firði 4. ti! Eskifjarðar. M.s. Selá fór frá Cork í gær til Rotterdam. ★ Skipadeild S. í. S. M.s. Arnarfell fer væntanlega frá Hull í dag tll Reykjavíkur. M.s. Jökul- fell er væntanlegt til Cloucester 7. apríl. ;M.3. Dísarfell lo^ir á Aust-; fjörðum. M.s. Litlafell fer í dag frá Reykjavík til Vestmannaeyja og Þor- lákshafnar. M.s. Helgafell fór 3. þ. m. frá Borgarnesi til Antwerpen og Dunkirk. M.s. Stapafell er í olíuflutu ingum á Faxaflóa. M.s. Mælifell fór 3. þ.m. frá Gufunesi til Sas Van Ghent. YmSsle^t ★ Ferðafélag Islands. Fcrðafélag fslands fer út að Reykja- nesvita á sunnudaginn. Lagt verður af stað kl. 9.30 -jjfrá Austurvelli. Farmiðar seldir við bilinn. Flug * Lofleiðir hf. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá N V kl. 08.30. Heldur áfram til Luxem borgar kl. 09.30. Ervæntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 01.00. Þorfinnur karlsefni fcr til Glasgow og London kl. 09.30. Er væntanlegur til baka kl. 00.30. Guöríður Þorbjarnardóttir fcr til N Y kl. 02.00. ★ Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Gullfaxi fer til Lundúna kl. 07.00 í dag. Væntanlegur aftur til Kcflavíkur kl. 13.15 í dag. Vélin fer aftur til Osló og Kaupmannahafnar kl. 14.30 i dag. Væntanlcg aftur til Keflavíkur kl. 23.30 í kvöld. Snarfaxi fer til Vagar og Bcrgen kl. 13.00 í dag. Væntanlcgur aftur til Reykjavíkur kl. 22.30 á sunnudag. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 07.30 í fyrramálið. 3 GOÐAR FERMINGARGJAFIR FRA KODAK í ' " Smcllið hylkinu i válino, festiS flashkubbinn og takið fjórar flashmyndir ón þess að skipta um peru. Kodak fnstamatic 25, kr. 497.00 Kodak Instamatic 104, kr. 994.00 Kodak Instamatic 224,' kr. 1629,00 Þrjdr Instamatic myndavélar, sem allar riota nýju flasli- kubbana og hin auðveldu Kodak-filmuhylki. Allar Yélarnar eru fóanlegar í gjafakössum. HANS PETERSENf SÍMI 20313 - BANKASTRÆTI 4 Auglýsingasíminn er 14906 öMÐJIi ANDLITSBÖÐ KVOLD) SNYRTING j DXATFRMl ■ HAND- SNYRTING BÓLU- AÐGERÐIR STELLA ÞORKELSSON snyrtifræðingur. Hlégerði 14, Kópavogi. Simi 40613 IIARGREIÐSLUSTOFA ÓLAFAR BJÖRNSDÓTTUR. Hátúni 6. _ Sími 15493. FYRIR HELGINA Hárgreiðslustofan ONDULA Skólavörðustíg 18. HI. hæð. Sími 13852. HárgreiSslustofan VALHÖLL Kjörgarði. Sími 1921P_ Laugavegi 25. Simar: 22138 . 1466». Skólavörðustíg 21 a. — Símj 17762. KONUR ATHUGIÐ ANDLITSBÖÐ ■ TYRKNESK BÖÐ PARTANUDD - MEGRUNARNUDD. SÍMI 40609. Ásta Baldvinsdóttir Sími 40609. SNYRTISTOFA IRIS SKÓLAVÍRÐUSTÍG 3a Sími 10415. SNYRTING 5. apríl 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ |,3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.