Alþýðublaðið - 05.04.1968, Qupperneq 14

Alþýðublaðið - 05.04.1968, Qupperneq 14
Sjcmannaheimili Framhald 6. síðu. stúlku. Gerði hann lítillega grein fyrir starfsemi heimilis- ins. Hefur það verið starfrækt frá ‘58 4 mán. á ári síðan ’61. en hina mánuðina hafa Færey- ingafélagið og Færeyska kven félagið þar aðstöðu til fundar halda einu sinni í hálfum mánuði. í heimilinu er fær- eyskt bókasafn og færeysk blöð handa gestum þess og kaffiveitingar. í fyrra, er sýnt þótti að heimilið féll ekki inn í aðalskipulag Reykja víkur var hafizt handa um fjársöfnun í nýtt heimili og söfnuðust þá um 106 þús. ísj. kr. Þá gat séra Jóhann þess, að Færeyska Sjómanna trú- boðið gengist fyrir samkomu í Færeyska Sjómannaheimilinu kl. 5 1. og 28. páskadag í Sjó- mannaheimil inu við Skúla- götu og föstudaginn langa kl. 8.30 í Keflavík. — Að lokum má geta þess að tekið verður á móti fjárframlögum í skrif- stofu biskups hjá prestum þjóð kirkjunnar og hjá dagblöðum. Auk þess tekur Jens Pétursson, Háaleitisbraut 1, sími 37203 á móti fjárframlögum. Ferðamál Framhald af bls. 2. reyndar, merkilegt nokk, til Túnis. FerSaféiagiS Og að lokum geta þeir, sem ekki hafa tíma eða efni á að bregða sér til sólarlanda ekið með Ferðafélagi íslands út á Reykjanesvita á sunnudag, lagt verður af stað frá Austur velli kl. 9.30 og fargjaldið greitt á staðnum. S.J. EIRROR Kranar, fittings, einangrun o. fl. til hita- og vatnslagna. Burstafell byggingavöruverzlun Réttarholtsvegi 3, Sími 38840. Heilbrigðismál .Framhald af bls. 1. sjúka og aldna, gera áætlanir um fyrirkomulag heilsuvernd- arstarfs og læknisstarfa utan sjúkrahúsa. f. Að vera borgarstjórn til ráðuneytis um hvers konar ráðstafanir og framkvæmdir, er varða heilbrigðismál. g. Að annast framkvæmdir á sviðum heilbrigðismála, sem því eru falin af borgarstjórn. h. Að vera samstarfsaðili borg- arinnar við ríkisvald og ein- staklinga um fyrirkomulag og framkvæmd heilbrigðismála. i. Önnur störf, er því kunna að vera falin af borgaryfirvöld- um eða með lögum. 4. Heilbrigðismálaráð skal skip- að 7 mönnum og 7 til vara. Það skal kosið til 4 ára í senn að loknum borgarstjórn- arkosningum. Ráðið kýs sér formann og varaformann og ræður sér ritara. Fundargerð- ir ráðsins skulu lagðar fram í borgarstjórn. 5. Borgarlæknir tr framkvæmda stjóri heilbrigðismálaráðs. Hann undirbýr fundi ráðsins ásamt formanni og ritara og situr alla fundi og hefur þar tillögurétt og málfrelsi, en ekki atkvæðisrétí. Hann sér um framkvæmd ákvarðana ráðsins og er sérfræðilegur ráðunautur þess um hvaðeina, er að starfl þess lýtur. 6. Embætti borgarlæknis skal efla og komá þar á deildar- skiptingu eftir málaflokkum. Nú þegar skai gera ráð fyrir fjórum deildum: a. Almenn skrifstofa og skýrslu- gerð. b. Heiibrigðiseftirlit. c. Heilsugæzla - heilsuvernd. d. Sjúkrahús - hjúkrunar- og dvalarheimili. Stefnt skal að því að ráða sér- menntaða lækna sem for- stöðumenn deilda. 7. Borgarstjórn setur heilbrigð- ismálaráði frekari starfsregl- ur. Heilbrigðismálaráð skal taka til starfa 1. júlí 1968.” Á borgarstjórnarfundinum í gær fylgdi Páll Sigurðsson til- lögu sinni úr hlaði og lagði til að liafðar yrðu um hana tvær umræður í borgarstjórn og heúni vísað til borgarráðs til athugun- ar milli umræðna. Úlfar Þórðar- son tók einnig til mála um til- löguna og lcvaðst sammála þeirri málsmeðferð, sem Páll hafði stungið upp á, og var tillögunni síðan vísað til 2. umræðu og borgarráðs með 15 samhljóða at- kvæðum. Fosskraft ÓSKUM EFTIR AÐ RÁÐA: 1. vana járnamenn, 2. vana borara í göng. Aðeins þaulvanir raenn koma til greina. Upplýsingar á Suðurlandsbraut 32. Ráðningarstj óri. Náttúruvernd Framliald af 6. síðu. sýnt, að strax yrði að hefjast handa til að koma í veg fyrir eyðileggingu þessara staða, sem margir væru einstæðir, t. d. jarðlögin sem greina má í Elliðavogs og Fossvogsbökkum. Bar hann að lokum fram svo hljóðandi tillögu, sem var samþykkt með 15 samhljóða atkvæðum: „Borgarstjórn R- víkur beinir þeim tilmælum til Náttúr'uverndarneljndar R- víkur, að nefndin geri hið fyrsta ákveðnar tillögur um varðveizlu og ver’ndun jarð- sögulegra minja á borgarsvæð inu, einkum í Fossvogi og Ell- iðaárvogi, og hvernig gera megi þessar minjar aðgengileg ar borgarbúum og ferðafólki.“ KAUPUM HREINAR LÉREFTSTUSKUR PRENTSMIÐJA ALÞÝÐUBLAÐSINS Fermingarblómin Komið og sjáið blómaúrvalið, eða hringið. Við sendum. GROÐRARSTOÐIN v/MIKLATORG SÍMAR 22-822 og 1-97-75. SKOLPHREINS UN úti og inni Sótthreinsum að verki loknu. Vakt allan sólarhringinn. Niðursetning á brunnum og smáviðgerðir. Góð tæki og þjónusta. R Ö R V E R K sími 81617. Réttingar Hyðbæting Bílasprautun. Tímavinna. — Akvæðisvlnna. Bílaverkstæðið VESTURÁS HF. Ármúla 7. — Sími 35740. SMÁAUGLYSINGAR o o <1 HÁBÆR Húseigendur athugið Nú e” tíminn til að fara að hrfgsa fyrir málningu á Höfum húsnæði fyrir vcizlur og íbúðinni. fundi. Pantið í tíma. Sími 21360. Birgir Thorberg. •v * Sími: 42-5-19. SKEMMTISTAÐIRNIR TJARNARBUÐ Oddfellowhúsinu. Veizlu og fundarsalir. Símar 19000-19100. * HÓTEL H0LT BergstaSastræti 37. Matsölu- og gististaSur í kyrrlátu umhverfi. Sími 21011. ★ GLAUMBÆR Fríkirkjuvegi 7. SkemmtistaOur á þremur hæðum. Símar 11777 19330. RÖÐULL Skipholti 19. Skemmtistaður á tveimur hæSum. Matur-dans, alla daga. Sími 15327. hóteÍ SAGA Grillið opið alla daga. Mímis- og Astrabar opið alla daga nema miðvikudaga. Sími 20600. ★ H0TEL B0RG við Austurvöll. Resturation, bar og dans í Gylita salnum. Sími 11400. HÓTEL L0FTLEIÐIR Blómasalur, opinn alla daga vik- unnar. ★ H0TEL LOFTLEIÐIR Víkingasalur, alla daga nema miðvikudaga, matur, dans og skemmtikraftar eins og auglýst er hverju sinni. Borðpantanir i síma 22-3-21. ★ H0TEL L0FTLEIÐIR Cafeteria, veitingasalur með sjálfsafgreiðslu, opinn alla daga. ÞJÓDLEIKHÚSKJALLAR1NN við Hverfisgötu. Veizlu og fund arsalir — Gestamóttaka — Sími 1-96-36. ¥ INGÓLFS CAFÉ við Hverfisgötu. — Gömlu og nýju dansarnir. Sími 12826. KLÚBBURINN við Lækjarteig, Matur og dans. ítaiski salurinn, veiðikofinn og fjðrir aðrir skemmtisalir. Stmi 35355. NAUST við Vesturgötu. Bar, matsalur og mifik. Sérstætt umhverfi, sér- stakur matur. Sími 17759. ÞÓRSCAFÉ Opið á hverju kvöldi. Sími 23333. HÁBÆR Kínversk restauration. Skóla- vörðustíg 45. Leifsbar. Opið frá kl. 11 f.h. til kl. 2,30 og 6 e.h. til 11,30. Borðpantanir í síma 21360 Opið alla daga. 14 5. aprfl 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.