Alþýðublaðið - 06.04.1968, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.04.1968, Blaðsíða 1
VIKAN 7. marz - 13. marz. — 1968. .v FYRRI HLUTI PÁSKADAG- SKRÁR SS- LENZKA RÍKIS- ÚTVARPSINS (HLJÓÐVARPS OG SJÓNVARPS) . TÓNSKÁLD MÁNAÐARINS Tónskáld aprílmánaðar er Þórarinn Jónsson. Hann er 1 Jgjfl y ■ :' • 'I fæddur í Mjóafirði 18. septem ber aldamótarárið 1900, og er >■■■>"' ' r- ;>. '%í' '' É§í •* jp* *' því barn hinnar nýju aldar- ■ ar ekki siður en Karl O. Run- ólfsson. Hann stundaði fyrst tónlistarnám í Reykjavík, en fór síðan til Berlínar árið 1924 | m.,/ ® |§§§| i KMKMB til framhaldsnáms. Var hann siðan búsettur í Berlín til - /? iiKife w 1950. Stundaði hann þar tón- : listarstörf þ.á m. tónskáldskap •-'ijÉJ^' ‘%: /%í * * og gat sér góðan orðstír. Eft . :■.' . A Í..AaMíÉf\ ir heimkomuna var hann m.a. tónlistargagnrýnandi við Al- þýðublaðið á árunum 1952 til M ifcL 1957. Auk þess að vera þekkt tónskáld, er Þórarinn rómað 1 '/V5^%/t. '/V,'/ 3 , ,,i, 1 54' > - Á m SliÍÍ ur stærðfræðingur. Af tónverk um hans má nefna hin alkunnu lög Fjólan og Norður við heim skaut, sem allir íslendingar hafa einhverntíma sungið. : 4 wlá&ÍSíÉ^^^^'v V V/frÍHMu - JB^^jft^gwl-^.-'■ v/^-..i ShKh^^HHKH Þórarinn Jónsson, tónskáld : :. .. - ~ i*. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.