Alþýðublaðið - 06.04.1968, Síða 4

Alþýðublaðið - 06.04.1968, Síða 4
Framlinld af mánudeBi brcf frá ungum hlustcndum. 18.00 Kiidd ökumannsins Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfrcgnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkýnningar. 19.30 Um daginn og veginn Haraldur Guðnason bókavörður í Vestmannaeyjum taiar. 19.50 „Örninn flýgur fugla hæst“ Gömlu lögin sungin og leikin. 20.15 fslenzkt mál Dr. Jakob Benediktsson flytur þáttinn. 20.35 Einsöngur: Galina Visjnevskaja syngur Þrjá söngvar úr op. 6 eftir Tjakovskij. Mstislav Rostropovitsj ieikur ineð á píanó. 20.50 Óöld í Beykjavík Ásmundur Einarsson flytur þátt um atburði árið 1932. 21.20 Svita nr. 2 í d-moll fyrir einieiks selló eftir Bach. Fnrico Mainardi leikur. 21.50 fþróttir Sigurður Sigurðsson segir frá. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma (47). 22.25 Kvöldsagan: „Svipir dagsins og nótt“ eftir Thor Vilhjálmsson Höfundur flytur (5). 22.45 Hljómplötusafnið í sumjá Gunnars Guðmundssonar. 23.40 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. n SJÓNVARP Þriðjudagur 9. 4. 20.00 Fréttir. 20.30 Erlend málefni. Umsjón: Markús Örn Antonsson. 20.50 Lifandi vél. Mynd um tölvur, sem lýsir marg víslcgum notum, er hafa má af af þeim og sýnir eina siíka ieika „damm“ við meistara í þeirri grein. 21.45 Úr fjölleikahúsunum. Þekktir fjöllistanaenn víðsvegar að sýna listir sínar. 22.10 Sjómannalíf. Brugöið er upp myndum úr lífi og starfi þriggja kynslóða fiski- manna á Nýfundnalandi. íslenzkur texti: Dóra Hafsteins- dóttir. 22.35 Dagskrárlok. HUÓÐVARP Þriðjudagur 9. apríl. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Mforgunleikfimi Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttir og útdráttur úr t'or greinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.50 Þingfréttir. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir 10.25 „En það bar til um þessar mundir“. Séra Garðar Þorstéinsson prófastur les úr bók eftir Walter Russel Bowie (15). Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veður fregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Ása Beck les annan sögukafla eftir Inger Ehrström, þýddan af Margréti Thors. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Andre Kostelanetz og hljómsveit hans leika lög frá New York. Julie Andrews Rex Harrison, Stanley Holloway o.fl. syngja lög úr „My Fair Lady“ eftir Lerner og Loewe. Mantovani og hljómsveit hans leika valsasyrpu. 16.15 Veðurfregnir. Síðdegistónleikar. Karlakórinn Fóstbræður. syngur lög eftir Jón Nordal og Jón Leifs; Ragnar Björnsson stj. Sinfóníuhljómsveit Vínarborgar leikur Dansa frá Marosscék eftir Kodály; Rudolf Moralt stj. 16.40 Framburðarkennsla í dönsku og ensku. 17.00 Fréttir Við græna borðið Hjaltl Elíasson flytur bridgeþátt. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Stúfur tryggðatröll“ eftir Anne- Cath Vestly , Stefán Sigurðsson les (8). 18.00 Tónleíkar. Tillcynningar. 13.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Tryggvi Gíslason magister talar. 19.35 Þáttur um atvinnumál Eggert Jónsson hagfræðingur flytur. 19.55 Klarinettusónata í g-moll op. 29 eftir Ferdinand Ries. Jost Micha^ls leikur á klarinettu og Friedrich Wilhelm Schnurr á píanó. 20.15 Pósthólf 120 Guðmundur Jónsson les bréf frá hlttstendum og svarar þeim. 20.40 Lög unga fólksins Gerður Guðmundsdóttir Bjarklind kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Sonur minn, Sinfjötli“ eftir Guðmund Ðaníels son Höfundur byrjar lestur sögu sinnar (1). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma (48). 22.25 Dafrheimili og leikskólar í Svíþjóð Margrét Sigurðardóttir flytur erindi. 22.45 Atriði úr óperunni „Ævintýrum Hoffmanns“ eftir Offenbach. Julius Patzak syngur með Fílharmoníusveit Vínarborgar. 22.55 Á hljóðbergi „Fruentimmerskolen“ (L’écola femmes), leikrit í fimm þáttum eftir Moliére: fyrri hluti (síðiri hluta, útv. viku síðar). Með aðalhlutverkin fara Poul Reumert, Ingeborg Brams og Jörgen Reenberg. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlók. fVSIÐVIKUDAGUR n SJÓNVARP Miðvikudagur 10. 4. 18.00 Grallaraspéamir. íslcnzkur texti: Ingibjörg Jóns- 18.25 Denni dæmalausi. íslenzkur texti: Ellert Sigurbjörns- son. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.30 Málaferlin. Myndin er gerð eftir sögu Dick ens, Ævintýri Pickwicks. Kynnir er Fredric March. íslenzkur texti: Rannveig Trygg- vadóttir. 20.55 Kjánaprik. (Blockheads). Skopmynd með Stan Laurel og Oliver Hardy í aðalhlutvcrkum. íslenzkur tcxti: Andrés Indriða- son. 21.50 Uugt fólk og gamiir meistarar Kynnir og hljómsveitarstjóri: Björn ólafsson. Strokhljómsveit Tónlistarskólans í Reykjavík leikur I. þátt úr sin- fóníu Mozarts K-137. Farið er í stutta heimsókn í Tónlistarskól- ann og blásturshljóðfæri kynnt. Einning leikur sinfóníuhljómsvext Tónlistarskólans 1. þáttinn úr 1. sinfóníu Beethovens í C dfir. 22.30 Ghettóið í Varsjá. Mynd um fjöldamorð þýzkra naz- ista á pólskum Gyðingum í hcimsstyrjöldinn síðari, þar scm þeir voru lokaðir inni í „ghettói“ eða gyðingahverfi í borginni. Myndin cr ekki ætluð börnum. Þýðandi og þulur: Óskar Ingimars son. 23.10 Dagskrárlok.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.