Alþýðublaðið - 09.04.1968, Qupperneq 1
Þriffjudagur 9. apríl 1968 — 49. árg. 66 tbl.
Gengið framhjá íslenzkum aðilum um
sfórverk í tveimur byggingum.
ÍSLENZKA RÍKIÐ er að reisa tvær stórbygging,-
ar í miðbænum í Reykjavík, mikla tollstöð við höfn
ina og nýtt landssímahús við Kirkjustræti.
Tvö erlend fyrirtæki hafa verið ráðin til smíða
gluggaveggi í þessi stórhýsi, og gengur ríkið þar
með framhjá íslenzkum iðnaði með verkefni fyrir
rúmlega 12 milljónir króna. Þó gerðu íslenzk fyrir-
tæki tilboð í símstöðina, sem voru lægri en erlendu
tilboðin, og í tollbúðina tilboð, sem voru innan við
10% hærri en erlendu.
Vegna hinna furðulegu ákvarðana ríkisvaldsins í
þessu máli munu íslenzkir iðnaðarmenn tapa vinnu
fyrir milljónir króna, en ríki og borg tapa stórfé í
sköttum og gjöldum, því erlendir iðnaðarmenn, sem
i Mikil gleffi ríkti meffal á-
= horfenda er sáu islenzka
í landsliffið í handknatt-
l leik sigra þaff danska- Meff
| al áhorfenda var Gíylfi Þ.
| Gíslason, menntamálaráff-
= herra. Hann spratt úr sæti
I sínu í leikslok, skundaði
i fagnandi inn á miffjan völl
: og baff viffstadda aff hrópa
i ferfalt húrra fyrir íslenzka
| landsliffinu. (Ljósm.: Bjarn
enn friðarviðræður?
Samkvæmt hinni opinberu fréttastofnun í Norð-
ur-Víetnam hefur utanríkisráðherra landsins lýst
sig fúsan að setjast að samningaborðinu í Phnom
Penh eða annars staðar, ef svo ber undir.
Trinh, utanrikisrá'ðherra Norð
ur Víetnam, hefur látið þess get
ið í viðtali við bandarísku frétta
stofuná CBS að Hanoi-stjórnin
Kaupmanna-
hafnarsöfnun
Fjársöfnun er nú hafin til aff
standa undir kostnaffi við
prestsembættið í Kaupmanna-
höfn, en fjárframlag til þeirr
ar starfsemi er fellt niffur í
sparnaffarlögunum, sem Al-
þingi samþykkti fyrir
skömmu. Vt'rffur fé veitt mót-
taka á skrifstofu biskups,
Klapparstíg 27, og einnig á
dagblöffunum í Reykjavík.
Herra Sigurbjörn Einarsson
biskup hélt blaðamannafund
fyrir helgina út af þesu máli.
Sagði hann að fátt hefði vald
Framhald á 15, síðu.
sé reiðubúinn að senda fulltrúa
sinn til viðræðna við Bandaríkja
menn í Phnom Penh eða á hvem
þann stað sem samningsaðilar
komi sér saman um. Segir Trinh
að helzta verkefni slíks fundar
yrði að Bandaríkjamenn
ákveddu, hvenær þeir hættu skil
yrðislaust öllum loftárásum og
öðrum hemaðaraðgerðum gegn
Norður Víetnam. Er þeim áfanga
væri náð, gætu hafizt formlegar
viðræður milli Norður-Víetnam
og Bandaríkjanna.
Johnson Bandaríkjaforseti hef
ur upplýst að hann hafi fengið
svar frá stjórninni í Hanoi, þar
sem hún lýsir sig fúsa til við-
ræðna um væntanlegar friðar-
samninga við Bandaríkjastjóm.
Hefur Johnson lýst því yfir að
hann muni svo fljótt sem auðið
er að ráðfæra sig við samherja
Bandaríkjamanna í Víetnam
styrjöldinni um stað og tíma fyr
ir viðræðurnar. Ekkert hefur
frekar verið látið uppi um inni-
hald 'boðskapar Hanoistjórnar.
hingað verða sendir til að vinna þessi verk, greiða
ekkert til oninberra aðila hér.
Þetta mál er því furðulegra, ir úr málmi (venjulega áli) eða
sem skilningur virðist vera a
því, að taka eigi fslenzk tilboð
fram yfir erlend, enda þótt þau
íslenzku séu 10-20% hærri, og
muni það borga sig samt ó-
beint. Og nú hefur ríkið grip-
ið fram fyrir hendur aðila, sem
ætlaði að kaupa fiskumbúðir
erlendis, sem hann gat feng-
ið hér heima á viðunandi verði.
Þessi stefna virðist ekki ná til
tollstöðvarianar við höfnina
eða landssímahússins við
Kirkjustæti.
í báðum byggingunum eru út-
veggir með gluggagrindum smíð
aðir í einu lagi og settir í hús
in. Eru slíkir veggir ýmist gerð-
jinnniniiniiiiiiiinniiiiiiniiininiuniuniiiniilmniiinniiuiiiiniiniiiiinniiniiinniiiniinn,ni„im»muiuMMui,.iin...i.
Handritastofnun Islands
„Ég hafffi frá öndverffu hugsaff mér Handritastofnun íslands
stóra í sniffum; aff hún fjallaði um flestar effa allar grein-
ar íslenzkra fræffa í vífftækri merkingu.”
Þetta sagði dr. Einar Ól. Sveinsson prófessor í vifftali, sem
Ólafur Jónsson hefur átt viff hann fyrtr Alþýffublaffið. í þessu
viðtali er fjallaff um Handritastofnun íslands, skipulag henn-
ar og starf þaff sem aff er, og jafnframt svarar prófessorinn
í viðtalinu þeim ádeilum á skipulagi stofnunarinnar og starfs-
hætti, sem prófessor Hreinn Benediktsson setti fram í tveim-
ur löngum blaffagreinum fyrir skömmu. Viðtaliff dr. Einar
Ól. Sveinsson prófessor birtist i opnu í dag.
timbri með málmklæðnirtgu.
Fimm fyrirtæki buðu í glugga
veggi landssímastöðvarinnar, tvö
þeirra timbur en þrjú álveggi.
Reyndist tilboð frá P.afha I
Hafnarfirði vera lægst aí' málm
tilboðum, en næst lægst tilboð
frá belgíska fyrirtækinu Chame
bel. Rafha hefur mikla reynslu
á þessu sviði og framleiddi til
dæmis gluggavegg| og hurðir
fyrir 9 milljónir í fyrra.
í stað þess að taka tilboði
Rafha höfðu ráðamenn símstöðv-
arbyggingarinnar hröð hand-
tök og sendu tvo sérfróða menn
til Danmerkur og Belgíu til að
ræða vi« fvrii-fppki bar, sem gert
höfðu tilboð. Fékk belgíska fyrir
tækið að breyta sínu fyrra til-
boði, en íslenzku fyrirtækjun-
um var ekki gefinn kostur á
neinu slíku.
Eftir breytinguna var belgíska
tilboðin þó enn hærra en boð
Rafha, en samt var því tekið.
Verkið var upp á 3-4 milljónir
króna.
Fleiri íslenzk fvrirtæki komu
við sögu í tollstöðinni. Rafha,
Völundur, Plast og stálgrindur
og Rammi h.f. Komu nú aðal-
lega til greina tvö tilboðanna,
frá danska fvrirtækinu Pers-
pektiva og frá R.afha. Var
danska ti'boðið lægra, en telja
Frdmh»ld á b's 14.