Alþýðublaðið - 20.04.1968, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.04.1968, Blaðsíða 1
UTVARPSVIKAN 21.-27. APRÍL1968 Mánudaginn 22. apríl. kl. 20.30 flytja 22. félagar úr Menntaskólanum á Akureyri, létt lög' úr ýmsum áttum, m.a. úr vinsælum söngleikjum. Söngstjóri er Sigurður Demetz Franzson. Undirleík annast Hljómsveit Ingimars Eydaís. Einnig að'stoðar Kristín Árnadóttir, nemandi í M.A. Ingimar og hljóm. sveit hans víð undirleikinn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.