Alþýðublaðið - 20.04.1968, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.04.1968, Blaðsíða 4
ÞREÐJUDAGUR I ; ■ , ' ■■■ . ■■ n SJÓNVARP Þriðjudagur 23. 4. 20.00 Fréttjr. 20.20 Erlend málefni. Umsjón: Markús Örn Sigurðsson. 20.45 Islam. Þriðja og síðasta myndin í mynda flokknum úm helztu trúarbrögð heims. Þessi mynd fjallar um Múliameöstrú, sem svo hefur oft ast verið kölluð hér á landi, unt spámanninn Múhameð og kenn ingar hans og útbreiðslu jieirra fyrr og nú. Þýðandi og þulur: Séra Lárus Halldórsson. 21.05 Á suðurslóðum. Myndin grelnir frá brezkum leið angri, sem gerður er til Suður Sandvíkureyja til að rannsaka náttúrufar eyjanna. íslenzkur texti: Ingibjörg Jóns dóttir. 21.30 Bertrand Russell. Myndin rckur ævisögu þessa heimskunna heimspekings, rithöf undar og friðarsinna. íslenzkur texti: Óskar Ingimarsson. 22.20 Dagskrárlok. HUÓÐVARP 7.00 Morgunútvarp. Veðurfrcgnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæi Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.5u Fréttir og veðurfregnir. Tónlejk ar. 8.55 Fréttir og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tón leikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleik ar. 10.05 Frétiir 10.10 Veðurfregn ir. Tónlelkar. 12.00 Iládcgisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfrcgnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna. Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. 15.00 Miðdcgisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. Dave Clark, Werner Mullcr, Mitch Miller, Kurt Edelhagen og Manfred Mann stjórna lcik og söng hljómsveitarmanna sinna. Monica Zctterlund syngur nokkur lög. IG.15 Vcðurfregnir. Síðtíegisl önh'ikar. Stefán íslandi gyngur Vögguljóð eftir Sigurð Þörðarson. Victor Aller pianóleikari og Hollywoodkvartettinn leika Kvint ett i f moll eftir César Franck. 16.40 Framburðarkennsla í dönsku og ensku. 17.00 Fréttir. Við græna borðið. Hallur Símonarson flytur bridge þátt. 17.40 Útvarpssaga barnanna. „MJöÚ“ eftir Paul Gallico. Baidur Pálmason les þýðingu sína. (2). 18.45 Veðnrfregnir. Dagskrá ltvöldsins. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. lfc.OC Fr^ttir. j 19.20 Tilkynningar. 1C.30 Daglegt mál. Tryggvi Gíslason magister flytur. 1B.35 Þáttur um atvinnumál. _ Eggert Jónss. hagfræðingur flytur. 19.55 Lög eftir Þórarin Jónsson, tón_ skáld mánaðarins. a. Vald. b. Vögguvísa. c. Nótt. d. Harmbótarkvæði (ísl. þjóðlag útsett), c. Norður við heimskaut. Flytjendur: Pétur Á. Jónsson, Þur íður Pálsdóttir, Kristinn Hails son, Karlaltórinn Fóstbræður, Guð mundur Jónsson og Sinfóniuhljóm svcit íslands. Stjórnendur: Ragn ar Björnsson og Páll P. Pálsson. Píanóleikarar: Fritz Weisshappel og Árni Kristjánsson. 20.15 Pósthólf 120. Guðmundur Jónsson les bréf frá hlustendum og svarar þeim. 20.40 Lög unga fólksins. Gerður Guðmundsdóttir Bjark lind kynnir. 21.30 Útvarpssagan. „Sonur minn, Sinfjötli" eftir Guð mund Danielsson. Höfundur flyt ur (4). 22.00 Fréttir og veðurfrcgnir. 22.15 Stjórnmál í Kanada. Benedikt Gröndal alþhigismaður flytur fyrra erindi sitt. 22.40 „Facsmilie ‘, balletttónlist eftir Leonard Bernstein. Fílharmoníusveitin í N Y leikur; höf. stj T 23.00 Á hljóðbergi. Basil Rathbonc les Hrafninn og fleiri kvæði eftir Edgar Allan Poe. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.