Alþýðublaðið - 20.04.1968, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 20.04.1968, Blaðsíða 5
\ Á föstudaginn Jcl. 21.25 verSur sýndur seinni hlutí þáttarins um Hollywood og stjörnurnar. IVSIÐVEKUDAGUR Miðvikudagur 24. 4. 18.00 Grallaraspóarnir. íslenzkur texti: Ingibj.örg Jóns. dóttir. 18.25 Denni dæmalausi. íslenzkur texti: Ellert Sigurbjörns son. 18.50. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.30 Rgvíð og rnóðir bans. Fyrsti þáttur at sjö sem sýnd ir verða úr sögu Charles Dickcns David Copperfield. Kynnir: Fredrlc March. íslenzkur texti: Kannveig Tryggva dóttir. 20.55 íslenzkar kvikmyndir .gerðar af Ósvaldl Knudsen. 1. Ásgrímur Jónsson, listmálari. Myndin sýnir svipmyndir úr lífi og starfi listamannsins, bæði á yinnustofu hans og úti i náttúr unni. Myndin er ,gerð árið’195d. 2. uiiarband og jurtalitun. Myndin fjallar um gamjar aðferð ir við söfnun litgrasa og notkun þeirra, tii litunar. Stofn myndarinnar er tekinn hjá Mattliildi litunarkonu Halldórs dóttur í .Garði í Aðaldai. Myndin var gerð áriðl952. Kristján Eldjárn hefur gert tal og texta við báðar þessar mynd ir. 21.25 Stjörnur vctrarins. Páttur í umsjá Flosa Ólafssonar. Þátttakendur: Fegurðardrottning ar, aflraunamenn, sérfræðingar og fleiri. Tónlist: Magnús Ingimarsson. Stjórnandi: Þrándur Thoroddsen. 22.05 Meistarinn. Sjónvarpskvikmynd frá póiska sjónvarpinu. Aðalhlutverk: Janusz Warjiecki, Ignacy Gogolewski, Ryszarda Hanin, Adrzej Lapicki, Henryk Borowski, Igor Smial lowski og Zbigniew Cybulski. Handrit: Zdzislaw Skowronski Stjórn: Jerzy Antczak . Kvikmyndun: Jan Janczewski. íslenzkur texti: Arnór Hanni balsson. Myndin var áður sýnd 13 april 1968. 23.25 .Dagskrárlok. [H HUÓÐVARP Miðvikudagur 24. apríl. 7.00 Morgunúvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir.. Tónleik ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tón leikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veður fregnir. Tónleikar 11.00 Hljóni plötusafnið (cndurtekinn. þáttur). 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til kynningar. 12.25 Fréttir og veður fregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.00 Við vinnuna. Tónleikar. 14.40 Við, scm heima sitjum. Hildur Kalman les söguna „í straumi tímans“ eftir Josefine Tey, þýdda af Sigfríði Nicljoh níusdóttir (13). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. Ladi Geisler, Edith Piaf, Nat King Cole, Anne Shelton, Los Paraguay os, Herb Alpert, Tito Bodriguez o. fl. syngja og leika. 16,15 Veðurfrcgnir. Síðdegistónleikar. Kristinn Hallsson syngur „Sverri konung“ eftir Sveinbjörn Svein björnsson og írska þjóðlagið minnist þín.“ Joan Shuterland, Margrete Elkins, Nicola Mcnti, Sylvia Stahlmann, Fcrnando Corena, Giovanni Fo iani, Itór og hljómsveit flytja at riði úr ^Svefngenglinum", öpcru eftir Bcllini. 16.40 Framburðarkennsla í csperanto og þýzku. 17.00 Fréttir. Endurtekið tónlistarefni. a. Erlingur Vigfússon syngur í út varpssal aðallega ítölsk lög og ís lenzk; Egon Josef Palmen leikur undir á píanó (Áður útv. á páska dag). b. Kammerkórinn syngur tvö göm ul sálmalög útsett af Róbert A. Óttóssyni og þrjú ensk þáskalög; Ruth Magnússon stj. (Áður útv. á annah þáskadag.) 17.40 Litli barnatíminn. Guðrún Birnir stjórnar þætti fyr ir yngstu hlustendurna. 18.00 Rödd ökumannsins. Tónlcikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfrqgnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Tryggvi Gíslason magister talar. 19.35 Hálftíminii. í umsjá Stefáns Jónssonar. 20.05 Strengjakvartett nr. 6 í F dúr (Ameríski kvartettinn) op. 86 eftir Dvorák. Smetana kvartettinn leikur. 20.30 „Gaudeamus igitur“. Samfelld en þó sundrleit dagskrá um stúdentalíf, flutt á vegum Stúdcntafélags háskólans. Umsjónarmenn: Kristinn Jóhann csson stud. mag.; Heimir Pálsson stud. mag. og Ragnar Einarsson stud. oecon. 21.30 Píanósónata nr. 2 op. 64 eftir Dmitri Sjostakovitsj. Emil Gilels Ieikur. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Svipir dagsins og nótt ‘ eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur flytur (9). 22.35 Djassþáttur Ólafur Stephensen kynnir. 23.35 Fréttir f stuttu máli. i <

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.