Alþýðublaðið - 20.04.1968, Síða 7

Alþýðublaðið - 20.04.1968, Síða 7
--------------------------------------* cftir Grétu Harne Ásgeirsson (ÁSur útv. 12. f.m.). 17.40 Útvarpssaga barnanna: eftir Paul Gallico Baldur Pálmason les (3). 18.00 Rödd ökumannslns Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynnlngar. 19.30 Efst á baugi Tómas Karlsson og Björn J6 hannsson gera skil erlendum mál efnum. 20.00 Þjóðlagaþáttur Helga Jóhannsdóttir flytur sjötta þátt sinn um íslenzk þjóðlög. 20.30 Kvöldvaka a Lestur fomrita Jóhannes úr Kötlum les Laxdæla sögu (25). b. Sólarsýn , Þorstelnn frá Hamri flytur þjóðsagnamál. Lesari með honum: Helga Kristín Hjörvar. c. íslenzk lög Ólafur Þ. Jónsson syngur. d. Hvað er lífið? Auðun Bragi Sveinsson skðla stjóri fer með skagfirzkav. stökur. e. Dokað vlð á Einarshöfða Þorvaldur Steinason flytur frá söguþátt. 22.00 Fréttlr og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Sviplr dagsins og nótt“ eftir Thor Vilhjálmsson Höfundur fiytur (10). 22.35 Kvöldhljómleikar: Tónlist frá finnska útvarpinu Flytjendur: Finnska útvarpshljóm sveitin, Mark Lubotzki fiðlulelkari og Taru Valjakka sópransöng kona. Stjórnandi: Friedrich Cerha. a. „Oetandre" og „Offrandes", tvö verk eftlr Edgar Varése. b. „Tónbrautir ‘ nr. 3 eftir Charles Ives. c. Söngur eftir Wlodzimierz Kotonski. d. Konsert fyrir fiðlu og kamm- erhljómsveit eftir Alfred Schnittke. 23.15 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. rn SJÓNVARP Laugardagur 27. 4. 17.00 Enskukennsla sjónvarpsins. Leiðbeinandi: Heimir Áskelsson. 22. kennslustund endurtekin. 23. kennslustund frumflutt. 17.40 íþróttir. 19.30 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Rétt eða rangt. Spurningaþáttur um umferðamál í umsjá Magnúsar Bjárnfreðsson ar. 20.50 Snákavinurinn. Myndin lýsir starfi „snákabónda" í Afríku sem kominn er nokkuð til ára sinna og hættur að elt ast við stórgrlpi en er þess i stað teklnn tll við að velða snáka fyrir dýragarða og vísinda LAUGARDAGUR stofnanir víða um heim. Þýðandi: Gunnar Stefánsson. Þulur: Kristín Pétursdóttir. 21.20 Konan að tjaldabaki. (Stage Fright.) Myndina gerði Alfred Hitchcock árið 1950. Aðalhlutverkin leika Janc Wyman, Marlene Dietrich, Michacl Wiiding og Richard Todd íslenzkur texti: Dóra Hafstcins dóttir. 23.05 Dagskrárlok. HUÓÐVARP Laugardagur 27. apríl. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fhréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. Tónlcikar 8.30 Fréttir og veður fregnir. Tónleikar. 8.55 Frétta. ágrip, Tónleikar. 9.30 Tilkynning ar. Tónleikar 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónlcikar. 11.40 íslenzkt mál (endurtekinn þáttur /Á.Bl.M.). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar, 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grimsson kynna nýjustu dægur. lögin. 15.00 Fréttir. 15.10 Á grænu ljósi Pétur Sveinbjamarson stjórnar þætti um umferðarmál. 15.20 „Um litla stund“ Jónas Jónasson heldur áfram göngu sinni um Reykjavtk með Árna Óla (7). 16.15 Veðurfregnlr. Tómstundaþáttur barna og unglinga Örn Arason flytur. 16.40 Úr myndabók náttúrunnar Ingimar Óskarsson náttúrufræð ingur skyggnist betur um dýr heima Mósebókanna. 17.00 Fréttir. Tónlistarmaður velur sér hljómplötur Björn Ólafsson konsertmeistarl. 18.00 Söngvar i léttum tón: Harry Simeone kórinn syngur nokkur lög. 18.20 Tllkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt iíf Árni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 20.00 Einsöngur: Andrzej Hiolski syng- ur óperuaríur eftir Gounod, Offenbach, Verdl, Giordano og Wagner. Ríkishljómsveitin í Varsjá lelkur með undir stjórn Bohdans Wödiczkos. 20.30 Leikrit: „Medea“ eftir Jean Anouilh Þýðandi: Geir Kristjánsson. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Lelkendur: Helga Bachmann, Rúrik Haralds. son, Þorsteinn Ö. Stephenscn, Guðbjörg Þorbjarnadóttir, Borgar Garðarsson, Pétur Einarsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. \ Endurtekið sjónvarpsefni MEXN munu veita því athygli í sjónvarpsdagskrá þessarar viku, að óvenju mikið er um endurtekið efni. Segja má, að þó að margt af þessu efni sé fyrsta flokks, orkS það nokkurs tvímælis að sýna það svo fljótt aftur, — jafnvel í einum og sama mánuðinum. Á miðvikudag verður endurtekin pólska sjónvarpskvikmyndin, Meistarinn, sem reyndist mjög áhrifa- rík mynd. í henni leikur m.a. Zbigriex Cybulski, sem lézt vofeiflega fyrir u.þ.b. ári. Hann var einn af efnilegustu Ieik_ urum Pólverja og varð kunnastur fyrir leik sinn í snilldar- verkinu „Aska og demantar.” Reykvískir kvikmyndahúsgest- ir munu minnast hans úr sænsku Jörn Donners _ kvikmyndinni ,,Að elska”, þar sem hann lék á móti ástkonu Donners, Harriet Anderson; sú mynd var sýnd við góða aðsókn í fyrra. _ Á föstudagskvöld kl. 22.40 verða svo endurtekin sönglög úr ís- lenzkum leikritum, flutt af Guðrúnu Tómasdóttur, _ ágætur þáttur, er vakti verðskuldaða athygli á sínum tíma."

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.