Alþýðublaðið - 20.04.1968, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.04.1968, Blaðsíða 2
SUNNUDAGUR n SJÓNVARP Sunnudagur 21. 4. 1968. 18.00 Helgistund. Séra Björn Jónssont Kcflavík. 18.15 Stundin okkar. Umsjón: Hinrik Bjarnason. Efni: 1. Föndur — Margrét Sæmunds dóttir. 2 . Pantomim — þáttum mcð lát bragðsleik frá finnska sjónvarp inu. 3. Nemendur úr Tónlistarskóla Keflavikur leika. 4. Rannveig og Krummi stinga saman nefjum. 19.05 Hié. 20.00 Fréttir. 20.15 Myndsjá. Umsjón: ólafur Ragnarsson. Fjallað er um kappaksturshetj una Jim Clark, nýjar borgir og uppbyggingu gamalla borga, þjálf un slökkvillSsmanna og ýmis hátíða höld. 20.45 Síldvciðar á norðurslóðum. Myndin cr frá sildveiðum ísiend inga norður undir Svalbarða sumarlð 1967. Jón Ármann Héð insson tók kvikmynd þessa, samdi textann og er jafnframt þulur. 20.55 Maverick. Leikið tveim skjöldum. Aðalhlutverk: Jamcs Garner og Jack Kelly. fslcnzkur tcxti: Krist. mann ‘feiijsson. 21.40 tim; lágnættið. (The Small Hours). Brezkt sjónvarpsleikrit. Aðalhlutverk: Patrick Macnee, Penelopc Keith og Hannah Gor don. íslenzkur texti: Ingibjörg Jóns dóttir. 22.30 Dagskrárlok. HUOÐVARP prófessor. 11.00 Fcrmingarguðsþjónusta í safnað arheimili Langholtssóknar. Prestur: Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Organleikari: Jón Stefánsson. 12.15 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónlcikar. 12.25 Frétt ir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Lögin og mannréttindin. Þór Vilhjálmsson prófessor flytur hádegiserindi. 14.00 Miðdcgistónleikar. a. Konsert fyrir píanó, hljómsveit og karlakór op. 39 cftir Ferrucio Busoni. John Ogdon konunglega fílhar moníusveitin og kórinn í Lundún um flytja; Danieli Rayenaugh stj. b. „Tapiola ‘, sinfóniskt ljóð op. 112 eftir Jean Sibelius. Suisse Romande hljómsveitin leikur; Ernest Ansermet stj . 15.30 Kaffitíminn. a. A1 Caiola gítarleikari leikur með Manhattan strcngjasveitinni. b. Hollyridge strengjasveitin leik ur. 16.25 Endurtekið efni: Þjóðhildarkirkja i Brattahlið. Þór Magnússon safnvörður flytur erindi (Áður útv. 29. febr.) 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatiminn. a. Á skólatónleikum hjá Sinfóníu hljómsveit íslands. Illjóðritun í Háskólabíói á siðari tónleikunum 27. marz. Þorkcll Sigurbjörnsson stjórnar hljómsveitinni og kynnir ' tónverkin. Ungverskan mars eftir Berlioz Arabískan dans og Trölladans eft ir Grieg, íslenzka dansa cftir Jón Leifs og Forleikinn að óperunni „Vilhjálmi Tell“ eftir Rossini. b. Frásaga ferðalangs. Guðjón Ingi Sigurðsson flytur þátt um Vínarborg eftir Peter Arengo Jones; dr. Alan Boucher bjó til útvarpsflutnings. 18.00 Stundarkorn mcð Glinka. Suisse Romande hljómsveltin leik ur forlelkinn að Rússlan og Lúd míul“, Valsafantasíu og Jota Ara gonesa. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Vcðurfregnir. Dagskrá kvöidsins 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.30 Forleikur eftir Auric. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leik ur; Antal Dorati stj. 19.40 Að sumarmálum. Samfelld dagskrá í umsjá Ágústu , Björnsdóttur. Flytjcndur auk hennar: Krist mundur Halldórsson og Sigríður Ámundadóttir. 20.20 Lög úr ópercttum, sem frumsýnd ir voru í Berlin. t,Nótt í Feneyjum" eftir Johann Strauss. „Frændinn frá Dingsda". eftir Duard Kunneke, „Keisara sonurinn“ eftir Franz Lehár — og „Sumar í Týról,, eftir Ralph Benatzkl. Flytjendur: Sonja Schöner, Heinz Hoppe, Renate Holm, Wiilyé Arndt kórinn , óperettukórinn og ópcrcttuhljómsveitir. 20.45 Á víðavangi. Árni Waag talar um landselinn við Kristján Gúðmundsson frá Hitarnesi. 21.00 Út og ,suður. Skemmtiþáttur Svavars Gests. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Sunnudagur 21. apríl. 8.30 Létt morgunlðg. Hljómsveit Gunnars Hahns leikur sænska þjóðdansa. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustu grclnum dagblaðanna. 9.10 Morguntónlcikar. a. Chaconne eftir Gluck. Kammerhljómsveitin f Stuttgart leikur; Karl Munchinger stj. b. Fjórir andlegir söngvar op. 121 eftir Brahms. c. Strengjakvartett nr. 1 eftir Janácek. Janácekkvartettinn lclkur. 10.10 Veðurfregnir. Háskólaspjall. Jón Hncfill Aðalstelnsson fil. lic. ræðir við Magnús Má Lárusson í stundlnni okkar á sunnudaginn kemur, leikur strengjahljóm- sveit sveit Tónlistaskólans í Keflavík tvö lög ásamt kennara sínum, Árna Arinbjarnarsyni. Einleikur Ellen Moony, nemandj í Tónlistar. skóla Keflavíkur I. Þátt úr enskri svítu eftir Bach.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.