Alþýðublaðið - 20.04.1968, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 20.04.1968, Blaðsíða 6
FIMMTUDAGUR HUÓÐVARP Sumardagurinn fyrsti. 8.00 Ileilsað sumri a. Ávarp framkvæmdastjóra út varpsins, Guðmundar Jónssonar. b. Vorkvæði cftir Matthías Joch umsson, lesið af Herdísi Þorvalds dóttur leikkonu. c. Vor_ og sumarlög. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustu greinum daghlaðanna. 9.15 Morguntóleikar . (10.10 Veður fregnir). a. Forleikur op. 27 eftir Mendeis sohn. Fílliarmoníusveit Vínarborgar leikur; Karl Munchinger stj. b. „Sumarnætur", lagaflokkur cfUr Berlioz. Nicolai Gedda syngur með sænsku útvarpshljómsveitinni. c. Sinfónía nr. 2 eftir Tjai kovkskij. Fílharmoníusveit Vínarborgar lcikur; Lorin Maazel stj. 11.00 Skátaguösþjónusta í Háskólabíói Prcstur: Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Organieikari: Jón Stcfánsson, . Skátakór syngur. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning ar 12.25 Fréttir og veðurfrcgnir. Tilkynningar. 12.50 Á frívaktinni Ása Jóhannesdóttir stjórnar óska lagaþætti sjómanna. 14.00 Miðdegistónleikar: íslenzk tónlist a. íslenzkur dans eftir Hallgrim Helgason. Hans Richter-Haaser leikur á píanó. b. Svipmyndir fyrir píanó cfir Pál ísólfsson. Jórunn Viðar leikur. c.Þrjú lög fyrir fiðlu og píanó cftir Helga Pálsson. Björn Ólafsson og Árni Kristjáns son leika. d. Þrjú lög fyrir fiðlu og pianó eftir Sigfús Einarsson. Þorvaldur Steingrímsson og Fritz Weiss- happel leika. c. Endurminningar smaladrengs" eftir Karl O. Runólfsson. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stj. f. Svíta mcð Iögum úr „Pilti og stúlku“ cftir Emil Thor. oddsen, í útsetningu Jóns Þórar- inssonar. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stj. 15.30 Kaffitíminn a. Lúðrasveit Sclfoss leikur; Ásgeir Sigurðsson stj. b. Hljómsveit Mantovanis leikur og Semprini yngri leikur á píanó. 16.15 Veðurfregnir. Á hvítum reitum og svörtum Sveinn Kristinsson fiytur skák þátt. 17.00 Barnatími: Guðrún Birnir stjórnar af hálfu Barnavinafélagsins Sum. argjafar, sem stendur að timanum. 18.00 stundarkorn með Masscnet: Robcrt Irving stjórnar flutningi danssýningarlaga úr „Le Cid“. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Hugleiðing við sumarmál Sigurður Bjarnason ritstjóri frá Vigur flytur. 19.50 Nýtt framhaldsleikrit I scx köflum: „Horft um öxl“, gert eftir skáld- sögu Einars H. Kvarans „Sögum Rannveigar". Ævar R. Kvaran færði í leikrits form og stjórnar flutningi. Fyrsti þáttur: Glanninn. Leikendur: Helga Bachmann, Þorsteinn Ö. . Stephensen, Helgi Skúlason, Her dís Þorvaldsdóttir, Valdimar Lárusson, Inga Laxness. 20.45 Einsöngur í útvarpssal: Svala Nielscn syngur lög eftir Skúla Halldórsson, sem leikur mcð á píanó. a. Theodóra. b. Afmæliskveðja. c. Amma kvað. d. Nótt. e. Til rósarinnar. f. í Iandsýn. 21.00 Sumardagurinn fyrsti Gunnar Gunnarsson rithöfundur segir sögu. 21.15 ítölsk sercnata eftir Hugo Wolf. I Musici leika. 21.30 Útvarpssagan: „Sonur minn, Sinfjötli ‘ eftir Gúðmund Daníels son Höfundur les (5). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög . M.a. Icikur hljómsvcit Karls LiIIiendahls í hálfa klukkustund. Söngkona: Hjördís Geirsdóttir. (23.55 Fréttir í stuttu máli). 01.00 Dagskrárlok. FÚSTUDAGUR □ SJÓNVARP 20.00 Fréttir. 20.35 Á öndverðum mciði. Umsjón: Gunnar G. Schram. 21.05 Samleikur á fiðlu og píanó. Jaek Glatzer og Ásgeir Beinteins son leilía verk eftir Saint Sacns Ernest Block og Bela Bartók. 2125 Hollywodd og stjörnurnar. Konur á kvikmyndatjaldinu ( síð ari liluti). í þessum þætti cr fjallaö um ýmsar frægar konur, scm komið hafa fram á hvíta tjaid inu, allt frá Ritu Hayworth til Birgitte Bardot. íslenzkur texti: Rannvcig Tryggva dóttir. 21.50 Dýrlingurinn. islenzkur texti: Ottó Jónsson. 22.40 Sönglög úr íslenzkum leikritum. Gúðrún Tómasdóttir syngur. Til aðstoðar er söngfólk úr Pólýfónkórn um og Ólafur Vignir Albertsson sem annast undirleik á pianó. Áður flutt 25. desember 1967. 23.00 Dagskrárlok. ■TI HUÓÐVARP 7.00 Morgunútvarp Föstudagur 26. apríl Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréit ir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morg unleikfimi. Tónleikar. 8.30 Frétta ágrip. Tónleikar. 9.10 Spjallað við bændur. Tónleikar. 9.30 Tilkynn ingar. Tónleikar. 10.10 Veður. fregnir. Tónleikar. 11.10 Lög unga fólksins (endurtekinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin, Tónlcikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við^ sem heima sitjum Ilildur Kalman les söguna „í straumi tímans“ eftir Josefine Tey (14). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Fjórtán Fóstbræður syngja syrpu af sjómannavölsum og lög eftir Sigfús Halldórsson. AI Caíola Ieikur á gítar. Clebanoff hljómsveitin lcikur suðræn lög. Gunnar Engedahl og Erling Stordahl syngja lög eftir Hansen Worsing. 16.15 Veðurfrcgnir. Síðdegistónleikar Elsa Sigfúss syngur lög eftir Sigvalda Kaldalóns, Árna Thorsteinson og Jónas Þor bergsson. Gervase de Peyér, Aronwitz og Crowson leika Tríó í Es.dúr fyrir klarinettu, viólu og píanó eftir Mozart. Fanco Corelli syngur ítölsk lög. 17.00 Fréttir. Endurtckið cfni a. Jónas Pétursson alþingismaður les kvæði nokkurra þjóðskálda (Áður útv. 29. f.m.). b. Anna Snorradóttir flytur erindi: Hvar á gamla fólkið að búa l>

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.