Alþýðublaðið - 25.04.1968, Síða 10

Alþýðublaðið - 25.04.1968, Síða 10
Hefur sungiS Framliald af 3. síðu Ýmislegt hefur á daga Sig uröar drifið, þó að karla- grobb sé ekki hans sterka hlið. — Hér áður fyrr höfð- Aðalfundur Kvenfélags Alfaýðuflokks* ins s Reykjavík 4vvenfélag Alþýðuflokksins í Reykjavík hélt aðalfund sinn 18. apríl síðastliðinn í Alþýðuhús- inu, og var fundurinn fjölsótt- ur. Fram fóru aðalfundarstörf og rædd voru ýmis mál. í stjórn félagsins voru kjörnar: Svanhvít Thorlacius, formað ur, María Ólafsdóttir , varafor- maður, Rosemarie Christiansen, gjaldkeri, Kristín Guðmunds- dóttir, ritari og Bergþóra Guð- mundsdóttir, fjármálaritari, og meðstjórnendur þær Aldís Kristjánsdóttir og Guðrún Sveinbjarnardóttir. í varasjórn voru kosnar: Kat rín Kjartansdóttir og Hervör Jónasdóttir. - Guðný Helgadótt ir baðst undan endurkjöri sem ritari, en hún hefur gengt stjóm arstörfum í aldarfjórðung, - hlaut hún blómvönd í viður- kenningarskyni fyrir störf sín. um við ekki alltaf jafn góða aðstöðu til söngs eins og nú. Man ég til dæmis eftir því, að einu sinni héidum við söngskemmtun í fiskverkun arhúsi útgerðar- og verzlun- arfélagsins Edinborgar. Sungum við fyrir fullu húsi og var ekkert vont að syngja þarna innan um fiskstaflana og hljómburður var ágætur og allir í ágætu skapi. Árið 1929 hafði starfssemi kórsins legið njðri í nokkur ár. Yar það lil þess, að ég og nokkrir rótlækir menn, m. a. Guðmundur heitinn Gissurarson, ákváðum að reyna að hressa hann eitt- hvað við og umskírðum hann í 1. maí. Gekk svö í ein 2 til þrjú ár, en þá fóru gömlu félagarnir að láta heyra til sín, en þeir áttu mikinn hluta í sjóði kórsins og fór svo að nafni kórsins var breytt í Þrestir á ný 1932. Þetta fór þó allt saman fram í sátt og samlyndi og var á engán hátt pólitískt. — Ég var lengi vel 2. ten ór, en er Sigurður Birkis tók við stjóm 1936 gerði hann ýmsar breytingar og setti mig m.a. úr 2. tenór í 2. bassa það var þó ekki af því að ég væri að fara í gegnum gelgjuskeið ið, sagði Sigurður og brosti við, ég var þá kominn á full- orðinsár og taldi Sigurður Birkis heppilegra að ég væri 2. bassi. Mér fannst það á- gætt úr því það passaði betur INGÓLFS-CAFÉ BINGÓi dag kl. 3 e. h. Aðalvinningur eftir vali. 11 umferðir spilaðar. — Borðpantanir í síma 12826. INGÓLFS-CAFÉ GÖIV9LU DANSARNIR ANNAÐ KVÖLD KL. 9. Hljómsveit Garðars Jóhannessonar. Söngvari: Bjöm Þorgeirsson Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826. TAKIÐ EFTIR I - ' - t v Hið nýstofnaða kvenfélag á Seltjarnarnesi efn ir til kaffisölu í Mýrarhúsaskóla Sumardaginn fyrsta, 2S. þ. m. kl. 3. Lúðrasveit barna úr Mýrarhúsaskóla leikur. Kom:ð og njótið fagurs útsýnis af Valhúsa- hæð um leið og þér styrkið gott málefni. I iý ■ | STJÓRNIN. fyrir kórinn og sætti mig við j þau málalok, enda er yfirleitt auðveldara að læra bassaradd- ir. Við spyrjum nú Sigurð, hvort hann kunni ekki frá ein hverju skemmtilegu að segja frá söngförum kórsins. — Ekki man ég nú eftir mörgu í svip inn, segir Sigurður, nema, ef vera skyldi, þegar við urðum að fara út fyrir kirkjudymar í Grindavík til þess að syngja eitt lagið á tónleikunum. Þótti lagið ekki kirkjuhæft, var það kallað Matseðillinn og radd- setti Helgi Valtýrsson það, að mig minnir. Ég er nú búinn, að gleyma Matseðlinum að miklu ieyti, en í honum eru m.a. þessi orð „grásleppa, og ýsa, hvalkjöt og hnýsa“, ekkert var þó ljótt í því. Sungum við Matseðilinn í mörg ár og varð hann eins konar þjóð lag hjá okkur. Við spyrjum Sigurð, hvort hann hafi orðið var við mikil umskipti á fólki frá því áður fyrr. — Ég man eftir því hér áður fyrr var það algengt að menn stóðu undir húsveggj- um og ræddu saman slík er heldur fátítt nú. Fólkið sjálft hefur ekki breyzt svo mikið, en allar lifsvenjur og ytri að stæður hafa gjörbreytzt og unga kynslóðin hefur aldrei verið glæsilegri en nú. Mér hefur alltaf verið sönn ánægja að vera í Þröstum til að lyfta mér upp og þar hef ég kynnzt mörgum góðum dreng. — Annars er lítið upp úr gömlum karli að hafa. segir Sigurður, það eina sem ég get grobbað mig af er að ég hef alltaf nokkurn veginn mætt á æfingar. Um leið og við kveðjum Sig urð má geta þess að karlakór inn Þrestir heldur söng- skemmtun á föstudags. og iaugardagskvöld í Hafnarfirði. BJ. Ga-ðafoss Frarnhald af 1- síffu skipa og eins sltips til almennra vöruflutninga. Er gert ráff fyrSr að byggingu þeirra megi ljúka á árunum 1970 og 1971. Skipin mun verffa útbúið öllum ný- tízku tæk.hira. sjálfvirkni í vélarúmi og verða lestar og lestaútbúnaffur gerffur með þaff fvrír augum aff tryggja fljóta fermingu og affermingu. Ferðaföskur Handtöskur og snyrtitöskur ALLS KONAR. Nýkomið mjög fjölbreytt urval. Vesturgötu 1. Spilakvöld Síðasta spilakvöld Verlca- kvennafélagsins Framsóknar verð ur haldið í kvöld í Alþýðuhús_ inu við Hverfisgötu. Spilakvöld ið hefst kl. 8.30. Afhent verða heildarverðlaun auk kvöldverð launa. SMURT BRAUÐ SNITTUR BRAUÐTERTUR Vel skal vanda Framhald af 7. síffu. kenniara virt að verðleikum og metin meira en hingað til, er vissulega stefnt í rétta átt. Heiti ég á fræðsluyfirvöld, skólarannsóknastofnun, sam- tök skólamanna og aðra, sem áhuga hafa á menntun og menningu í landinu, að gaum gæfa mál þessi. Sé ekki unnið vel á vettvangi skólamála frá fyrstu stigum, getur svo farið að við reisum framtíðarhús þjóðarinnar á sandi. Jón R. Hjálmarsson. j BRAUÐHUSIfí SNACK BAR Laugavegi 126, sími 24631. ÓTTAR YNGVASON héraðsdómslögmaður MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA BLÖNDUHLÍÐ 1 - SÍMI 21296 10 25. april 1968. • - ’ AtlÞÝÐUBLAÐJÐ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.