Alþýðublaðið - 25.04.1968, Síða 14

Alþýðublaðið - 25.04.1968, Síða 14
Bréf að austan Framhald af 5, síðu. ástand áður en hægri umferð var lögleidd. j^uðvitað kemur hægrium- ferðin á þann 26. maí. Þetta er eitt af þeim málum sem ekki virðist hægt að hafa nein áhrif á. Á það bíta engin rök fremur en járn á göldróttan þurs. Þess vegna hefði ég get- að sparað mér að skrifa þetla bréf- Engu að síður má það ekki dyljast fyrir sjálfum okk Ur að í þessu máli erum við viljandi og óviljandi í hlut- verki Villa viðutan sem allir kannast við og alla hluti gerði á röngum tíma. Ef við 'nöfum manndóm til að viðurkenna þetta fyrir sjálfum okkur gæti það orðið til að forða okkur frá ýmsum óðagots aðgerðum síðar meir þegar okkur tigg- ur lítið á. Sigurður Ó. Pálsson. FASTEIGNIR ~ Fréttir Framhald á 5. síðu. ingu í bænum í fyrra alls 105 íbúðarhús með 244 íbúðum. Um áramót voru 63 íbúðarhús með 161 íbúð ófullgerð, fok held eða enn skemmra á veg komin. íbúðarhúsbyggingar á Akureyri reyndust talsvert minni í fyrra en 1966. Þá voru 160 íbúðarhús með 271 íbúð í smíðum. Byrjað mun verða á byggingu um 60 íbúða á Akur eyri í ár, þannig að alls verða um 220 íbúðir þar í smíðum á árinu. SAMKOMUEAG hefur náðst rm það milli bæjarstjórnar Óiafsfiarðar annarsvegar og brennsnefndar Dalvíkur hins vegar að ráða sameiginlega verkfræðing til starfa fyrir sveifarfélögin. Ráðningu hlaut Edgar Guðmund«son úr Rnykia v'k, en hann lauk verkfræði- prófi frá Tækniháskólanum í Þrándheimi árið 1966. Er hann þegar fluttur til Dalvíkur. FASTEIGNAVAL Skólavörðustíg 3A. — Et. hæS, Símar 22911 ojr 19255. HÖFUM óvallt til sölu ðrval af 2ja-6 herb, íbúðum, einbýtishús- um og raðhúsum, fullgerðum *og í smíðum í Reykjavík, Kópa- vogl, Seltjarnarnesi, Garðahrepp! og víðar. Vinsamlegast haftð saœ band við skrifstofu vora, ef þói ætiið að kaupa eða selja fastetgrn ir JÓN A R A S O N Hdl Til sölu Höfum ávallt til sölu úr- val íbúða af flestum stærðum og gerðum, ýmist fullbúnum eða f smíðum. FÁSTEIGNÁp SKRIFSTOFAN AUSTURSTRÆTI 17. 4. HÆÐ. SÍAAI: 17466 Höfum jafnan til sölu fiskiskip af flestum st.ærðum. Upplýsingar i síma 18105 og i skrifstofunni, Hafnarstræti 19. FASTEIGNAVIÐSKIPTI : BJÖRGVIN JÖNSSON Umferð Framhald af 5. siðu. komnu lagi mundi þetta hafa í för með sér nokkra öryggis- kennd manna, en svo er ekki fyrir að fara víða. Sumstaðar hagar svo til að börn þurfa að halda um nokk u& íangan veg til skóla, og víða þar sem nokkuð mikil umferð er má fullyrða að þar eru þau í hvað mestri hættu vegna þeirrar slæmu reynslu að þar sem engin gangstétt er, þar ^r og engin merking um hvar gangandi umferð er ó- hætt að fara yfir. Þe'tta er sjáanlega hlutur sem hefði' ált að hvarfla að þeim ágætu mörínum, sem um umferð fjal’a. Eitt af hinum fjötmenmi hverfum sem upp hafa risið í Reykjavík er Árbæjarhverfi- Þar er engin gangstétt, all- ar götur eru þröngar og varla teljandi nokkur merking nokk urs staðar hvar má fara yfir götu. Börn þurfa að fylgja nokkuð fjölfarinni götu, á leið sinni til skóla, en þar hagar svo til, að ekki er hægt að vera utan við götuna sjálfa vegna aurs og ófærðar jafnvel í þurru veðri. Það er því ekki aðeins þörf heldur lífsnauðsyn að ráða bót á þessu hið bráðasta. .Mín skoðun er, að þegar á- kvörðun um akstursstefnu- breytinguna var tekin, hefði átt að reyna að gera hana í allan stað áhættuminnsta fyr ir hina gangandi umferð, því það er þar sem hin mesta hætta leynist. Börn eru ekki ein árvökul í umferðinni og skyldi og allt sem gæti verið þeim til hjálpar til að átta sig á hinum breyttu umferðarhátt um, hefði átt að sitja í nokkru fyrirrúmi- Allir þeir sem eru daglega, gangandi og akandi, í hinni erilsömu umferð, með nokkra reynslu að baki, eiga máske Í4 25. apríl 1968. - ALÞÝÐUBLAÐIÐ ekki svo erfitt með að kom- ast inn í breytta akstursstefnu, en sá sem lítið hefur lært, er eins og sá'sem lært hefur und irstöðuatriðin vitlaust og á bágt með að skilja þann rugl ing, sem allt í einu á sér stað í kringum hann. Ég er þess fullviss að jafn- vel þó að því hefði fylgt nokk ur aukakostnaður við að skapa börnum okkar, og þeim, sem komnir eru á efri ár, nokkra öryggiskennd, hefðu menn ekki sett það fyrir sig. Það vorhret hækkana á öll um sviðum sem dunið hefur yfir alþýðu manna og þá ekki sízt hin mikla hækkun á öll- um kostnaði við akandi um- ferð, mun stuðla að rheiri gangandi umferð en nokkru sinni fyrr og sú hætta sem því er samfara, að viðbættu þeirri ómynd sem ríkir í götu og gangstéttarmálum Reykjavík urborgar, er vissulega ekki stjórn borgarinnar til sóma. Vil ég hvetja alla ráðandi menn að sameinast nú einu sinni um það að koma ein- hverri bót á þessi veigamiklu atriði. Það vaéri mikil gleði fyrir alla forfeldra í Reykjavík ef þeir gætu horft á éftir börn um sínum í þeirri vissu að þeirra biði ekki aðsteðjandi hætta „Hægri umferðar" á leið þeirra til skóla á komandi vetri. SAS. IVBétmæEi Framhald af 2. síðu aði líf sitt á óvenjulega tragísk an hátt! ★ NÝJAF. fréttir frá AB herma þó, að þetta standi til bóta — og er sannarlega ekki seínna vænna! Mun Tómas Guðmunds- son, skáld nú vinna að því að hrinda slvðruorðinu af íslenzk um hókaútgefendum sem gott er t!I að vita. Eignumst við þá væntanlega öll, verk bessa merki'ega skálds í sjö b’ind- um, að því er áætlað er. Ekki er að efa, að þau verða vel úr garði gerð, þar sem Almenna bókafélagið er annars vegar. G. A, Kvikmyndir Frarnhald úr opnu. um mamman, sem er hneyksl uð mjög. Píanóleikarinn hef ur verið úti að spila og kem- ur seint heim. Karl og kerling eru þá sofnuð og sömuleiðis Andula, sem fengið hefur gist- ingu í sér herbergi. Píanóleik arinn er svolítið ,,í því“ og vekur heimilisfólkið. Mamman er ekki á því, að hann sofi hjá . stúlkunni sinni, heldur drífur hánn upp í hjónarúmið lætur hann sofa þar miltum. þeirra hjóna. Er sú ,,sena“ með afbrigðum fyndin). Verksmiðj u stúlkan Andula skilur nú, sér til mikilla vonbrigða, að fyrir píanóleikaranum var hún ein ungis stundargaman. Um leikendur er það að segja, að þeir leika allir ósköp eðlilega einsog vera ber; í rauninni finnum við það varla, að um leik sé að ræða, og er það akkúrat í anda verks ins. Kvikmyndun er einföld og látlaus. Eitt vil ég þó taka fram í sambandi við þá sýningu er undirritaður var viðstaddur, en það var sú árátta sýning arstjórans (og raunar er hann ekki einn um það>, að sýna þessa mynd í wide-sereen, en hún raunar .tekin í ,,normal“. Þar af leiðir, að það vantar bæði ofan á og neðan á mynd flötinn, þannig- að maður sér kannski hálfan haus á mynd- inni. Þetta gerir það að verk- um, að maður nýtur ekki kvik myndarinnar einsog ella. Var þessu reyndar breytt eftir hlé og verður svo vonandi fram- vegis. Vonandi verður góð aðsókn að þessari mynd til þess að hér verði sýndar fleiri tékk- neskar kvikmyndir, séu menn þá ekki að drepast úr andlegu náttúruleysi, og þökk sé þeim, 1 er komið hafa henni hér á framfæri. Sigurður Jón Ólafsson. Bækur Framhald úr opnu. okkar við skáldverkum kunna að vera tilfinningalegs eðlis, en minnsta kosti ein nautn skáld- skapar stafar af því að gera sér grein fyrir þessum tilfinningum, reyna að skilja þær; „hlutverk” gagnrýnanda hélí ég væri ein- ungis að láta uppi skiljanlegar skoðanir á skáldskap, allrahelzt éf þær eru í senn „réttar” skoðanir. — Ó. J. Vangaveltur Framhald af 2. síðu sæmileg kjör og sæmileg menntunarskilyrði. Og í lokin: Eitt af því sem alveg ælti að leggja niður er að nefna þjóðftokká eftir hör- undslit. Ef alltaf er verið að tala um svarta menn og hvíta er mismunurinn undirstrikað- ur, einmitt sá ytri munur sem líklegur er til'að minna lengst á ólíkan uppruna þótt mann- verurnar undir þessum alla- vega lita bjór séu að kalla hin ar sömu alls staðar. Má ekki kalla svertingja Afríkumenn eða eitthvað þess háttar? Samgöngur Framhald af 6. síðu. göngukerfisins og gera tillögur um æskilegar úrbætur á ein- stökum greinum þess frá þjóð- hagslegu sjónarmiði. Er hér fyrst og fremst um hagfræðilega heild arathugun frá samgöngutækni- legu sjónarmiði að ræða, en alls ekki um könnun á einstök um framkvæmdum. Að lokum skal það tekið fram að í áætlun um kostnað við und irbúning hraðbrautaframkvæmda á þessij ári, hefur verið við það miðað, að það verk verði unn ið áfram af íslenzkum aðilum, eins og verið hefur fram að þessu. Samgöngumálaráðuneytið, 19. april 1968. íþróttir Framhald af bls. 11 1958 og síðar, 100 m. bringusund drengja f. 1952 og síðar, 100 m. skriðsund sveina f. 1954 og síð ar og 100 m. baksund stúlkna f. 1952 og síðar. BOÐSUND: 3x50 m. þrísund kvenna og 3x100 m. þrísund karla. Þátttöku tilkynningar verða að berast í síðasta lagi 6. maí til Ólafs Guð mundssonar, þjálfara ÍR í síma 50953. Ávarp Framhald af 6. síðu. muni margur íslendingur óska að tjá þakklæti sitt og virðingu við minningu þeirra þrggja 3- gætu listamanna, sem tengdir eru stofnun þessa sjóðs. Gjöfum í sjóðinn verður veitt viðtaka í aðgöngumiðasölu |)jóðleikhúss- ins og Leikfélags Reykjavíkur í dag og tvo næstu daga. Einnig í farmiðasölu Pan American flug féiagsins í Hafnarstræti 19 (símar 1 16 45 og 1 02 75) sömu daga. ( Frá stjórn Minningarsjóðs frú Stefaníu Guðmundsdóttur). Trúlofunar- hringar Sendum gegn póstkröfu. Fl-jót afgreiðsla. Guðm. Þorsteinsson gullsmiður, Eiginmaður minn ARENT CLAESSEN fyrrv. aðalræðismaður, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni föstudaginn 26. apríl kl. 13,30. Blóm og kransar afþakkaðir, þeir sem vildu minnast hins látna er bent á líknarstofnanir. Sigríður J. Claessen. ,

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.