Alþýðublaðið - 25.04.1968, Síða 11

Alþýðublaðið - 25.04.1968, Síða 11
Sundmóf ÍR. fer fram 9. maí Sundmót ÍR fer fram 9. maí næstkomandi. Keppt vertfur í eft irtöldum greinum. KARLAR: 100 m. skriðsund, 200 m. bringusund, 50 m. flugsund. KONUR: 100 m. skriðsund, 200 m. fjór- sund, 200 m. bringusund, UNGLINGAR: 50 m. bringusund sveina f. Framhald á bls. 14. ........ | Eins og allir íþróttaáhuga i É menn vita var háð hér Norð | E urlandamót í körfuknatt- I | leik um páskana með þátt- | É töku aílra Norðurlandanna § § fimm. Mótið fór vel fram í É og lauk með verðskulduð- 1 É um sigrj Finna, sem sigruðu | É alla keppinauta sína. | Svíar og íslendingar börð | | ust um silfurverðlaun, og é í heirri viðureign lauk með | É sigri Svía, en þessj mynd | | er einmitt frá þe'im leik. Á § É myndinni sjást þrír 2ja | f metra menn, nr. 14 er = | Jörgen Ilansson einn bezti f f leikmaður sænska liðsins. i Sigrar Lusis í spjót- kasti í Mexíké í haust? SPJÓTKAST og skemmtileg og karlmannleg íþrótt og lengi hafa Norðurlandabúar átt beztu menn í þessari íþrótt, sérstak lega Finnar. Núverandi heims methafi er Norðmaðurinn Terje Pedersen, en han'n kast aði 91,72 m. árið 1964. Á fyrstu Litlð bikarkeppnin á faugardaginn Litla bikarkeppnin heldur áfram á laugardag kl. 3 og verða leiknir tveir leikir. í Keflavík leika Hafnfirðingar og Keflvíkingar, en á Akra- nesi Kópavogur og Akranes. Keppnin heldur áfram 1. maí. Olympíuleikunum, sem keppt var í í spjótkasti í London 1908 sigraði Svíinn Lemming, kast aði 54,83 m. Sovézki spjótkastarinn .Tan- us Lusis er áf flestum álitinn sigurvænlegastur í spjótkasti á Olympíuleikunum í Mexíkó í haust. Hann er fæddur í Riga í Lettlandi 19. maí 1939, er 184 sm. á hæð og vegur 84 kíló. Hann vakti fyrst athygli ár ið 1959, kastaði þá 72,63 m. Síðan komu 74,89 m. — 81,01 m. — 86,04 m. — 83,65 — 82,59 m. — 86,56vm. — 85,70 m. — og í fyrra kastaði Lusis 90,98 m., sem er næstbezta afrek, sem unnið hefur verið í spjót kasti. Lusis varð Evrópumeistari 1962 og 1966. Á Olympíuleik- unum í Tokyo 1964 varð hann þriðji, Finn Pauli Nevala sigr aði, kastaði 82,66 m. Annar varð Kulcar, Ungverjalandi. ívö víöavangshlaup í dag Víöavangshlaup IR hefst kl. 2 53. Víðavangshlaup ÍR fer fram í dag og hefst kl. 14 'í Hljómskálagarðinum. Þátttak- endur í hlaupinu eru 15 frá fimm félögum, Ungmennafélag ið Breiðablik í Kópavogi á lang flesta eða 11, ÍR, KR, ÚÍA og HSK. Keppendui- eiga að mæta á Melavelli kl. 13.15 en vega- lengdin verður gengin kl. 10 f. h. Hlaupinu lýkur við Miðbæj arbarnaskólann, en vegalengd- in er ca. 2500 m. Víðavangshíaup Hafnarfj. kl. 2 10. Víðavangshlaup Hafnar- fjarðar fer fram í dag og hefst kl. 14. Keppt verður í þremur flokkum drengja og tveimur flokkum stúlkna. Alls taka 20 stúlkur og 60 piltar þátt í þessu hlaupi. Víðavangshlaupið hefst við Barnaskólann v/Skólabraut, en Lúðrasveit Hafnarfjarðar leikur frá kl 18.30. Þvottalaugarnar í Reykjavík verða lokaðar vegna viðgerða frá og með 29. apríl n.k. LasigavörSur. Kennaraskólakórinn 1968 Samsöngur í Aausturbæjarbíói sunnudag 25. apríl kl. 3 e.h. Stjórnandi Jón Ásgeírsson. Aðgöngumiðasala eftir kl. 4 laugardag og 1-3 sunnudag. r'tstj. ÖRN -EIDSSON ÍÞR#TTIR 25. apríl 1968. — ALÞYÐUBLAÐIÐ \\

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.