Alþýðublaðið - 04.05.1968, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 04.05.1968, Qupperneq 6
HUÓÐVARP ÚTVARP. . Fimmtndagur !>. maí 1968. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynnnig- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tjlkynningar. 12.50 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska- lagaþætti sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum Jón Aðils lcs sögúna „Valdimar munk“ eftir Sylvanus Cobb (3). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Johannes Heesters, Margit Schramm, Peter Alexander o.fl. syngja lög eftir Friedrich Schröder. Stanley Black og hljómsveit hans leika þætti úr „Grand Canyon“-svítunni eftir Grofé. Eydie Gorme syngur, og Roger MÍller syngur eigin lög. Herb' Alpert og hljómsvcit hans leika. 16.15 Veðurfregnir. Ballctttónlist Sinfóníuhljómsveit útvarpsins í Bcrlín leikur músik úr „Faust" eftir Gouno(j, „Othello" og „Aidu ‘ eftir Verdi og „Stundadansinn" eftir Ponchielli. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist: Píanólög og sönglög eftir Chopin Arthur Kubinstein leikur Andante og Graned Polonaise í Es-dúr op. 22 og Scherzo nr. 4 í E-dúr op. 54. Alina Bolehowska syngur fimm lög. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin 18.00 Lög á nikkuna Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvköldsíns. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Tónlist eftir Árna Björnsson, tónskáld mánaðarins a. „Síðasta sjóferðin“. b. Fjögur islenzk þjóðlög, útsett fyrir flautu og píanó. c. Rómansa fyrir fiðlu og píanó. Flytjendur: Ólafur Þ. Jónsson, Ólafur Vignir Albertsson, Averil Williams, Gísli Magnússon, Ingvra Jónasson og Guðrún Kristins dóttir. 19.45 Framhaldsleikritið „Horft um öxl“ Ævar R. Kvaran færði í lcikrits- form „Sögur Rannveigar" eftir Einar H. Kvaran og stjórnar flutningi. Þriðji þáttur: Haustsálir og vorsálir. Leikendur: Helga Bachmann, Helgi Skúlason, Inga Þórðardóttir, Sigrún Kvaran, Ása Ásmundsd., Sigrún Kvaran, dóttir, Hafdís Jósteinsdóttir, Helga Guömundsdóttir, Kristín Jónsdóttir, Magnea Rafnsjjóttir og Þuríður Magnúsdóttir. 20.25 Norræn píanólög: Stig Ribbing leikur. 10.50 Skráning umferðarslysa Einar B. Pálsson verkfræðingur flytur erindi á vegum fram- kvæmdanefndar hægri umferðar. 21.10 Kórsöngur í útvarpssal: Kammer kórinn syngur Söngstjóri: Ruth Magnússon. a. „Fine Knacks for Ladies" eftir John Dowland. b. „April Is My Mistress’ Face 1 eftir Thomas Morley. c. „The Silver" eftir Orlando Gibbons. d. „Kominn er veturinn" eftir Helga Pálsson. e. Passíusálmur 51 eftir Ruth Magnússon við ljóð eftir Stein Steinarr. f. Þrjú lög úr Grallaranum í útsen. Fjölnis Stefánssonar: „Lausnarinn konungur Kriste", „Játi það allur heimur hér“, „Svo vítt um heim“ 21.30 Útvarpssagan: „Sonur minn, Sinfjötli" eftir Guðmund Daníels son Höfundur flytur (9). 12.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Útvarpsfunflur um kynferðis- málafræðslu Til máls taka yfirlæknirinn Pétur H. J. Jakobsson og Gunnlaugur Snædal dr. med., séra Jakob Jónsson dr. theol., Ólafur Þ. Kristjnásson skólastjóri og Skúli Möller. Fundi stýrir Björgvin Guðmunds- son viðskiptafræðingur. Að þessum lið loknum, sem hefur ekki fastskorðaðan tíma, leikur Fílharmoniusveit Vínarborgar rómantíska forleiki; Karl Miinchinger stj. 23.30 Fréttir i stnttu máli. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR Þýðandi: Guðni Guðmundsson. Þulur: Guðbjartur Gunnarsson. n SJÓNVARP Föstudagur 10. maí 1968. 20.00 Fréttir 20.35 Upplýsingastarfsemi Framkvæmdanefndar hægri umferðar. 20.45 Nýjasta tækni og vísindi 1. Endurlífgun barna úr dauða- dái. 2. Um Lasergeislana. 3. Concorde-þotan verður til. 4. Loftslag eftir pöntun. Þýðanfli og þulur: Ólafur Mixa. (Franska sjónvarpið). 21.10 Frumskógamenn Myndin lýsir daglegu Iífi, siðum og háttum Birhoraþjóðflokksins, sem elur aldur sinn í Saranda- frumskógunum á Indlandi. Birhorum hefur tekizt flestum frumstæðum þjóðflokkum fremur að varðveita sérkenni sín. 21.40 Dýrlingurinn íslenzkur texti: Ottó Jónsson. 22.30 Endurtekið efni þjóðlög frá Mæri Irena Písaráková og Zdena Casparakuva syngja þjóolög frá Mæri (Moraviu). Fjórir tékkneskir hljóöfæraleik- arar áðstoða. Kynnir er Óli J. Ólason. 22.50 Hér gala gaukar og/eða söngleikurinn Skrallið I Skötuvík eftir Ólaf Gauk. Persónur og leikendur: Lína kokkur: SvanhiI(Jur Jakobsdóttir. Kapteinninn: Ólafur Gaukur. Steini stýrimaður: Rúnar Gunn- arsson. - Gussi grallari: Karl Möller. Halli háseti: Andrés Ingólfsson. Lubbi langi: Páll Valgeirsson. 23.28 Dagskrárlok. HUÓÐVARP ÚTVARP Föstudagur 10. mal 1968. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikár. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veöurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip. Tónleikar. 9.10 Spjallað við bænd ur. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11.10 Lög unga fólks ins (endurtekinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning ar. 12.25 Fréttir og vcöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Jón Aöils les söguna „Valdimar Munk * eftir Sylvanus Cobb (4). 15.00 Miðfjegistúvarp Fréttir, Tilkynningar. Létt Iög: c> }

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.