Alþýðublaðið - 11.05.1968, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.05.1968, Blaðsíða 1
Laugardagur 11. maí 1968 — 49. árg. 81- tbl. Ríkisstjórninni er heimilt að taka lán eða takast á hendur sjálfsskuldarábyrgð á láni sem Síldarútyegsnefnd tækj, . að fjárhæð allt að 15 milljónir króna, eða jafnvirði þess í er- lendri mynt, til greiðslu kostn aðar við flutninga sjósaltaðr- ar síldar til íslenzkra hafna af miðunum norðaustur og austur af íslandi á árinu 1968. Síld söltuð í handtökuna Fréttamaður blaðsins átti við tal við Þórð Bjömsson yfirsaka dómara í gær og spurði hann um gang rannsóknar á morði Jóhanns Gíslasonar deildar- stjóra hjá Flugfélagi íslands. Kvað hann morðingjann, Gunnar V. Frederiksen, hafa verið yfirheyrðan í gærmorgun. Hins vegar hefði enginn annar verið yfirheyrður og væri þvi enn ekki til að dreifa öðrum framburði en hans eigin. Gunn ár var yfirheyrður ítarlega um Framhald . 3. síðu Forseti íslands gaf í gær samkvæmt ósk Eggerts G. Þorsteinssonar sjávarútvegsmálaráðherra út bráða- birgðalög um ráðstafanir vegna flutnings sjósaltaðr- ar síldar af f jarlægum miðum sumarið 1968. Tilgang- ur laganna er að tryggja, að síld verði söltuð um borð í veiðiskipum og flutt til lands í allt að 5 leigu- skipum á vegum Síldarútvegsnefndar. Að öðrum kosti er talin alvarleg hætta á, að lítið verði saltað og saltsíldarmarkaðir spillist. Lögin era sett samkvæmt til 2. gr. lögu nefndar, sem setið hefur Síldarútvegsnefnd skal hafa síðan sl. vetur og fjallað um forgöngu um og hafa á hendi síldarflutninga. Hafa samtök sjómanna, útvegsmanna og síld arsaltenda lýst sig samþykk til Jögunúm, enda áttu þau menn í nefndinni. Lögin eru á þessa leið BRÁÐABIRGÐALÖG um ráðstafanir vegna flutnings4 sjósaltaðrar síldar af fjarlæg- um miðum sumarið 1968. framkvæmd flutninga sam- kvæmt 1. gr. og er henni heim- ilt að taka á leigu allt að fimm flutningasSíip í því skyni og gera aðrar ráðstafanir, er nauð synlegar reynast til trygging- ar framgangs flutninganna Framhald á 4. síðU' FORSETI ÍSLANDS gjörir kunnugt: Sjávarútvegs- málaráðherra hefur tjáð mér, að brýna nauðsyn beri til að gera ráðstafanir til framleiðslu sjósaltaðrar sumarsíldar á mið urium norðaustur og austur af íslandi, til að koma í veg fyr- ir yfirvofandi rýrnun mark- aða fyrir saltsíldarframleiðslu landsmanna svo og til að bæta hag þeirra, sem eiga hlut að saltsíldarframleiðslunni á sjó og í landi. Nefnd, sem skipuð var á sl. vetri til að gera tillögur um hagnýtingu síldar á fjarlæg- um miðum sumarið 1968, hef- ur gert tillögur um flutninga á síld, sem söltuð yrði um borð í skipum á sumri kom- anda og um greiðslu kostnað- ar við þá flutninga. Samtök sjómanna, útvegsmanna og síldarsaltenda hafa lýst sig samþykka þessum tillögum. Fyrir því eru hér með sett bráðabirgðatög samkvæmt 28. gr. stjórnarskrárinnar á þessa leið: 1. gr. Eggert G. Þorsteinsson, félagsmálaráðherra, af. henti í gær fyrstu þrem fjölskyldunum sem flytja í fyrsta sambýlishús Fram- kvæmdanefndar byggingar áætlunar í Breiðholts- hverfi, íbúðir sínar. Við- staddir voru auk nefndar- manna, borgarfulltrúar, forystumenn verkalýðsfé- Iaganna, forseti ASÍ og fleiri gestir. íbúðirnar eru við Ferjubakka 2 og 4. Vonazt er til að aðrir íbú- ar hússins, sem er niimer 2—16, geti flutt í íbúðir sínar á næstunni. í dag verður opnuð sýning á í- búðum að Ferjubakka 16, og eru þær búnar húgögn um. Sjá nánar um Breið- holtsbyggingarnar á þriðju síðu. I f\lf A r\ I ID Cl IMm ID * f?ær var haldinn að frumkvæði menntamálaráðu- t\. KJ rUIVUUK neytisins ráðstefna um skólamál, og þá einkum landspróílð og lækkun stúdentaaldurs. Bjarnleifur ljósmyndarí tók þessa mynd við upphaf ráðstefn- unnar, en að öðru leyti var þama um lokaðan futid að ræða, og getur Alþýðublaðið ekki skýrt frá því, hvað þar gerðist. Skólamálin hafa hins vegar verið mjcg umtöluð að undanförnu, og ýmis atriði fræðslulaganna og skólastarfsins í landinu sætt ha 'ðri gagnrýni, og er ekki ólíklegt að heildarendur- skoðun á þeim málum öllum fari fram innan tíðar. Keypti 20 jbúsund einseyringa - ætlaði að græða 113.800 krónur! Menn nota ýmsar leiðir til fjáröflunar. Bandaríkjamað- ur nokkur lenti heldur betur í því fyrir skömmu, er hann var handtekinn með ferða- tösku fulla af íslenzkri mynt, sem honum reyndist í fyrstu erfitt að gera grein fyrir. Hafði hann hlaupizt á brott frá hóteli, sem hann hafði dvalið á, án þess að greiða reikning fyrir herbergi sitt, um það bil 200 krónur. Bandaríkjamaðurinn kom til landsins 2. maí s. 1. og fékk herbérgi á leigu á Hótel Vík. Daginn eftir setti hann aug- lýsingu í dagblað eitt í borg inni, þar sem hann auglýsti eftir kynnum við, íslenzka konu með hjónaband fyrir augum. Daginn eftir birtist kvenskörungur sunnan með sjó á hótelinu og kvaðst vilja ganga að skilmálunum. Lét kvenskörungurinn manninn taka leiguhíl suður í Njarð- Framhald 3. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.