Alþýðublaðið - 11.05.1968, Page 4

Alþýðublaðið - 11.05.1968, Page 4
SÍLD SÖLTUÐ Framhald af bls. 1 Ertnfremur er henni heimilt að veita öðrum aðilum fjárhags- legan stuðning eða aðra fyrir- greiðslu í þessu skyni, sam- kvæmt reglum, sem sjávarút- vegsmálaráðherra setur. 3. gr. Síldarútvegsnefnd skal fyr- ir, 10. júní 1968 gera áætlun um heildarkostnaðinn við flutninga samkvæmt lögum þessum. Skal nú áætlunarfjár- hæð dregin frá útflutnings- andvirði saltsíídarframleiðsl- unnar á Norður- og Austur- landi á árinu 1968 hjá Síldar- út'vegsnefnd áður en kemur til greiðslu andvirðisins til síld- arsaltenda. Áætlunarfjárhæð þessi skal ganga til greiðslu kóstnaðar við flutningana og endurgreiðslu lána ásamt vöxt um samkvæmt 1. gr. Verðlagsráð sjávarútvegsins skal leggja áætlun Síldarút- vegsnefndar samkvæmt 1. mgr.'þessarar greinar til grund vallar verðlagningu sumarsíld ar til söltunar á árinu 1968. Hinn áætlaði heildarkostnað- ur við flutningana skal við verðákvörðun skiptast til helminga milli útgerðarmanna og sjómanna annars vegar og síldarsaltenda hins vegar. 4. gr. Reynist kostnaður við flutn inga samkvæmt lögum þessum minni en áætlun Síldarútvegs nefndar samkvæmt. 3. gr. ger- ir ráð fyrir, skal sú inneign geymd á sérstökum reikningi 'til næsta árs til ráðstöfunar samkvæmt ákvörðun Verðlags ráðs sjávarútvegsins. Reynist kostnaður við flutn inga samkvæmt. lögum þess- um meiri en áætlun Síldarút- vegsnefndar samkvæmt 3. gr. gerir ráð fyrir, skal sá viðbót arkostnaður greiddur af út- VORSÝNING RÆyndáisia- ©g Ehandsföaskéians verðuropnuð í dag, laugardaginn 11. maí kl. 4 s.d. — Hún er opin til 15. maí daglega kl. 3-10 í húsakynnum skólans að Skipholti 1. SKÓLASTJÓRI. m Söiubörnl Söiubörn! Merkjasala Slysavarnadeiídarinnar INGÓLFS er í dag, iaugardaginn 11. maí. — Lokadag- inn. — Merkin eru afgreidd til sölubarna frá kl. 09,00 í dag á eftirtöldum stöðum: Melaskóla Í.R.«húsinu, Túng. Miðbæjarskóla Austurbæjarskóla Vörubílast. Þrótti Kcnnaraskólanum v. Stakkahlíð Hlíðaskóla Alf íam ýrarskóla Biðsk. v. Háaleitisbr. Laugalækjarskóla Langholtsskóla Vcgaskóla Breiðagerði sskóla Árbæiarskóla Húsi Slysavarnafélags íslands, Grandagarði. m söiulaun - SÖLUVEfSÐLAUN 10 söluhæstu börnin fá að verðlaunum flug- ferð í þyrlu, og 'auk þess næstu 30 söluhæstu börnin sjóferð um Sundin. Foreldrar hvetjið börnin til að selja merki. flutningsandviði saltsíldarfram leiðslunnar á Norður- og Aust urlandi á árinu 1969 og skal Verðlagsráð sjávarútvegsins leggja þann viðbótarkostnað til grundvallar við verðákvörð un sumarsíldar til söltunar vor ið 1969 óg skiptast til helm- inga milli útgerðarmanna og sjómanna annars vegar og síld arsaltenda hins vegar. 5. gr. Sjávarútvegsmálaráðherra get ur sett reglugerð um nánari | framkvæmd laga þessara, þar ' á meðal um löndunarstaði, kaup, yfirtöku og skoðun salt síldar, sem flutt er samkvæmt ákvæðum laganna. 6. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi. Gjört í Reykjavík 10. maí, 1968. Ásgeir Ásgeirsson. Eggert G. Þorsteinsson. ! Breiðholt Framhald af 3. síðu að framkvæmdir byggingará- ætlunarinnar í Breiðholti eiga óbeinan þátt í því, að íbúðar verð í Reykjavík hefir ekki hækkað á undangegnum miss- erum. Þessar framkvæmdir hafa orðið öðrum byggingarað iljum hvatning til aukinnar hagsýni og lækkunar á fram- ' leiðsluverði íbúðanna og er það vel. AÐALSKOÐtJy foifreiöa í Mýra- og Borgarfjaröarsýslu áriö 1§S@ fer fram svo sem hér seglr: Mánudagur 13. maí kl. 10—12 og 13—16,30, að Lambhaga. Þriðjudagur 14. maí — 10—12 og 13—16,30 í Olíustöðinni Hvalf. Miðvikud. 15. maí — 9—12 og 13—17,00 í Borgarnesi. Fimmtudagur 16. maí — 9—12 og 13—17,00 — — Föstudagur 17. maí — 9—12 og 13—17,00 — — Mánudagur 20. maí — 9—12 og 13—17,00 — — Þriðjudagur 21. maí — 9—12 og 13—17,00 — — Miðvikudagur 22. maí — 9—12 og 13—17,00 — — Föstudagur 24. maí — 10—12 og 13—16,30 að Litla-Hvammi. Við skoðun þarf að framvísa kvittun fyrir greiðslu opinberra gjalda. tryggingaiðgjalda og útvarpsgjalda, ennfremur vottorði um Ijósa- stillingu. Þeir bifreiðaeigendur, sem eigi færa bifreiðar sínar til aðalskoðunar og tilkynna eigi forföll, er gild teljast, til bifreiðaeftirlitsins í tíma, mega búast við því, að þær iverði teknar úr umferð hvar sem til þeirra næst, án frekari fyrirvara. Sýslumaðurinn í Mýra- og Borgarf jarðarsýslu, 3. 5. 1968. ÁSGEIR PÉTURSSON. RINGSTIG A Eik Útvegum með stuttum fyrsrvara hringstiga frá Svíþióð. Hagstætt verö — Leitiö tilbolla Eisilcaumfooö fyrir Dúkier Stálgrind ÆEÆBJM &SÖATÆRA.B /4 GARÐASTRÆTI 8 - REYKJAVÍK - SÍMI 1 81 11 4 11- maí 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.