Alþýðublaðið - 11.05.1968, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 11.05.1968, Qupperneq 6
fJTBOÐ Hafnamálastofnun ríkisins auglýsir eftir til- boðum í gerð brimvarnargarðs á Vopnafirði. Frestur til að skila tilboðum rennur út 20. maí 1968. Útboðsgögn verða afhent gegn 300 króna skilatryggingu á Hafnamálastofnun ríkisins, Seljaveg 32, Reykjavík, í dag laugardaginn 11. maíkl. 14-15 og eftir helgina, á sama stað. Hafnamálastofnun ríkisins. Réttingar Ryðbæting • \ ' J- Bílasprautun. Tímavinna. — ÁkvæðLsvinna. * " .... - .;W-_ - . y- Bílaverkstæðiö VESTURÁS HF. Ármúla 7 — Sími 35740. Gönguferð á Hengil næstkomandi sunnu- dag. Lagt verður af stað frá bifreiðastæðinu á Arnarhóli kl. 9.30. Ætlunin er að leggja upp í gönguna frá Kolviðar hóli og ganga á háfjallið (Skeggja) og síðan niður í Marardal, en á uppleiðinni verður komið við á hverasvæð inu í Innstadal. Þetta er mjög tilbreytingarrík og skemmti- leg gönguleið. Öllum er heimil þátttaka. ÞRJÁR FERÐAFÉLAGSFERÐIR Ferðafélag íslands efnir til Þriggja girnilegra gönguferðá næstkomandi sunnudag^ Á Keili, Helgafell og Skarðsheiði. 1 ferðina á Skarðsheiði kem- ur til greina að hafa skíði, því snjór er enn í fjallinu og færi eflaust gott. Lagt verður af stað frá Austurvelli kl. 9.30. Farmiðar verða seldir við bíl- ana. KJÓSENDUR I NORÐUR LANDSKJÖRDÆMl EYSTRA StuSningsmenn Gunnars Thnroddsens við forsetakosningar hafa opnað skrifstofu í húsinu nr. 5 við Strandgötu á Akureyri. Símar skrifstofunnar eru 21810 og 21811. Stuðningsmenn Gunnars Thoroddsens eru vinsamlega beðnir að hafa samband við skrif- stofuna sem fyrst. F. h. undirbúningsnefndar ARNÓR ÞORSTEINSSON, JÓN INGIMARSSON, JÓN G. SÓLNES, ' ÞORVALDUR JÓNSSON. ÖSlugt tryggingafélag I hjarta borgarinnar Almennar Tryggingar h/£ voru stofnaðar 11. maí 1943, og eiga því 25 ára afmæli í dag. 28. ágúst það ár opnaði félagið skrifstofu í Austurstræti 10A og þar var aðalskrifstofa félagsins unz flutt var í eigið húsnæði að Pósthússtræti 9, 17. september 1960. Þegar við stofnun tók félagið upp ýmis nýmæli í tryggingum á ís- landi og hefur jafnan síðan reynt að koma til móts við þarfir ís- lenzkra tryggingartaka. Starfsemi félagsins hefur aukizt jafnt og þétt, og námu heildar- iðgjöld félagsins árið 1967, tæp- um 100 milljónum kr. Starfsfólk AlmennraTrygginga h£ í Reykjavík er nú um 40 manns. Sjálfstæðar skrifstofur eru á Ak- ureyri, Hafnarfirði og Selfossi auk umboða um allt land. Félagið hefur tekið í sína þjón- ustu nýja tækni á sviði rafreikna, sem auðveldar mjög allt áhættu- eftirlit og þjónustu við viðskipta- vini. vf Á þessum tímamótum vill félag- ið senda hinum fjölmörgu við- skiptavinum sínum beztu þakkir fyrir ánægjuleg viðskijDti á liðn- um árum. ^ ALMENNAR TRYGGINGAR P @AUGtÝSJNGASTOFAM $ 11. maí 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.