Alþýðublaðið - 11.05.1968, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.05.1968, Blaðsíða 2
Á miðvikudagskvöld kl. 21,00 er á dagskrá þáttur með hljómsveit Ingimars Eydals frá Akureyri. Söngvarar með hljómsveitinni eru Helena Eyjólfsdóttir og Þorvaldur Halldórsson. SUNNUDAGUR ASalhlutverk* leika Pauline Devancy og Bernard Brown. Xslenzkur texti: Tómas Zoega. 22.50 Dagskrárlok n SJÓNVARP ! Sunnudagur 12. maí 1968. 18.00 Helgistund Séra Kolbeinn Þorleifsson, Eskifirði. 18.15 Stundin okkar Efni: 1. Föndur - Margrét Sæmundsdóttir. 2. Einlelkur á pianö: Árni Harðarson, nemandi í Tónlistar skóla Kópavogs. 3. Blómálfarnir - myndasaga. 4. Litla fjölleikahúsið - þáttur frá sænska sjónvarpinu. Ungir fJölHstamenn sýna. Umsjón: Hinrik Bjarnason. 19.05 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Á H.punkti Þáttur um umferðarmál. 20.25 Myndsjá Sýndar verða m.a. myndir um myntsláttu, æskulýðsstarfsemi, þjálfun flugmanna og flugvéla_ líkön, sem geta flogið. Umsjón: Ólafur Ragnarsson. 20.55 Róið með þorskanót Farið í róður með Þorsteini RE 303 á mlðin við Þrídranga, þar sem nótabátarnir voru að veiðum í lok vertíðarinnar. Umsjón: Eiður Guðnason. 21.15 Maverick Á misskilningi byggt. Aðalhlutverk: Jack Kelly og James Garner. íslenzkur texti: Kristmann Eiðsson. 22.00 Hjónaerjur (Hew Eve and old Adam). Brezkt sjónvarpsleikrit gert ©ftir samnefndri sögu D. II. Lawrence. HUÓÐVARP Sunnudagur 12. mai 1968. 8.30 Létt morgunlög: Philharmoniu I'romenade hljómsveitin lcikur valsa eftir Waldteufel. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr forust. greinum dagblaðanna. 9.10 Morguntónlcikar a. Sónatína í a.moll fyrir fiðlu og pianó eftir Schubert. Wolfgang Schneiderhan og Walter Klien leika. b. Strengjakvartett í g-moll op. 27 eftir Grieg. Hindarkvartettinn leikur. 10-10 Veðurfregnir. Bókaspjall Sigurður A. Magúnsson rit höfundur tekur til umræðu skáldsöguna „Svörtu hestana“ eftir Tarjei Vesás. Mcð honum fjalla um bókina þýðandi hennar á íslenzku, Heimir Pálsson stud. mag., og Vésteinn ólason magister. 11.00 Messa í Réttarholtsskóla Ptestur: Séra Felix Ólafsson. en Organleikari: Árni Arin bjarnarson. Kór Grcnsássóknar syngur. 12.15 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir: Tilkynningar. Tónlcikar. 13.30 Miðdegistónleikar: „Brottnám ið úr kvennabúrinu" eftir Mozart Guðmundur Jónsson kynnir óperuna. Flytjendur: Erika Köth, Fritz Wunderlich, Lotta Schádle. Fr. Lcnz, Kurt Böhmc, kór og hljómsvcit ríkisópcrunnar í Bæjaralandi. Stjórnandi F.ugen Jochum. 15.00 lSndurtekið efni a. Þorkell Sigurbjörnsson segir nokkur orð um tónskáld maí mánaðar, Árna Björnsson, og Gísli Magnússon leikur Píanósónötu op. 3 eftir Árna (Áður útv. 3. þ.m.). b. Ófeigur J. Ófeigsson dr. med. talar um daginn og veginn (Áður útv. 22. april). 15.50 Sunnudagslögin. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatími: Ólafur Guðmundsson stjórnar a. Söngur, frásagnir og leik- þættir Börn úr Brunnastaðaskóla í Vogum skemmta. b. „Kátig krakkar" lelka og syngja nokkur lög ásamt stjórnanda sínum, Sig_ ríðl Sigurðardóttur. c. „Sagan af stúlkunni, sem var kænni en keisarinn" Edda Þórarlnsdóttir les rúmenskt ævintýri i þýðingu Björns Bjarnasonar frá Viðfirði. 18.00 Stundarkorn mcð Domenico Scarlatti: Wanda landowska leikur sónötur fyrir sembal. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Ljóð efttr Guðmund Guðmundsson Séra Helgi Tryggvason les. 19.45 Gestur i útvarpssal: Bernard Brown trompetleikari frá Lundúnum leikur. Við píanóið er Guðrún Kristinsdóttir. a. Air eftir Telcmann. b. Trompetsvíta eftir Gibbons. . c.Helgisögn eftir Morgan. d. Inngangur eftir Honegger. e. Tokkata eftir Burgon. 20.10 „Við höfum allir farið i frakkann lians Gogols“ Halldór Þorsteinsson bóka. vörður flytur síðara erindi sitt. 2Ö.35 Frönsk hljómsveitartónlist Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur Parade eftir Erik Satie og Concertino fyrir píanó og hljómsveit eftir Claude Francaix, sem leikur sjálfur á píanólð. Stjómandi: Antal Dorati. 21.00 Fyrir fjölskylduna: Kvöldútvarp Jón Múli Árnason kynnir. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.25 Fróttir í stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.