Alþýðublaðið - 11.05.1968, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 11.05.1968, Qupperneq 4
ÞRIÐJUDAGUR n SJÓNVARP Þriðjudagur 14. maí 1968. 20.00 Fréttir 20.30 Á H_puhkti Þáttiir um umferðarmál. 20.30 Erlend málefni Umsjón: Markús Örn Antonsson. v 20.55 Handritastofnun íslands Dr, Einar Ólafur Sveinsson, forstöðumaðiir stofnunarinnar, sér um þáttinn. 21.15 Gullleitin Mynd þessi lýsir ferðalagi tveggja ungra Englendinga um Perú og Bolivíu og leit þeirra að fóignum fjársjóði Inka. Þýðandi: Anna Jónasdóttir, Þulur: Andrés Indriðason. 21.40 Hljómleikar unga fólksins Leonard Bernstein ræðir um tónskáldið Gustav Mahler, Fílharmoníuhljómsveit New York leikur nokkur verk eftir hann. íslenzkur texti: Halldór Haraldsson. 22.30 Dagskrárlok HUÓÐVARP Þriðjudagur 14. maí 1968. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. 8.10 Fræðsluþáttur hægri umferðar. . Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12..25 Fréttir Ög veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sifcjum Jón Aðils les söguna „Valdimar munk“ eftir Sylvanus Cobh (6). 15.00 Miðdegisútvárp Fréttir. Tilkynningar. Fræðslu_ þáttur hægri umferðar (endur- tekinn). Létt lög: Joséph Levine og hljómsveit hans leika „Skólaballið“, dans_ . sýningarlög eftir Johann Strauss. Hljómsveitir Mats Olssonar og Pepes Jaramillos leika, enn_ fremur The Monkees. 16.15 Veðurfregnir. Óperutónlist Einsöngvarar, kór og hljóm- sveit ríkisóperunnar, í Múnchen flytja atriði úr „Tannhaúser“ eftir Richard Wagner; Robert Heger stj. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist: Verk eftir Richard Strauss Hljómsveitin í Cleveland leikur „Dauða og ummyndun“, tóna_ ljóð op. 24; George Szell stj. Lisa Della Casa syngur nokkur lög. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin 18.00 Lög úr kvikmyndum Tillcynningai'. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Tryggvi Gíslason magister flytur þáttinn. 19.35 Þáttur úm atvinnumál Eggert Jónsson hagfræðingur. flytur. 19.55 Einleikur á víólu í útvarpssal: Ingvar Jónasson leikur lög eftir Jónas Tómasson við undirleik Þorkels Sigurbjörns. sonar. ( á. VÖgguvísa. b. Ilinzti geislinn. c. Vor d. Hreiðrið mitt. e. Litla skáld á grænni greih. f. Fallin er frá. g. Minning. 20.15 Ungt fólk í Svíþjóð Hjörtur Pálsson segir frá. 20.40 Lög ungá fólksins Herniann Gunnarsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Sonur minn, Sinfjötli“ eftir Guðmund Daníelsson Höfundur flytur (10). 22.15 Hljómsveitarþættir úr óperum eftir Jean-Babtiste Lully. Enska kammerhljómsveitin leikur; Raymond Leppard stj. 22.45 Á hljóðbergi „En sælges död“ (Sölumaður deyr), leikrit eftir Arthur Miller. Með aðalhlutverkin fara Johannes Meyer, Ellen Gottschalk, Poul Reichhardt og Kai Wilton. 23.45 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Myndin skýrir siff sjálf!

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.