Alþýðublaðið - 11.05.1968, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 11.05.1968, Blaðsíða 7
4 LAUGARDAGUR a. „Kjærapcvisesiatten" eftir Harald Sæverud. Filbarmoníusvcitin I Ósló leikur; Odd Griiner.Hegge stj. b. Fjögur sönglög cftir Christian Sinding. Kirstén Flagstad syngur. c. Sctenade op. 5 eftir Edvard Flifiet Brailn. Filhartnoníilsiveltin í Ósló leikur; öivin. Fjejdstad stj. 20.30 Kvölilvaka Jóhannes úr Kötlum les Lax dæla sögu (28). b. Ságnlr úr Héðinsfirði, skráðar af Guðlaugi Sigurðs. syni á Sigluflröi; Sigurbjörn Stefánsson flytur. c. íslenzk lög Guðraundur Guðjónsson syngur. d. fföfði Við Mývatn Ágústa Bjötnsdóttir talar um nvbýltð og ; umhverfi þess. e. Auðkýlingar Jónas GuðiaugSson flytur erlndi, . fyrri hluta. 22.00 Fréttlr og veðurfregnir. 22.15 Kvötdsagan: „Svipir dagsins og nótt“ eftir Thor Vilhjálmsson llöfundur flytur (19). 23.35 Kvöldhljóralelkar; Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur í Háskóiabiói kvöldið áður. Stjónandi: Bolidan Wodiczko. Á efnisskránni er frumfiutn. ingur isjenzks tónverks, ,;Esju“, sinfóníu í f-moll eftir Karl o. Bitnólfsson. 23.00 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. -----------T--------------------< Þér hittið naglann á höfuðið með því að auglýsa / Alþýðublaðinu Framh. af forsíðu í fersku minni, enda myndin af- ar sterk og áhrifamikil. Dirk Bogarde leikur þjóninn meist- aralega vel og ekki eru mótleik- arar hans James Fox (Tony), Sarah Miles (Vera) og Wendy Craig (Susan) síðri. Handritið gerðj leikskáldið Harold Pinter eftir sögu Robin Maugham og ber það grelnileg merki vand- virkni hans. Kvikmyndun annað- ist Douglas SJocombe og tónlist er eftir John Dankworth. n SJÓNVARP Laugardagur 18. maí 19G8. 20.00 Fréttir 20.25 Á H-punkti Þáttur um umferðamál. 20.30 Rétt eða raugt Spurningaþáttur á vcgum Framkvæmdanefndar hægri umferðar. Umsjón Magnús Bjarnfrcðsson. 20.55 Fiskvciðar og fiskirækt í ísrael Myndin lýsir gömlum og nýjum aðfcrðum við veiöar á Genezaret vatni og undan ísraelsströndum. Þýðandi: Loftur Guðmundsson. Þulur: Eiður Guðnason. 21.20 Rosmersholm Leikrit eftir Henrik Ibsen. Pcrsónur og leikendur: Johannes Rosmer: Per Sunderland. Rebekka West: Hcnny Moan. Rcktor Kroll: Jörn Ording. Ulrik Brendel: Hans Stormoen. reter Mortensgárd: Einar Wenés. Madame Helseth: Else Heiberg. Svismynd: Erik Hagcn. Leikstjóri: Gerhard Hnoop. (Nordvision - Norska sjónvarpið). íslenzkur texti: Ólafur Jónsson, og flytur hann einnig inngangsorð. 23.25 Dagskrárlolc. íll HUÓÐVARP Laugardagur 18. maí 19G8. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónlcikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunlcikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónlelkar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugrein_ um dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónicikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Tónlistarmaður velur sér hljómplötur: Rögnvaldur Sigur. jónsson píanóleikari. 11.40 íslenzkt mál (endurtekinn þáttur/Á.B.M.). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Fréttir og veðurfregnir. Tilltynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrimsson kynna nýjustu dægurlögín. 15.00 Fréttir. — - J 15.15 Á grænu ljósi Pétur Sveinbjarnarson fiytur fræðsluþátt um umferðamál. .15.25 Laugardagssyrpa ' . í umsjá Jónasar Jónassonar. Rabb, vlðtöl og stuttir þæ’ttir ; ttm hltt og þetta/TG.15 Véður_ fregnir. Tónlist, þ.á.m. kynntur ttngur söngvari, Benedikt Benc_ diktsson frá Keflavík, við undir leik Guðrúnar Kristinsdóttur. 17.00 Fréttir. 17.15 Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stcingrímsson kynna nýjustu dægurlögin. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Söngvar í léttum tón: kór og hljómsveit Mitch Millers flytja amcrísk lög. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregltir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. - j Tilkynningar. 19.30 Daglegt lif Árni Gunnarsson fréttamáður sér um þáttinn. 20.00 Kórsöngur í útvarpssal: Kennararskólakórinn syngur. Söngstjóri: Jón Ásgeirsson. a. Skólsöngur Kennaraskóla íslands eftir Jón Ásgeirsson. b. Fjögur íslenzk þjóðlög: „Eg veit eina baugalinu“, „Vcröld fláa“, „Vísur Vatns. enda-Rósu“ og „Krummavisa“. c. „Tanzen und Springen“ eftir Hans Leo Hassler. d. Cansonetta eftir Orazio Vecchi. e. „Mailjóð“ eftir Thomas Morley. , . f. „Innsbruck, ich musz dich lasscn“ eftir Ileinrich Isaac. g. „Slá þú hjartans hörpu_ strengi" eftir Bach. h. „Hljóða nótt“ eftir Beethoven. i. „Little David“, negrasálmur. j. „Drykkjuvisa", enskt þjóðlag. k. „Spunavísa", þjóðlag frá Katalóniu: l. „Franziska", þjóðlag frá Búlgaríu. m. „Activities", tízkulag fyrir táninga eftir Russel-Smitli. n. „Vorljóð" eftir Johann Strauss. 20.40 Leikrit: „Stúlkurnar frá Vitcrbo“ eftir Giinther Eich Þýðandi: Bríet Héðinsdóttir. Leikstjóri: Sveinn Eitiarsson. 22.00 Fréttir og vcðtirfregnir. 22.15 Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. -k ::

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.