Alþýðublaðið - 11.05.1968, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 11.05.1968, Blaðsíða 5
Dýrlingurinn er á dagskrá eins og venjulega á föstudögum kl. 21,25. n SJÓNVARP Miðvikudagur 15. maí 1968. 18.00 Grallaraspóarnir íslenzkur texti: Ellert Sigurbjörnsson. 18.25 Denni dæmalausi íslenzkur téxti: Ellert Sigurbjörnsson. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir 20.30 Á H_punkti ' Þáttur um umferðarmál. 20.35 Davíð Copperfield Myndaflokkur gerður eftir sögu Charles Dickens, fjórði þáttur. Kynnir: Fredric March. íslenzkur texti: Rannveig Tryggvadóttir. 21.00 Hljómsveit Ingimars Eydal leikur. Söngvarar eru Helena Eyjólfsdóttir og Þorvaldur Halldórsson. 21.30 Skytturnar (Les 3 Mousquetaires) Frönsk.ítölsk mynd gerð eftir hinni kunnu skáldsögu Alexandre Dumas, sem þýdd hefur verið á íslenzku. Aðalhlutverk: Georges Marchal, Yvonne Sanson, Gino Cervi og Bourvil. Leikstjóri: André Hunebelle. _ d’Artagnan og félagar hans, sem eru skotliðar Loðvíks XIII., ákveða að bjarga heiðri Onnu drottningar, sem hefur átt vingott við hertogann af Buckingham. Þeir vilja hindra að konungur komist að sambandi þeirra. Áður sýnd 14. apríl 1968. íslenzkur texti: Dóra Hafsteinsdóttir. 23.25 Dagskrárlok 1YI HUQÐVARP Miðvikudagur 15. maí 1968. 7.Q0 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunieikfimi. 8.10 Fræðslu_ þáttur hægri umferðar. Tón_ leikar. 8.30 Fréttir og veður- fregnir. Tónleikar. 8.55 Frétta ágrip og útdráttur úr forustu_ greinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. 10.05 .Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11.05 Hljómplötusafniö (endur. tekinn þáttur). 12.00 Kádegisútvarp Fréttir og veðurfregnir. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Jón Aðils les söguna „Valdimar munk“ eftir Sylvanus Cobb (7). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Fræðslu- þáttur hægri umferðar (endur_ tekinn). Létt lög: i Fílliarmoníusveitin I New York leikur „Ameríkumann í París“ eftir Gersliwin; Leonar^, Bernstein stj. Nancy Sinatra syngur, svo ogf Cat Stevens. < $ Hljómsvcitir Claes Rosendahls, Max Gregers o.fl. leika sænsk lög og spænsk. 16.15 Veðurfregnir. íslenzk tónlist 'C a. íslenzk þjóðlög í hljÓmsveíL arbúningi Jóns Þórarinssonar^ Sinfóníuhljómsveit íslands J leikur; Páll P. Pálsson stj. b. „Sónata fyrir fiðlú óg píanó eftir Jón Nordal. Björn Ólafsson og höfundurinn leika. c. Píanókonsert í einum þætíi eftir Jón Nordal. Höfundurinn og Sinfóníuhljóm* sveit íslands leika; Bohdan Wodiczko stj. . d. Þrjú lög úr lagaflokki yfir' miðaldakveðskap eftir Jón Nordal. Karlakórinn Fóstbræður syngúý; Ragnar Björnsson stj. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist: Verk eftir Rakmaninoff Byron Janis og Sinfóníuhljóm^ sveitin í Minneapolis leika Píanókonsert nr. 2 í c.moll op. 18; Dorati stj. » Byron Janis leikur prelúdíur; á píanó. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Danshljómsveitir leika Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Tryggvi Gíslason mágister flytur þáttinn. 19.35 Tækni og vísindi Dr. Jón Þór Þórhallsson talar um náttúruvísindamenn í nútímaþjóðfélagi. 19.55 Septett í Es_dúr op. 20 eftir Beethoven. , J Félagar I Fílharmoníusveit Berlínar leika. 20.30 Um slysavarnir 1 Gils Guðmundsson alþingis_ maður flytur erindi. 20-00 Tónlist eftir tónskáld manaðarins, Árna Björnsson Árni Jónsson syngur„Horfinn dág“, Gunnar Kristinsson „Rökkur“, Svala Nielsen. Ein sit ég á steini“. Karlakór Reykjavíkur syngur „Víkingá“ og Hljómsveit Reykjavíkur leikur Svítu fyrir strokhljóð. færi. Dr. Páll ísólfsson stjórnar kórnum og Bohdan Wodiczko hljómsveitinni, en Fritz Weisshappel leikur á píanó. 21.25 Jómali inn úgríski og íslenzk sannfræði Þorsteinn Guðjónsson flytur erindi. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Svipir dagsins x og nótt“ eftir Thor Vilhjálmsspn. 22.35 Djassþáttur Ólafur Stephensen kynnir. Dagskrárlok. J t ;!* (BÍmWör&W —■ :88® \m

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.