Alþýðublaðið - 11.05.1968, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.05.1968, Blaðsíða 3
MÁNUDAGUR n SJÓNVARP ' Mánudagur 13. maí 1968. 20.00 Fréttir 20.30 Á H-punkti Þáttur um umferðarmál. 20.35 Spurningakcppni sjónvarpsins Lið frá Landsbankanum og Slökkviliðinu keppa til úrslita. SpjTjandi er Tómas Karlsson og dómari Ólafur Hansson. 21.05 Pruma úr hciðskiru lofti Myndin lýsir flutninga hvítra nashyrninga á friðað svæði í Uganda. Þýðandi og þulur: Tómas Zoega. 21.30 Apaspil Týndi apakötturinn. íslenzkur texti: Júlíus Magnússon. 21.55 Uarðjaxlinn Ertu i klípu? íslenzkur texti: Þórður Örn Sigurðsson. Myndin er ekki ætluð börnum. 22.45 Dagskrárlok HUÖÐVARP Mánudagur 13. maí 1968. 7.00 Morgunútvarp Veðurfrcgnir. Tónlcikar. 7.30 Frcttír. Tónleikar. 7.55 Bæn: Séra Björn Jónsson. 8.00 Morgun lcikfimí: Valdimar Örnólfsson íþróttakcnnari og Magnús Pét- ursson píonóleikari. 8.10 Fræðsluþáttur hægri umfcrðar. Tónlcikar. 8.30 Fréttir og vcðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip. Tónlcikar. 9.3Q Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11.30 Á nótum æskunnar (cndurtekinn þáttur). 12.00 Hádcgisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn_ ingar. 12.25 Fréttir og vcður. frcgnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Búnaðarþáttur Sveinn Hallgrímson ráðunautur talar um sauðburð og lambfé. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjuin Jón Aðils les söguna „Valdimar munk“ eftir Sylvanus Cobb (5). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Fræðslu- þáttur hægri umferðar (endurtckinn). Létt lög: Fjórtán Fóstbræður syngja lög við tcxta Sigurðar Þórarins_ sonar. Hljómsvcit Karls Grönstedts lcikur sænska polka og hambódansa. Francoise Hardy og Edith Piaf syngja þrjú frönsk lög hvor. Hljómsvcit Vínaróperunnar leikur vínarvalsa. Johnny Pearson o.fl. leilta. 16.15 Veðurfregnir. íslenzk tónlist a. „Gunnar á Hlíðarenda“, lagaflokkur eftir Jón Laxdal. Guðmundur Jónsson, Guðmund. ur Guðjónsson og félagar úr Fóstbræðrum syngja. b. „Islandia", hljómsvcitarvcrk eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. IUjómsveit Ríkisútvarpsins leikur; Bohdan Wodiczko stj. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist: Verk eftir Kodály og Schubcrt Vilmos Tatrai og Ede Banda leika Duo op. 7 eftir Zoltán Kodály. Anfje Heyncs, liollenzki útvarpskórinn og hljómsveitin flytja „Rósa- mundu“, lcikhústónlist eftir Franz Schubert; Bernard llaitink stj. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.10 Óperettutónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Cm daginn og veginn Tómas Árnason hæstaréttar_ lögmaður talar. 19.50 „Mér um hug og hjarta uú“ Gömlu lögin sungin og lcikin. 20.15 íslenzkt mál Ásgeir Blöndal Magnússon cand. mag. flytur þáttinn. 20.35 Capriccio italien cfir Tjaikovskij. Hljómsvcit Tónlistarháskólans í Paris leikur; Carl Schuricht stjórnar. 20.50 Á rökstólum Einar Ágústsson alþm. og Helgi Sæmundsson ritstjóri ræða um endurskoðun stjórnarskrárinnár. Björgvin Guömundsson við_ skiptafræðingur stjórnar umræðum. 21.35 Pianómúsik: Arthur Rubinstcin leikur þætti úr „Fantasiestucke" op. 12 eftir Schumann. 21.50 íþróttir Örn Eiðsson scgir frá. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Svipir dagsins og nótt“ eftir Thor Vilhjálmsson liöfundur flytur (17). 22.35 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guð'- mundssonar. , 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. A mánudag kl. 21,30 sýnir Sjónvarpið þáttinn „Apa spil“, nieð hljónisveitinni „The Monkees“.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.