Alþýðublaðið - 17.05.1968, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 17.05.1968, Blaðsíða 6
FERMINGAR í’ermingarbörn í Landakirkju, Vest mannaeyjum, sunnudaginn 19. maí 1968 kl. 10.00 árdegis. Piltar. Ancb és Haukur Friðriksson, Urðar- vegi 18, Arnór Hermannsson, Vestmanna_ braut 22b. Árni Marz Friðgeirsson, Vestmanna. braut 3, Baidvin Þór Harðarson, Bröttugötu 14 Bjarni Ólafsson, Fífilgötu 10 Daði Garðarsson, lllugag. 10 Einar Ingólfsson, Hásteinsvegl 48 Eiríkur Þorsteinsson, Vesturvegi 4 Elías Vigfús Jensson, Bakkastíg 27 Jón Loftsson, Fjólugötu 19 Stúlkur: Aðalheiður Ingibjörg Sveinsdóttir, Brokkugata 15 Anna Elín Steel, Heimagt. 33 Anna Lilja Jónsdóttir, Heimagt 22 Ágústa Harðardóttir, Austurvegi 28 Ágústína Hansen, Breiðabllksvegi 3 Ásdis Gísladóttir, Faxastíg 21 Asdis Ema Guðmundsdóttir, Breka- síg 23 Edda Guðríður Ólafsdóttir, Kirkju_ bæjarbraut 3 Eyja Þorsteina Halldórsdóttir, Vest j urvegi 26 Erla Gimnarsdóttir, Heimagt. 14 Gaiðfinna Sveinsdóttir, Skólavegi 37 Guði'ún Sigríður Einarsdóttir, Þór. Iáugargerði Inga Dóra Sigurðardóttir, Hásteins- végi 3 Ferminarböm í Landakirkju, Vest mannaeyjum sunnudaginn 19. maí 1968 kl. 2.00 e. h. Piltar: Guðmundur Pálsson, Hólagötu 16 Gunnar Marel Eggertsson, Víðivöli- um Hafþór Pálmason, Hólagötu 18 Haildór Guðmundur Bjamason, Urð_ arstíg 46 Hiimar Þór Hafsteinsson, Kirkjubæj arbraut 15 Hjörleifur Sveinsson, Höfðavegl 2 Ingvar Georg Engilbertsson, Báru. götu 9 ísleifur Amar Vignisson, Miðstræti 3 Siguröur Vignir Vignisson Miðstræti 3 Jóel Eyjóifsson, Kirkjubæjarbraut 7 Jóhannes Long Lárusson, Túngötu 17 Magnús Gunnar Þorsteinsson, Asa- vegr 26 Sigmundur Karlsson, Vesturhúsum Stúlkur: Helga Guðnadóttir, Hástcinsvegi 60 Hrönn Ágústsdóttir, Hólagötu 8 Hrönn Sigurjónsdóttir, Hólagötu 8 Hugrún Rafnsdóttir, Brimhólabr. 25 Hulda Ósk Granz, Kirkjuvegi 26 Ingibjörg Þorláksdóttir, Hásteins_ vegi 11 Jóna Bergljót Guðfinnsdóttir, Vest mannabraut 63b Jóna Dóra Kristinsdóttir, Kirkjubæj arbraut 6 Margrét Iris Grétarsdóttir, Miðstræti 9o Kolbrún Harpa Kolbeinsdóttir, Urðar vegi 17 Kristin Björgvinsdóttir, Hólagötu 38 Kristín Jóna Vigfúsdóttir, Herjólfs. götu 10 Sigrún Inga Siggeirsdóttir Grænuhlið 10 Fermmgarbörn í Landakirkju,, Vest mannaeyjum uppstigningardag 23. maí 1968 kl. 10.00 f. h. Piltar: Eyþór Sigurbergsson, Skólavegi 6 Gisli Sveinbjömsson, Strandvegi 39 Guðjón Þorkell Pálsson, Vestmanna braut 55 Jón Sigurður Ólafsson, Landag. 24 Jónatan Brynjúlfsson,'s Hólagötu 39 Kjartan Eggertsson, Brimhólabrt. 34 Magnús Rögnvaldur Birgisson, Fjólu götu 17 Ólafur Einar Lárusson, Brimhólabraut 29 Páll Magnússon, Túngötu 3 Pétur Laxdal Sigurðsson, Bnmhóla- braut 32 LISTAMANNAKVÖLD Kristmundur Bjamason, Bessastíg 8 Sighvatur Amason, Grænuhlíð 4 Sigurbjöm Hilmarsson, Vesturvegi 23 Stefán Friðþórsson, Brekastíg 3 Stúlkur: Hrefna Baldvinsdóttir, Iliugagt. 7 Jóhanna Hermannsen, Birkihlíð 19 Kristný Hulda Guðlaugsdóttir, Kirkjubæjarbraut 22 Steinunn Jóhanna Þorvaldsdóttir, Hástelnsvegi 62. Magnea Traustadóttir, Hólagötu 25 Margrét Guðbjörg Svavarsdóttir, Bámgötu 5 Margrét Klara Jóhannsdóttir Bústaðabraut 9 Matthildur Einarsdóttir, Hólagötu 26 Ragnheiður Einarsdóttir, Herjólfs_ götu 2 Rut Sigurðardóttir, Hólagötu 17 Sesselja Karlsdóttir, Helgafellsbraut 5 Sigríður Kristbjörg Kristmundsdótt. ir, Draumbæ. Fermingarböm í Landakirkju, Vestmannaeyjum uppstigningardag 23. maí 1968 kl. 2 e. h. Piltar: Sigurður Georgsson, Strembugötu 12 Sigurjón Guðmundsson, Brimhóla- braut 13 Sigurjón Ragnar Grétarsson, Vallar_ götu 4 Steinar Guðmundsson, Bröttugötu 3 Svavar Garðarsson, Illugötu 50 Sveinbjöm Ágúst Sigurðsson, Brimhólabraut 3 Valur Magnússon, Skólavegi 33 Vignir Sigurðsson, Bnmhólabraut 16 Þorsteinn Óskar Ármannsson, Urða Vegl 8 Þór Engilbersson, Fjólugötu 7 Þröstur Elfar Hjörleifsson, Bröttu. götu 10 Kristinn Jónsson, Heiðarvegi 47 Friðrik Ingvar Alfreðsson, Herjólfs götu 8 Kennslubókí norsku kemur á markað í dag í dag, á þjóðhátíðardegi að gefa út norska leskafla. Norðmanna, kom á markaðinn Bókin er prentuð í 1000 ein- kennslubó.k í norsku eftir tökum og kostar 200 kr. Verð Odd Didreksen, sendiherra í ur ’hún til -sölu í Bókaverzlun norsku við H. í. og Árna Böðv 'Sigfúsar Eymundssonar. arsson, eand mag. Fjallar hún Við H. í. stunda að jafnaði um málfræði bókamálsins rík 2—6 nemendur norsku til B. isnorsku. Að bókinni standa A. prófs, en auk þess er stúd félagið ísland Noregur, Al- entum í norrænudeild skylt að menna bókafélagið Univeritets sækja fyrirlestra í norsku eitt forlaget í Osló og menntamála misseri 2 tíma á viku, ráðuneytið. Seinna er ætlunin | I fjögur ár hefur Leikfélag Kópavogs gengizt fyrir kynning um á ýmsum skáldum og verk um þeirra. Þannig hafa veriff kynnt sjö öndvegísskáld íslend ingn. í apríl s.I. var kynntur Magnús Ásgeirsson, ljóff hans og bvSingar. Til þessa hefur sá hátfiir veriff hafffur á, aff tekið hefur veriff fyrir eitt skáld í cinii og kynningin helguð því og verkum þess. N.k. mánudagskvöld 20. maí kl. 9 e. h. gengust Leikfélag Kónavogs fyrir Listamanna- kvöldi í Félagsheimili Kópavogs (bíósal). Að þessu sinni er á- kveðiff að breyta affeins um til- högun og kynna fimm rithöf- unda og eitt tónskáld. Rithöf undarnir eru: Jón úr Vör, Þor steinn Valdimarsson, Þorsteign frá Hamri. GHi J. Ástþórsson og Magnús Árnason. Tónskáld ið er Sigfús Halldórsson. Allir þesdr listamenn eiga það sam eiglniegt að búa eða hafa í Kópavogi búið. Rithöfundarnir ýmist lesa sjálfir úr verkum sín um effa að leikarar annast flutninginn. Sigfús Halldórsson leikur lög sín, en Guðmundur Guðjónsson syngur. Helgi Sæm undsson, ritstjóri mun flytja er indi. Stjórn Leikfélags Kópavogs fagnar því að geta boðið velunn urum félagsins og öllum al- menningi að dvelja kvöldstund með þessum ágætu listamönn- um. Sem fvrr er aðgangur ó- ókeypis og öllum heimill. Stúlkur. Sigríður Sveinbjörg Þórðardóttir, Brekkustíg 15C Sigurlaug Bjarnadóttir, Brimhóla- braut 19 Sigþóra Björgvinsdóttir, Vestmanna_ braut 58A Steinunn I. Gíslasdóttir Hvassafelli Sunna Amadóttir, Brimhólabraut 12 Svava Bogadóttir, Heiðarvegi 64 Unnur Garðarsdóttir, Fjólugötu 8 Þórunn Óskarsdóttir, Illugagötu 2 Þuriður Bemódusdóttir, Kirkju. vegi 11 Yfirlýsingút afpólitík Alþýðublaðinu barst í gær svohljóðandi yfirlýsing frá nokkrum nemendum Mennta- skólans á Akureyri. Vegna linnulausra blaða- skrifa um hina svonefndu „kommúnistaklíku“ og póli- tískan áróður í M. A„ sjáum við undirritaðir okkur til- neydda til að taka fram eftir- farandi: Þær ásakanir, sem fram hafa komið í áðurnefndum skrifum, á hendum vissum kennurum skólans, að beir noti aðstöðu sína sem kennar- ar til að reka pólitískan áróð-” ur innan veggja M. A„ eru með aiiu tilhæfulausar. Við vítum þessa málsmeð- ferð viðkomandi blaða, sem e;nkennist af vanþekkingu á öllum málsatvikum og hörm- nm jafnframt, ef skólinn hef- nr beðið álitshnekki þeirra vegna. Bíörn Þórarinsson, inspector schola.e Björn Jósef Arnviðarson, frá- farandi inspector scholae. Benedikt Ásgeirsson, formað- ur skólafélagsins Hugins. Sígmundur Stefánsson, fráfar- andi form. Hugins. Siaurður Jakobsson, ritstjóri skólablaðsins Munins. Skemmtun fyrir aldrað fólk Kvenfélag Alþýðuflokksins í Reykjavik býður öldruðu folki á skemmtun i Iðnó mánucfaginn 20. maí kl. 8. 1. Kvikmynd 2. Upplestur, Guðm. G. Hagalín 3. Leikþáttur, Klemens Jónsson og Ámi Tryggva- son. 4. Kaffidrykkja 5. Dans. ) Allt aldrað fólk velkomið meðan húsrúm leyfir. Nefndín •Gunnar Frímannsson, fráfar- andi ritstj. Munins. Björn Stefánsson, form. 6.- bekkjarráðs. Erlingur Sigurðsson, form. 5,- bekkjarráðs. Kristján Sigurbjarnarson, foc maður 4.-bekkjarráðs. Benedikt Ó. Sveinsson, form. 3.-bekkjarráðs. Jón Georgsson, form. Raun- vísindadeildar Hugins. Jóhann Tómasson, fulltrúi í Nemendaráði. Jóhann Pétur Malmquist, full- trúi í Nemendaráði. Arbók j F erðafélagsins ÁRBGK Ferðafélags íslands 1968 er komin út. Meginritgerð hennar er um Vopnafjörð og er höfundur hcnnar Halldór Stef- ónsson. Segir þar frá byggð í Vopnafirði, sögu héraðsins, leið- sögn er um Vopnafjörð, sagt frá Bjarnarey og loks lýst fjallaleið- inni um Ódáðahraun og Sprengi- sand. Af öðru efni í bókinni má nefna Hornstrandaferð 1966 eftir Einar Þ. Guðjohnsen; Ferð um Hornstrandir eftir Harald Matth- íasson; Að lifa í sátt við land sitt eftir Sigurð Þórarinsson; Sæluhús Ferðafélags íslands eftir Gísla Gestsson og Ferðafé- lag íslands 40 ára eftir sama höfund. Loks minnist Sigurður Jóhannsson vcgamálastjóri og formaður félagsins Jóns Eyþórs- sonar. Prentarinn NÝLEGA er kominn út 46. ár- gangur Prentarans, blaðs prent- arastéttarinnar. Er blaðið 48 síð- ur og flytur m. a. grein eftir Hafstein Guðmundsson í tilefni 500 ára afmælis Guíenbergs, meistarans gamla, grein um Is- lendinga byggðir vestan hafs eftir Ágúst Guðmundsson, kvæði eftir Guttorm J. Guttormsson og greinar um félagsstarfsemina. Ritstjórar blaðsins eru þeir Guð- mundur K. Eiríkssqn og Guðjón Sveinbjörnsson og sá Prentsm. Hólar um prentunina. 6 17- maí '1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.