Alþýðublaðið - 17.05.1968, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 17.05.1968, Blaðsíða 7
ritstj. örn EIÐSSON Frá ársþingi íþróttabandalags hafnafj.: IBH skorar á bæjarstjórn að braöa byggingu íbróttahúss Ársþing íþróttabandalags Hafnarfjarðar lauk í síðasta ' mánuði. Ingvi Rafn Baldvinsson gaf ekki kost á sér lengur sem for . manni fyrir ÍBH og var honum þakkað gott starf um árabil. fyrir ÍBH. Stjórn var kjörin sem hér segir; Formaður: Einar Þ. Mathie- sen. Gjaldkeri: Ögmundur Haukur Guðmundsson. Ritari: Jón Egilsson. Meðstjórnendur: Helga Guðbrandsdóttir, Guð- mundur Geir Jónsson, Guð- mundur Guðmundsson, Pétur Auðunsson. Mörg verkefni voru á veg- um bandalagsins á síðasta starfsári, en íþróttalíf er blóm legt í Firðinuna. Ýmsar tillögur voru ræddar og samþykktar á ársþinginu og verður þeirra getið hér á eftir. 1. a) 23. ársþing ÍBH, átelur harðlega þann seinagang, sem ---------------------------♦ Englendingur sér um dómara- námskeið ENSKUR knattspyrnudómari, dr. A. W. Barton, kunnur í heimalandi sínu á sviði knatt- spyrnuíþróttarinnar, kemur hing að á vegum og fyrir forgöngu Dómaranefndar KSÍ, formaður Einar Hjartarson, og með til- styrk KSÍ-stjórnarinnar. Dr. Barton mun efna hér til nám- skeiða í knattspyrnulögum og dómarastörfum í bíósal Austur- bæjarbamaskólans laugardaginn 18. maí, þ. e. á morgun kl. 2 eftir hádegi. Tilkynningar um þátttöku hafa ; borizt frá' Akureyri, Vestmanna- eyjum, Selfossi, Hafnarfirði, Reykjavík og víðar. Hér er og um einstakt tækifæri að ræða fyrir knattspyrnudómara til að „auðga anda sinn” og sérhæf- ingu á sviði hinna flóknu knatt- spyrnulaga. Væntanlega láta ■ þeir ekki þetta einstæða tæki- færi sér úr greipum ganga, með því að þekkja ekki sinn vitjunar- tíma, því satt að segja veitír ísl. knattspymudómurum ekki af að hressa upp á þekkingu sína og getu við dómgæzluna. verið hefur við byggingu í- skólahérað á landinu, sem býr þróttahúísins. Telur þingið við jafn lítið íþróttahúsnæði það algjörlega óviðunandi að miðað við nemendafjölda. ekki skuli vera haldið áfram Framhald á bls.10. við þessa bráðnauðsynlegu ®---------------——-------------- framkvæmd, þegar veittar eru milljónir króna til verksins ár eftir ár. b) Þingið vill vekja athygli á því að Hafnarfjörður mun nú vera einna verst settur með íþróttahúsnæði allra kaup- staða, og mun vandfundið það Geir Hallsteinsson, FH. einn bezti handknatt- leiksmaður landsins. Jafntefli í GÆRKVÖLDI var háð bæj- arkeppni í knattspyrnu milli Ryekvíkinga og Keflvíkinga á Melavellinum. Leiknum lauk með jafntefli, einu marki gegn einu; bæði mörkin voru gerð í fyrri hálfleik. Nánar um leikinn á morgun. SUNDMEISTARA- MÓT SELFOSS Sundmeistaramót Selfoss fer fram í Sundhöll Selfoss laugar- daginn 1. júní kl. 4 síðdegis. Keppnisgreinar: K o n u r : 200 m. skriðsund' 100 m. bringusund 50 m. flugsund 50 m. baksund Karlar: 200 m. bringusund 100 m. skriðsund 50 m. flugsund S v e i n a r f. ’54 og ’55 : 100 m. skriðsund' 50 m. bringusund T e 1 p u r f. ’56 : 50 mi skriðsund Stúlkur: 4x50 m. skriðsund D r en gir: 4x50 m. skriðsund Þátttaka tilkynnist til Harðars Óskarssonar fyrir 28. maí í síma 1227. — UMF. SELFOSS. Fr/d/s/jbróf/a- námskeið K.R Frjáisíþróttadeild KR efnir til námskeiðs í frjálsíþróttum fyrir pilta og stúlkur á aldr- inum 13 til 20 ára, og hefst það á Melavellinum, þriðju- daginn 21. þ.m. kl. 5. Aðalþjálfari verður Jóhann es Sæmundsson og honum til aðstoðar verða margir þekkt- ustu frjálsíþróttamenn KR, svo sem Guðmundur Her- mannsson, Svavar Markús- son, Valbjörn Þorláksson, Jón Pétursson, Þórður Sigurðsson, Sigurður Björnsson, Úlfar Teitsson, Páll Eiríksson, Krist leifur Guðbjörnsson og Einar Frímannsson. Væntanlegir þátttakendur eru beðnir að mæta stundvís- lega til innritunar og taka með sér strigaskó. Stjórn Frjálsíþróttadeild- ar KR. UNGA FOLKIÐ er blað samtaka ungra stuðnings- manna Gunnars Thoroddsen. Efni blaðsins er meðal annars: ★ um forsetaembættið ★ um Gunnar Thoroddsen ★ um Völu Thoroddsen ★ Islendingasögur hinar nýju ★ Grein eftir Ómar Ragnarsson er fjallar um hina göfugu þjóð- aríþrótt kjaftasagnalistina og fl. Kynnið ykkur start unga fólksins. Kaupið blað unga fólksins. Samtök ungra stuðningsmanna Gunnars Thoröddsen Nauðungaruppboð annað og síðasta, fer fram í húseigninni nr. 6 við Básenda, hér í borg, þingl. eign Guð- mundar Kristjánssonar, á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 21. maí 1968, kl. 2 síðdegis. Kr. Kristjánsson settur uppboðshaldari. Aðalfundur Bóksalafélags Islands Verður haldinn í dag, föstudag 17. maí 1968 að Mjóstræti 6 og hefst kl. 17.00. Venjuleg aðalfundarstörf Ráðning nýs bóksala. Félagar eru hvattir til að mæta vel og stund- víslega. STJÓRNIN. 17- maí 1968 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.