Alþýðublaðið - 22.05.1968, Síða 7

Alþýðublaðið - 22.05.1968, Síða 7
AflabrögB í VestfirðingafjQrðungi í aprílmánuði i n. 4971: Yfirlit um sjósókn og afla- brögð í Vestfirðingafjórðungi í apríl 1968. 'í Góðar gæftir voru allan apríl- mánuð, en afli yfirleitt rýr, bæði á línu og í net. Netabátar frá Patreksfirði og Tálknafirði fengu þó dágóða veiði um miðjan mán uðinn, en undir mánaðamótin tregaðist aflinn aftur. Nokkrir bátar drógu upp net sín á Brejða firði eftir páskana og fluttu suð- ur á Selvogsbanka og Eiðnessjó. Línubátarnir við Djúp héldu sig aðallega á norðursvæðinu, út af Skálavíkínni og Barðanum, en vestanbátarnir réru meira suður eftir. Afli línubátanna í mánuðinum var nær eingöngu steinbítur. í apríl stunduðu 56 bátar róðra frá Vestfjörðum, 13 með net og 43 með línu. Alls bárust á land í mánuðinum 7.766 lestir, en á sama tíma í fyrra bárust á land 8.767 lestir. Heildaraflinn frá áramótum er nú orðinn 18.500 lestir, en var á sama tíma í fyrrn 24. 346 lestir, árið 1966 28.865 lestir og 30.395 lestir árið 1965. Aflahæsti báturinn í fjórð- ungnum er Helga Guðmundsdótt ir frá Patreksfirði með 355 lest ir, en í fyrra var Sólrún frá Bol ungavík aflahæst í april með 297,3 lestir. Af línubátunum er Ólafur Friðbertsson frá Súganda fírði aflahæstur með 189,0 lestir i 22 róðrum, en í fyrra var Brim nes frá Tálknafirði aflahæst með 312,6 lestir í 21 róðri. Mestan afla frá áramótum hef ir Helga Guðmundsdóttir 932,8 lestir. Sami bátur var einnig afla hæstur á sama tíma í fyrra með 1.117,0 lestir. Sólrún frá Bolung arvík er aftur á móti aflahæst af línubátunum með 546.6 lestir, en í fyrra var Guðný frá ísa- firði aflahæst línubáta með 647,0 lestir. Meðálafli 10 aflahæstu línu- bátanna er nú 589 lestir, en var 752 lestir 1967, 946 lestir 1966 og 1030 lestir 1965. Nokkrir bátar frá Djúpi reyndu með handfæri í lok mán aðarins og fengu ágætan afla. Má því gera ráð fyrir, að margir rækjubátarnir fari á handfæra- veiðar, þegar rækjuvertíðinni lýkur um mánaðamótin. Nokkrar trillur frá Patreksfirði höfðu einnig lagt hrognlcelsanet og fengið góðan afla. Aflinn í einstökum verstöðv- TALKNAFJORÐUR: Táíknfirðingur n. 273,7 lestir í 8 róðrum. Brimnes 182,4 lestir í 22 róðrum. Sæfari 138,5 lestir í 21 róðri. 2) Jörundur III. n. 34,4 lestir í 4 róðrum. 1) Svanur 100,7 lestir í 21 róðri. BÍLDUDALUR: Pétur Thorsteinsson n. 198,2 lest ir í 11 róðrum. Andri 86,3 lestir í 19 róðrum Auður 57,9 leslir 15 róðrum. Guðjón Árnason 28,9 lestir í 10 róðrum. ÞINGEYRI: Sléttanes n. 196,8 lestir í 11 róðrum. Fjölnir 104,3 lestir í 20 róðrum. Þorgrímur 102,4 lestir 20 róðr- um. Fraimies 99,3 lestir í 20 róðrum. FLATEYRI: Sóley n. 138,0 lestir í 8 róðrum. Ásgeir Torfason 122,6 lestir í 19 róðrum. Bragi 121,6 lestir í 18 róðrum. Svanur 101,9 lestir í 17 róðrum. Þorsteinn 96,0 lestir í 19 róðrum. Hinrik Guðmundsson 70,5 lestir í 16 róðrum. SUÐUREYRI: Ólafur Friðbertsson 189,0 lestir í 22 róðrum. Sif 180,8 lestir í 22 róðrum. Friðber.t Guðmundsson 160,7 lest ir í 21 róðri. Páll .Tónsson 127,3 lestir 21 róðri. Stefnir 11 7 Jestir í 21 róðri. Vilborg 106.9 lestir í 21 róðri. BOLUNGAVÍK: Einar Hálfdáns 186.1 lest í 22 róðrum. 2) Sólrún 177,1 lest í 19 róðrum. 1) Hugrún 183,9 lestir í 21 fóðri. Bergrún 121,4 lestir í 23 róðrum. Guðmundur Pétursson n. 106.8 lesíir í 9 róðrum. Einar 72,4 lestir í 19 róðrum. Sædís 64,6 lestir í 20 róðrum. Húni 32,6 lestir í 9 róðrum. Stígandi EU 30,9 lestir í 9 róðr HNIFSDALUR: Guðrún Guðleifsdóttir n. 134,9 lestir í 7 róðrum. Ásgeir Kristján 116,5 lestir í 21 róðri. Ásmundur 114,4 lestir í 21 róðri. Mímir m. 108,6 lestir í 8 róðrum. ÍSAFJÖRÐUR: Guðrún Jónsdóttir 112,3 lestir í 30. apríl 1968: . 20 róðrum. Straumnes 98,7 lestir í 20 róðr- 1. Helga Guðmundsdóttir, Pat- um. reksfirði n. 932,8 lestir. 6. Sléttanes, Þingeyri lestir. 7. Heiðrún, Patreksfirði n. 492,7 lestir. j Gunnhildur 89,9 lestir í 22 róðr- 2. Jón Þórðarson, Patreksfirði 88. Guðbjartur Kristján, ísafirði um. SUÐAVIK: 1/n 842,0 lestir. 1. 492,6 lestir. 3. Þrymur, Patreksfirði 1/n 652,1 9. Ólafur Friðbertsson, Suður- lest. Svanur 154,0 lestir í 22 róðrum. 4. Sólrún, Bolungavík 1. 546,6 Hilmir 60,5 lestir í 12 róðrum. lestir. 5. Hugrún, Bolungavík 1. 513,7 Aflahæstu bátarnir frá 1. jan,- lestir. eyri 1. 491,2 lestir. 10. Brimnes, Tálknafirði 1. 430,0 lestir. is 4.4» & f* m á Í i VELJUM ÍSLENZKT ÍSLENZKAN IÐNAÐ um: i PATREKSFJÖRÐUR: Helga Guðmundsdóttir n. .355,0 léstir í 14 róðrum Jón Þórðarson n. 352.0 lestir í 14 róðrum Þrymur n. 282,0 lestir í 15 róðr um Heiðrún n. 216,0 lestir í 11 róðr um. Þorri n. 157.0 lestir í 13 róðrum. Dofri 1. 135,0 lestir í 22 róðrum. Guðbjartur Kristján 178,5 lestir í 21 róðri. Guðbjörg n. 169,5 lestir í 12 róðr um. Víkingur II. 150,6 lestir 22 róðr- um. Guðný 140,8 lestir í 21 róði’i. Hrönn 137,9 lestir í 22 róðrum. Júlíus Geirmundsson 131,4 lestir í 11 róðruni. Dan 124,1’ lest í 21 róðri. Víkingur III. 113,2 lestir í 20 Um þessar mundir eru 15 ár liðin, síðan framleiðsla okkar kom fyrst á markaðinn. í því tilefni sendum við hinum mörgu og góðu viðskiptavinum ■ okkar beztu kveðjur og þökkum ánægju- legt samstarf á liðnum árum. róðrum. rr:

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.