Alþýðublaðið - 22.05.1968, Side 13

Alþýðublaðið - 22.05.1968, Side 13
20.00 Fréttir. 20-30 Á H.i'ullkti Davíð Copperfield „Herforinginn“ Myndaflokkur gcrður eftir sögu Charles Dickens, fimmti páttur. Kynnir: Fredric March. íslenzkur texti: Rannveig Xryggvadóttir. 21.00 Bjarnarey Mynd um nyrzta útvörð Norcgs, Bjarnarey, og um mennina scm þar hafa vctursetu, störf þeirra og tómstundagaman. íslenzkur texti: Guðriður Gísladóttir. (Nordvision _ Norska sjón- varpið). 21.30 Jazz Sextett „Cannonhall" Adderley leikur. (Brczka sjónvarpið). 21.55 Huldumenn (Secret People). Myndin cr gerð af Sidney Cole. Aðalhlutverk: Valentine Cortcsa, Scrge Reggiani og Audrey Hephurn. íslenzkur texti: Þórður Örn Sigurðsson. Myndin var áður sýnd 20. apríl í velur. 23.25 Dagskrárlok. Miðvikudagur 22. maí 1968. 7.00 Morgunúvarp Veðurfregnir. Tónlcikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfrcgnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Skólaútvarp vegna hægri umferðar. Tónleik ar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir 10.10 Veðurfregnir, 10-25 Hljómplötusafnið (endur_ tekinn þáttur). 11.20 Skólaút- varp vegna hægri umferðar. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir 04 veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Jón Aðils les söguna „Valdimar munk“ eftir Syvanus Cobb (12). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Boston Promenade liljómsveit. in lcikur lög eftir Offenbach. Peter, Paul og Mary syngja nokkur lög, einnig Caterina Valente. Winifred Atwell leikur á píanó, Ambrose stjórnar hljómsveit sinni og Mitch Miller stjórnar kór og hljóm_ svelt. 16.15 Veðurfregnir. íslenzk tónlist. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist Jascha Hcifctz, Isracl Baker, William Primrose, Virginia Majewski og Gregor Pjatigorskij leika Kvintett í g-moll (K516) eftir Mozart. Jussi Björling syngur í Carnegic Hall í New York 1958 lög eftir Sjögren, Peterson.Berger, Rakhmaninoff Richard Strauss. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu böriíp. 18.00 Rödd ökumannsins. 18.10 Danshljómsveitir leika. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Tryggvi Gislason magister talar. 19.35 Lagt upp í langa ferð Ilannes J. Magnússon fyrrver_ andi skólastjóri flytur crindi um skólamál. 20.05 Sónata í f-moll fyrir klarinettu og píanó op. 120 nr. 1 eftir Brahms. Egill Jónsson og Kristinn Gestsson leika. 20.30 Arnold Toynbec talar um Bandaríkin Hinn kunni brezki sagnfræð. ingur svarar spurningum blaða_ manns frá tímaritinu Life. Ævar R. Kvaran sneri viðtalinn á íslenzku og flytur það ásamt Gísla Alfreðssyni. 21.20 „LArlesiennc", svíta nr. 2 eftir Bizet. Fílharmoníusveit Berlínar leikur; Otto Strauss stj. 21.40 Jómali hinn. úgríslú og íslenzk sannfræði Þorsteinn Guðjónsson flytur síðara erindi sitt. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Ævintýri í hafísnum" eftir Björn Rongen Stefán Jónsson fyrrum náms- stjóri les eigin þýðingu (2). 22.35 Djassþáttur Ólafur Stephensen kynnir. 23.05 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. I Innanlandsflug með Friendship skrúfujpotum Tryggir tíðar og góðar samgöngur milli allra landshluta Reykjavík—ísafjörður—Reykjavík: Reykjavík—Patreksfjörður-—Reykjavík: Reykjavík—Akureyri—Reykjavík: Reykjavík—Sauðárkrókur—.Reykjavík Reyk javík—Húsavík—Rey k javík: áætlunarfcrðir daglega — þrisvar í viku — þrisvar á dag — alla virka daga — þrisvar í viku Reykjavík—Egilstaðir—Reykjavík: Reykjavík—Hornafjörður—Reykjavík: Reykjavík—Fagurhólsmýri—Reykjavík: Reykjavík—Vestmannaeyjar—Reykjavík: áætlunarferð'ir daglega — fjórum sinnum í viku — tvisvar í viku — tvisvar til þrisvar á dag. Aiak jþess eru áætlunarferðir mtlli Akureyrar, Raufarhafnar og Þorshafnar, Akureyrar og ísafjarðar og Akureyrar og Egilsstaða. Áætlunarferðir bifreiða til nærliggjandi staða eru í sambandi viö flugið. Þér njótið ferðarinnar, þegar ér fljúgið með Flugféiaginu. 22. maí 1968 ALÞYÐUBLAÐIÐ 13

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.