Alþýðublaðið - 25.05.1968, Side 3

Alþýðublaðið - 25.05.1968, Side 3
MÁNUDAGUR n SJÓNVARP Mánudagur 27. maí 1968. 20.00 Fréttir 20.30 Kengúrur í þessari mynd segir frá kengúrum í Ástralíu, sem landsmenn þar hafa á mis- jafnan þokka, einkum þó sauðbændúr. Líka er sagt frá rannsóknum á kengúrum, sem m.a. er ætlað að stuðla að betra eftirliti með dreifingu og viðkomu þeirra. íslenzkur texti: Dóra Haf_ stcinsdóttir. 20.55 Anne Collins syngur Undirleikari er Ólafur Vignir Albertsson. Flutt eru enskt þjóðlag og lög eftir Handel og Saint-Saens. 21.05 Popkorn Vinsælar, norskar unglinga. hljómsveitir koma fram í þessum þætti og sýnd er nýjasta tízka unga fólksins. (Nordvision - Norska sjónvarpiö). 21.35 Harðjaxlinn „Fáiö yöur glas af rauðvíni“. Aðallilutverk: Patrick McGoolian. íslenzkur texti: *Þórður Örn Sigurðsson. 22.25 Dagskrárlok. Hl HUÓÐVARP 7.00 Morgunútvarp Veöurfrcgnir. Tónjeikar. 7.30 Frcttir. Tónlcikar. 7.55 I5æn: Scra Björn Jónsson. 8.00 Morgunlcikfimi: Valdimar Örnólfsson iþróttakennari og Magnús Pétursson píanóleikari. Tónlcikar. 8.30 Fréttir og veSurfregnir. 8.40 Skólaútvarp vcgna hægri umferðar. 8.55 Fréttaágrip. Tónicikar. 9.10 Skólaútvarp vcgna hægri um. fcröar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.50 Skólaútvarp vegna hægri umferöar. 10.05 Fréttir. 10.10 Vcðurfregnir. Tónleikar. 11.30 Á nótum æskunnar (cndurtckinn þáttur). 12.00 lládcgisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Til kynningar. 12.25' Fréttir og vcðurfrcgnir. Tilkynningar. Tónlcikar. 13.15 Búnaöarþáttur Jónas Jóusson ráöunautur talar um grænfóöurræktun. 13.30 Skólaútvarp vegna liægri umferðar l>rír þættir úr morgunútvarpi cndurtcknir með stuttu millibili. 14.25 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, scm heima sitjum Jón Aöils les „Valdimar munk“, sögu eftir Sylvanus Cobb (15). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. l.ctt lög: The Bee Gees, Michael Danzingcr, Bobertino, Milan Gramantik, Fats Domino o.fl. skemmta með söng og liljóðfæraleik. 16.15 Veðurfregnir. íslcnzk tónlist a. Forleikur cftir Sigurð Þórðarson. Hljómsveit Eíkisútvarpsins leikur; Hans Antolitsch stj. b. „í landi ljóðs og hljóma‘% lagaflokkur op. 20 eftir Sigurð Þórðarson. Sigurður Björnsson syngur; Gúðrún Kristinsdóttir leikur á píanó. c. Fimm skissur fyrir pianó eftir Fjölni Stefánsson. Stcínunn S. Briem Ieikur. d. - „Brim“ lag eftir Pál ísólfsson. Karlakórinn Fóstbræður og Guunar Kristinsson syngja; Ilagnar Björnsson stj. c. Fimm lög eftir Árna Thorsteinsson. Karlakórinn Fóstbræður syngur; Jón Þórarinsson stj. 17.00 Fréttir klassísk tónlist Sinfóníubljómsvcit Lundúna leikur Serentu op. 48 eftir Tsjaíkovský; Sir John Barbirolli stj. Franco Corelli syngur ítölsk lög. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin 18.00 Óperettutónlist. , Tilkynningar. 19.30 Um daginn og vcginn Bjarki Elíasson yfirlögrcglu- þjónn talar. 19.50 „Inn milli fjallanna“ Gömlu lögin sungin og leikin. 20.15 Rödd um skólamál Erindi eftir Harald Ómar Vilhelmsson kennara; Höskuldur Skagfjörð les. 20.35 Chaconna í d moll cftir Bach Mikhail Vajman leikur á fiölu á tónleikum í Austurbæjarbíói í marz sl. 20.50 Á rökstólum Ásmundur Sigurjónsson blaða- maður og Þorsteinn Thoraren. scn rithöfundur tala um ástandið í Frakklandi. Björgvin Guðmundsson við- skiptafræðingur stjórnar umræðum. 21.35 Kammcrkonsert fyrir pianó, tréblásturshljóðfæri og slag_ hljóðfæri eftir Karl-Birgcr Blomdahl. Hans Leygraf og félagar úr Sinfóníuhljómsvcit Lundúna leika; Sixten Ehrling stj. 21.50 íþróttir Örn Eiðsson segir frá. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Ævintýri í liafísnum" cftir Björn Rogcn Stcfán Jónsson fyrrum náms stjóri Ies þýðingu sina (4). 22.35 Hljómplötusafniö i umsjá Gunnars Guðmunds. sonar. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.