Alþýðublaðið - 08.06.1968, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.06.1968, Blaðsíða 2
áður var útv. á pálmasunnu SUNNUDAGUR Sunnudagur 9. júní 1908. 18.00 Ilclgistund Séra Magnús Guöjónsson, Eyrarbakka. 18.15 Hrói höttur. „Hrói kemur heim“ Fyrsti kafli sögunnar um útlagana í Skírisskógi, Hróa hött og kappa hans. íslenzkur texti: Fdlert Sigurbjörnsson. 18.40 Bollariki Ævintýri fyrir yngstu áhorfendurna. Pulur: Hclgi Skúlason. Þýðandi: Haliveig Arnalds. (Nordvision - Sænska sjónvarpið). 19.05 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Ljúdmíla ísaévja syngur Undirleik annast Taisía Merkúlova. 20.30 Myndsjá Umsjón: Ásdis Hannesdóttir. 21.00 Maverick „Rekaþjófurinn“ Aðalhlutverk: Jack Kelly og James Garner. íslenzkur texti: Kristmann Eiðsson. 21.45 Sjónvarpsstjarna (Dead Set At Dream Boy) Brezkt sjónvarpsleikrit. Aðalhlutverk leika John Stride og Sheila Reid. íslenzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 22.35 Dagskrárlok. Sunnudagur 9. júní 1968. 8.30 Létt morgunlög: Anton Paulik stjórnar hljóm- sveitarflutningi á Vínarvöisum. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustu. greinum dagblaðanna. 9.10 Morguntónleikar: Kammermúsik. (10.10 Veðurfregnir). a_ Pínanókvartett í c-moll op. 15 eftir Gabriel Fauré. Artur Rubinstein og félagar í Faganini kvartcttinum leika. b. Strengjakvartett í F.dúr cftir Maurice Ravel. Ungverski kvartcttinn lcikur. c. Píanótríó í B-dúr op. 97 „Erkihertogatríóið" eftir Beethovcn. Trieste tríóið leikur. 11.00 Messa í Kópayogskirkju Prestur: Séra Jón Bjarman æskuiýðsfulltrúi þjóðkirkjunnar. Organleikari: Guðmundur Matthíasson. 12.15 Iládegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12t25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.25 Miðdegistónleikar: Frá þýzka útvarpinu Ríkishljómsveitin i Dresden, Gewandhaushijómsveitin i Leipzig og Ríkishljómsveitin í Mecklenborg leika_ Stjórnendur: Siegfried Kurz, Gerhard Bosse og Klaus Tennstedt. a. Konsert í Es.dúr eftir Johann Georg Pisendei. b. Konsert fyrir fjórar flautur og hljómsveit eftir Johann David Heinichcn. c. „Amphion“, óperuforleikur eftir Johann Gottlieb Neumann. d_ Konsert í A-dúr fyrir sembal og liljómsvcit eftir Johann Sebastian Bach. e. Konsert í D.dúr fyrir þrjár fiðlur og hljómsveit eftir sama tónskáid. f. Kóralpartíta um sálmalagið „Vor Guð er borg á bjargi traust" eftir Volkcr Brautigam. g. Bachtilbrigði fyrir stóra hljómsveit eftir Paul Dessau. 15 00 Endurtckið erindi: Skilningur frumkristninnar á upprisu Jesú Dr. theol Jakob Jónsson flytur fyrri hluta crindis síns, sem dag. 15.40 Sunnudagslögin. 16.55 Vcðurfregnir. 17 00 Barnatími. 18.00 Stundarkorn með Rossini: Hljómsveitin Philharmonia leikur þætti úr „Leikfanga- búðinni"; Aleceo Galliera stjórnar. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19 00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Embætti forseta íslands Hákon Guðmundsson yfirborg. ardómari flytur erindi. 19.55 Sönglög eftir Skúla Halldórsson, tónskáld mánaðarins Hanna Bjarnadóttir syngur fimm lög við undirleik höfundur: a. Linda. b. Rökkurljóð. c. Um sundin blá. d. Vöggulag. e. Hve rósirnar ilma_ 20.15 Björn á ReynivöIIum Þórbergur Þörðarson rithöfundur scgir frá. 20.45 „Mahagonny" Atli Hcimir Sveinsson kynnir tónlist eftir Kurt Weill við texta eftir Bertolt Brccht. 21.20 Þáttur Horneygla Umsjónarmcnn: Björn Baldurs- son og Þórður Gunnarsson. 21.50 „Fyrir börn“ eftir Béla Bartók: Ditta Pasztory.Bartók leikur á píanó nokkur lög úr Iagaflokknum_ 22.00 Fréttir og voðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Nýr framhaldsmyndaflokkur, HRÓI HÖTXUR, hefst í sjónvarp- inu í kvöld, sunnudagskvöld 9. þ.m., kl. 18.15. Nefnist fyrstl þátturinn „Ilrói kemur heim.“ Ævintýri Hróa Hattar byggjast að sjálfsögðu á sögunum af útlögunum í Skírisskógi, sem allir kannast við, ungir sem aldnir. Aðalhlutverkin Ilróa hött og Maríu lcika þau Richard Green og Bernadette O’Farrell. — Er ekki að efa, að marg'ír munu fylgjast af athygli með ævintýrum Hróa

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.