Alþýðublaðið - 08.06.1968, Side 7

Alþýðublaðið - 08.06.1968, Side 7
Laugardagur 15. júní 1968. 20.00 Fréttir 20.25 Litla lúðrasveitin leikur Á efnisskrá eru verk eftir Hendrik Andriessen og Gordon Jacob. Sveitina skipa Ejörn R. Einarsson, Jón Sigurðsson, Lárus Sveinsson og Stefán Stephensen. 21.40 Pabbi Aðalhlutverk: Leon Ames og Laurene Tuttle. íslenzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 21.05 Listræn hrollvekja Viðtal við Ingmar Bergman í tilefni af því er síðasta mynd hans, Úlfatíminn, var frumsýnd. íslenzkur texti: Sveinn Einarsson. 21.25 Hannibal og hugrekkið Ungversk kvikmynd gerð árið 1956 af Zoltán Fábri. íslenzkur texti: Hjalti Kristgeirsson. 23.00 Dagskrárlok. -------------------------------------—* c. Sigurður Skagfield syngur íslcnzk lög. d. Margrét Jónsdóttir les frásögu úr Gráskinnu hinni meiri; andarnir í lijólsöginni. 21.20 Þrjú sænsk tónskáld: Stenhammar, Sjögren, Lidholm a. Kyndelkvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 5 í C.dúr op. 29 eftir Wilhelm Stenliammar. b. Elisabeth Söderström syngur lög eftir Ernil Sjögren. ‘ c. Sænski kammerkórinn synguru Canto LXXXI, kórverk eftir Ingvar Lidholin við texta eftir Ezra Pound; höf stj. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: Ævintýri í hafísn- um“ eftir Björn Rongen. Stefán Jónsson fyrrverandi námsstjóri les (11). 22.35 Kvöldhljómleikar: Verk eftir Debussy og Dvorák a. Hljómsveitin Pliilharmonía hin nýja leikur „Síðdegisdraum fánans“ eftir Debussy: Pierre Boulez stj. b. Nathan Milstein og Sinfóníu. hljómsveitin í Pittborg leika fiðlukonsert í a-moll op. 53 eftir Dvorák; William Steinberg stjórnar. 21.15 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SERVÍETTU- PRENTUN SfMI 32-101. LAUGARDAGUR "r íl 5 s b Laugardagur 15. júní 1908. 7.00 Morgunútvarp Vcðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 VcSurfregnir. 10.25 Tónlistarmaður velur sér liljómplötur: Magnús Jónsson óperusöngvari. 12.00 lládcgisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 15.00 Fréttir. 15.15 Á grænu Ijósi Pétur Sveinbjarnarson fiytur fræðsluþátt um umferðarmál. 15.25 Laugardagssyrpa í umsjá Hallgríms Snorrasonar. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. Skákmál: Helgi Sæmundsson rltstjóri bregöur upp svip. myndum frá Reykjavíkurmót- inu. 17.00 Fréttir. 17.15 Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu dægurlögin. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Söngvar í léttum tón: Franskir listamenn syngja og leika þjóðlög og danskvæði heimalands síns. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. ' "f Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf Árni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 20.00 Vinsældalistinn Þorsteinn Helgason kynnir vinsælustu dægurlögin í Bretlandi. 20.40 Leikrit: „Sá himncski tónn“ eftir Hans Hergin Þýðandi: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Erlingur Gíslason. Persónur og leikendur: Melker fiðlusmiður: Valdemar Helgason, Rósa kona lians: Áróra Halldórsdóttir, Klas. Henrik yfirlóðs: Jón Aðiis, Alcna, vinkona Rósu: Nina Sveinsdóttir. 21.45 Gestur í útvarpssal: Wladyslaw Kedra frá Póllandi leikur á pianó a. Helgisögn eftir Ludomir Rozycki. b. Menúett eftir Ignaz Paderewski. c. Etýðu eftir Karol Szymanowski. d. Dans eftir Kisielewski. 22.00 Fréttir og vcðurfregnir. 22.15 Danslög. a|fl| 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskráriok. Laugardaginn 15. júní kl. 20:25 leikur Litla lúðrasveitin nokkur lög. Á efnisskrá eru verk eftir Hendrik Andriessen og Gordon Jacob. Sveitina skipa: Björn R. Einarsson, Ján Sigurðsson, Lárus Sveinsson og Stefán Stephensen.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.