Alþýðublaðið - 08.06.1968, Blaðsíða 5
Jórunni Viðar um útsetningar l<ennar á þjóðlög um. Þuríður Pálsdóttir syngur nokkrar gamlar þjóð-
vísur, sem Jórunn hefur útsett.
MIÐVIKUDAGUR
T5T m T ím F)
áoL yjj Lll m Liu LF
023LS
Miðvikudagur 12. júní 1968.
20.00 Fréttir
20.30 Ungfrú Havisham
Myndin er gerð eftir sögu
Charles Dickens,
„The great expectations".
íslcnzkur texti: Rannveig
Tryggvadóttir.
20.55 í tónum og tali
Þorkell Sigurbjörnsson ræðir
við Jórunni Viðar um
útsetningar hcnnar á
þjóðlögum.
Þuríður Pálsdóttir syngur
nokkrar gamlar þjóðvísur,
scm Jórunn hefur útsett.
21.20 Þrír fiskimenn
í þessari mynd segir frá þremur
fiskimönnum, einum grískum
öðrum frá Thailandi og hinum
þriðja kanadískum, og frá
veiðum þeirra með línu, net
og humarfangara í Eyjahafinu,
i Siamsflða og á Norður-
Atlantshafinu.
íslcnzkur texti: Sonja Diego.
21.50 Maður framtíðarinnar
Myndin er gerð i tiiefni af
tveggja áratuga afmæli Alþjóða
Heilbrigðismálastofnunarinnar
(WHO). f henni koma fram
margir heimsfrægir vísinda.
menn og segja álit sitt á því
hvers mannkyniö megi vænta
af vísindunum á næstu
tveimur áratugum.
(Nordvision - Sænska
sjónvarpið).
Áður sýnt 29. apríl sl.
22.40 Dagskrárlok
nwMMfea- 'mmsimmm.
Miðvikudagur 12. júní 1968.
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn.
8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar.
8.30 Fréttir og veðurfregnir.
Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og
útdráttur úr forustugreinum
dagblaðanna. 10.10 Veðurfregn.
ir. Tónleikar. 11.05 Hljóm-
plötusafnið (endurtekinn
þáttur).
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. 12.25
Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
Sigurlaug Bjarnadóttir les
söguna „Gula kjólinn" eftir
Guðnýju Siguröardóttur (3).
15.00 Miðdcgisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Sandor Jaroka stjórnar flutningi
á sígaunalögum.
The Troll Keys leika og
syngja norsk lög.
Diana Ross og The Supremes
syngja lagasyrpu og leika.
Chct Atkins Ieikur á gítar.
Hljómsveit Titos Rodriguez
leikur og syngur suður.amerísk
lög.
16.15 Veðurfregnir.,
fslenzk tónlist
a. Lúðrasveitin Svaníir leikur
lög eftir Karl o. Runólfsson
og Helga Ilelgason; Jón
Sigurðsson stjórnar.
b. Þurfður Pálsdóttir syngur
lög eftir Pál ísólfsson.
c. Blásarasveit Sinfóníuhljóm-
sveitar íslands leikur
Divertimcnto fyrir blásturs.
hljóðfæri og pákur eftir
Pál P. Pálsson; höf stj.
17.00 Fréttir.
Klassísk tónlist
I Musici leika Sónötu nr. 3
í G-dúr eftir Rossini og
Oktett í Es.dúr op. 20
eftir Mendelssohn.
17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin.
18.00 Danshljómsveitir leika.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Daglegt mál
Tryggvi Gíslason magister
flytur þáttinn.
19.35 Tækni og vísindi
Dr. Jón Þór Þórhallsson talar
við vestur-íslenzkan efnafræð.
ing, dr. Marinó Kristjánsson
(Illjóðritað i Kanada).
19.55 Pianóverk eftir Robert
Schumann
a. Peter Katin leikur
„Smásögu“ op. 27.
b. John Ogdon leikur
„Næturþátt" op. 23 nr. 4.
c. Grant Johannessen leikur
„Glettur" op. 20.
20.30 „Er nokkuð í fréttum?“,
smásaga eftir Axel Thor.
steinsson
Höfundur flytur.
21.05 Sex söngvar eftir Módest
Mússorgskí
Galína Visjnévskaja syngur með
rússnesku ríkishljómsveitinni;
ígor Markevitsj stj.
21.30 Um trúboðann og verkfræöing-
inn Alcxandfer MacKay
Hugrún skáldkona flytur annað
erindi sitt.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Kvöldsagan: „Ævintýri í
hafísnum" eftir Björn Rongcn
Stefán Jónsson fyrrum
námsstjóri les (10).
22.35 Djassþáttur
Óláfur Stephensen kynnir.
23.05 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.