Alþýðublaðið - 08.06.1968, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.06.1968, Blaðsíða 3
MÁNUDAGUR 20.00 Fréttir 20.30 Óðmenn leika og syngja Hljómsveitina skipa Jóhann Jóhannsson, Magnús Kjartans. son, Pétur Östlund og Valur Emilsson. Söngkona er Shadie Owens. 21.00 Friðland fuglanna Myndin er um fuglalíf við Bretlandsstrendur, aðallega sjófugla, en aörir fuglar og ýmiskonar smádýr koma einnig við sögu. Þulur: Óskar Ingimarsson. Þýðandi: Guðríður Gísladóttir. 21.25 Úr fjölleikahúsunum I»ekktir listamenn víðsvegar að sýna listir sínar. 21.50 Harðjaxlinn Aðalhlutverk: Parick McGoohan. 22.40 Dagskrárlok. Mánudagur 10. júní 1968. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn: Séra Sigurjón Guðjónsson# 8.00 Morgunleikfimi: Valdimar Örnólfsson íþróttakennari og Magnús Pétursson píanóleikari. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip# Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11#30 Á nótum æskunnar (endurtekinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir# Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Sigurlaug Bjarnadóttir les „Gullna kjólinn“, sögu eftir Guðnýju Sigurðardóttur (1). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar# Létt lög: Millie Small og Fats Domino syngja fjögur lög hvort. Hljómsveitir Emils Sullons, Rays Conniffs og Emils Prudhommes leika. 16.15 Veðurfregnir. íslenzk tónlist a. „Haustlitir“ eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Sigurveig Hjaltested og félagar í Sinfóníuhljómsveit íslands flytja# b. Brúðkaupsmúsik úr „Dúfna- veizlunni“ eftir Lcif Þórarinsson. Höfundurinn stjórnar liljóm sveitinni, scm leikur. c. „Punktar“ eftir Magnús Bl. Jóliannsson. Sinfóniuhljómsveit íslands leikur; William Strickland stj. d. Píanósónata eftir Leif . Þórarinsson. Rögnvaldur Sigurjónsson leikur. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist David Oistrakh, Svjatoslav Knússevitski og Lev Oborin leika Tríó nr. 1 í B dúr eftir Schubert. Boris Christoff bassasöngvari syngur búlgörsk þjóðlög. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Óperettutónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn Magni Guðmundsson hagfræð- ingur talar. 19.50 „Kata litla í Koti“ Gömlu lögin sungin og leikin. 20.15 Raunhyggja líðandi stundar Ólafur Tryggvason á Akureyri flytur síðara erindi sitt. 20.45 Tvö tónverk eftir Gottfried von Einem Sinfóníuhljómsveit útvarpsins í Berlín leikur Ballötu og Capricció op. 2; Ferenc Fricsay stj. 21.10 Garðyrkjan í júní Óli Valur Hansson ráöunautur flytur búnaðarþátt. 21.25 Samleikur á flautu og píanó Sévérino Gazzeloni og Bruno Canino leika. a. Collage eftir Pabo Renosto. b. Hendingar handa Gazzeloni eftir Matzudaira. c. Garak eftir Ysang Yun. 21.50 íþróttir Jón Ásgeirsson segir frá. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Ævintýri í hafísnum“ eftir Björn Rongen Stefán Jónsson fyrrverandi námsstjóri les cigin þýðingu (9). 22.35 Hljómplötusafniö. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. HAUKURINN Nýr framhaíds- myndaflokkur. FREGNAZT liefur, að nýr framhaldsþáttur sé í upp- siglingu í íslenzka sjónvarp. inu og mun hann líklega ciga að vera á mánudögum, er til kemur. Nefnist hann HAUKURINN og mun vera bæði skemmtilegur og spennandi. Fyrsti þátturinn ber heitið „Dauði Sister- baby.“ Aðalhlutverkið í þessum nýja myndaflokki er leikið af Burt Reynolds. íslenzkan texta gerði Krist- mann Eiðsson. Mánudaginn 10. júní kl. 20.30 leikur og syngur hljómsveitin ,,Óðmenn“,, ásamt söngkonunni Sliadie Owens. Hljómsveitina skipa: Jóhann Jóhannsson, Magnús Kjartansson, Pétur Östlund og Valur Emilsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.