Alþýðublaðið - 08.06.1968, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 08.06.1968, Blaðsíða 6
FIMMTUDAGUR DMMP Fimmtudagur 13. júní 1968. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónlcikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og vcðurfrcgnir. Tilkynningar. veðurfrcgnir. Tilkynningar. 13.00 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdótlir stjórnar óskalagaþætti sjómanna. 14.40 Við, scm heima sitjum Sigurlaug Bjarnadóttir les söguna „6ula kjólinn“ eftir Guðnýju Sigurðardóttur (4). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Nelson Eddy, Virgina Haskins, Chet Atkins, Eddie Foy, Black Face Minstrels, Adrianc o.fl. skemmta með söng og leik á gítar og harmoniku. IG.15 Veðurfregnir. Ballctttónlist Suisse Romande hljómsveitin Icikur tónlist úr „Rómeó og Júlíu“ eftir Prokofjeff; Erncst Ansermet stj. 17.00 Fréttir. ^ Klassísk tónlist Útvarpskórinn í Kraká og útvarpshljómsveitin í Varsjá flytja þrjú lög eftir Lútoslavskí; höfundur stj. Filharmoniusveitin í New York leikur Konsert fyrir píanó og blásarasveit eftir Stravinskí; Leonard Bernstein stj. Einleikari: Seymor Lipkin. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Lög á nikkuna. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Iðnaður og efnahagsmál Kristján Friðriksson forstjóri flytur erindi. 19.55 Tvö hljómsveitarverk eftir tónskáld mánaðarins, Skúla Halldórsson a. „Sogið“, forleikur. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stj. b. Svíta nr. 2. Hljómsveit Ríkisútvarpsins . leikur; Bohdan Wodiczko stj. 20.15 Dagur í Garðinum Stefán Jónsson á ferð með hljóðnemann. 21.05 Tónleikar 21.30 Útvarpssagan: „Sonur minn, Sinfjötli“ eftir Guðmund Daníelsson Höfundur endar flutning sögu sinnar (19). 22.00 Fréttir og veöurfregnir. 22.15 Uppruni og þróun læknastéttarinnar Páll Kolka læknir flytur erindi . þriðja og síðasta hluta. 22.40 Kvöldhljómleikar: Dönsk tónlist a. „Fyrir píanó og liljómsveit* verk eftir Gunnar Berg. Bealrice Berg og danska útvarpshljómsveitin leika; Militades Cardis stj. b. „Phras'e op. 17“, Kantata fyrir sólósópran, kóloratúr- sópran, tólf kvenraddir og liljómsveit eftir Thomas Koppel. Flytjendur: Lone Koppel, Kirsten Ilermansen, félagar í danska útvarpskórnum og hljómsveit danska útvarpsins; Janos Ferencsik stj. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR — 1 20.00 Fréttir 20.35 Blaðamannafundur Umsjón: Eiður Guðnason. 21.05 Þögn er gulls ígildi Skopmynd með Stan Laurel og Oliver Hardy í aðalhlut. verkum. íslenzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 21.20 Dýrlingurinn íslenzkur texti: Júlíus Magnússon. 22.10 José Greco og dansflokkur hans skemmtir. 22.30 Dagskrárlok. HB Föstudagur 14. júní 1968. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veóurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugrein. um dagblaöanna. 9.10 Spjallað við bændur. 9.30 Tilkynningar. Tpnleikar. 10.05 Frcttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11.10 Lög unga fólksins (endurtekinn þáttur/H.G.). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfrcgnir. Tiikynningar. Tónlcikar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Sigurlaug Bjarnadóttír les söguna „Gula kjólinn" cftir Guðnýju Sigurðardóttir (5). 15.00 Miðdegisútvarp Frcttir. Tilkynningár. Létt lög: Tom Jones, Paraguayos kvintettinn, The Wikiki Beach Boys, Barbra Streisand, Chet Baker o.fi. leika og syngja. 16.15 Veðurfrcgnir. íslenzk tónlist a. Fjórir þættir úr Messu fyrir blandaðan kór og einsöngv- ara cftir Gunnar Keyni Sveinsson. Fólyfónkórinn syngur undir stjórn Ingólfs Guðbrandssonar. Einsöngvarar: Guðfinna I). Ólafsdóttir, Halldór Vilhelms- son og Gunnar Óskarsson. b. Itapsódía fyrir hljómsveit eftir Hallgrím Helgason. Sinfóníuhljómsveit fslands leikur; Igor Buketoff stj. 17.00 Frcttir. 1 Klassísk tónlist Amadcus.kvartettinn leikur Strengjakvartett í F-dúr op. 59 nr. 1 eftir Beethoven. Elisabcth Grúmmer syngur lög úr „Töfraskyttunni“ eftir Weber. 17.45 Lcstrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Þjóðlög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.30 Efst á baugi Björn Jóhannsson og Tómas Karlsson fjalla um erlcnd málcfni. 20.00 Einsöngur: Ferruccio Tagliavini syngur óperuaríur eftir Rossini, Mascagni, Puceini og Cilea. 20.20 Sumarvaka a. Ágústa Björnsdóttir flytur ferðaþátt: Dagur á Tungnár öræfum. b- S/gríöur Jónsdóttir flytur írumort ljóð. ;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.