Alþýðublaðið - 22.06.1968, Síða 1
Laugardagur 12. júní 1968 — 49. árg. 114. tbl.
Engisi sígd, Sitiii undirbúníngur
VONLEYSI OG
PENINGALEYSI
í viðtali við fréttavitara blaðsins á Raufarhöfn,
Norðfirði, Seyðisfirði og Eskifirði í gær, kom í ljós
að lítill sem engin undirbúningnr að mótttöku síld
ar er hafinn á þessum höfnum. Er bæði borið við
vonleysi á að síld berist til Iands á næstunni, svo
og peningaleysi.
A-ÞJOÐVERJI
SIJÓRNAR HÉR
BRECHTSÝNINGU
Á fundi með blaðamönnum
í gær sagði Þjóðleikhússtjóri
það fyrirhugað, að austur-
þýzkur leikstjóri kæmi til !ands
ins í því skyni að setja upp leik-
rit Bertholds Breeht, Puntilla,
sem hann ritaði á útlegðarár-
um sínum í Frakklandi. Kvaðst
Þjóðleikhússtjóri i fyrstu hafa
aaft hug á að fá Helenu Wei-
gel hingáð, en hún ekki getað
konúð í hafið kunmur Brecht-
leikstjóri, wolfgang Pintzka
verið fenginn til að skjórna
uppsetni ngunni.
I dag 22. júní, berast engar
fregnir af síldveiðum í námunda
við landið ogr engin síld hefur
borizt hér á land af norður.
og- austurmiðum.
22. júní í fyrra tiikynntu 13
skip um afla, samtals 2.229 lest
ir. Þá var síldarflutningaskipið
Haförninn komið á miðin.
17. júní í fyrra fengu 14 sklp
1.735 lestir síldar, 80-100 mílur
suðaustur af Jan Maeyen.
10. júní I fyrra voru 35 skip
komin með tinhvern afla og 14.
júní voru 50 skip komin á síld
armiðin.
3. júní í fyrra kom Harpa RE
342 til Seyðisfjarðar með afla.
FáeSn skip stunda nú veið'ar
í Norðursjó, en ekki berast fregn
ir um afla.
19. maí í fyrra hélt Reykja-
borg til síldveiða og fékk um
viku síðar afla, 150 mílur NA af
Færeyjum.
10 símaklefum með sambandi við útlönd hefur ver ið komið fyr’ir í
fréttamanna er segja frá atburðum er gerast á ráð' tefnunni.
Hagaskóla, en þar verður miðstöð
NATO-FUNDURINN HEFST Á MÁNUDAG
Umfangsmesta ráð-
stefna hérlendis
Meiuitaskólakennarar
segfa sig úr B.S.R.B.
Menn eru nú sem óðast að byrja að streyma að til Nató-fundarins,
sem hefst í Reykjavík á mánudagrinn. Allmargir blaðamenn eru
þegar komnir til landsins og- nokkrir af starfsmönnum samtakanna,
en eftir hádegið í dag er þota Flugfélags íslands væntanleg frá
Briissel, fuUskipuð starfsmönnum Nató, og verður Marllo Brosio
aðalritari samtakanna þar á meðal. Síðar um daginn mun svo koma
í einkavél Dean Rusk utanríkisráðherra Bandaríkjanna ogr Harlan
Cleveland sendiherra, aðalfulltrúi Bandaríkjanna hjá Nató.
- —— - ♦ surLnudagsmorgun munu m.
a. koma (til landsins ráðherrarn
ir Willy Brant frá Þýzkalandi
Ptoul Hairtilng frá EXanmörku og
Michael Stewart frá Bretlandi,
Franska sendinefndin er einnig
væntanleg þá um morguninn,
en Couve de Murviille ulanrikis
Að'alfundur Félags menntaskóla
kennara lauk í Reykjavik í gaer
og var þar samþykkt að félagrið
segði sig úr B.S.R.B., og þá
Frestafélag Islands eina féiagið
sem háskólamennaðir menn eru
í eingröngu, sem eför er innan
þeirra samtaka. Ennfremur sam
þykkti félagið ályktun þar sem
lagzt er gegn hugmyndum um
niðurfellingu landsfrófc, en hins
vegar skorar féiagið á landsprófs
nefnd að taka upp haustpróf
fyrlr nemendur, sem lítið skorti
á að næðu framhaldseinkunn. Er
þessi áskorxm gerð með hlið-
sjón af þeirri reynslu sem feng
izt hefur af haustprófujm í
menntaskólunum, en yfirgnæf.
nieirihlutS nemenda, sein liafa
fengið að taka slík próf, hafa
staðizt þan og tekizt áfallaiítið
að komast milli bekkja eftir
það'.
Bandarískir ferðamenn
afpanta hér hótelrými
Hótel á Skandinavíu horfa
nú mörg fram á vandræðL
vegna þeas hve margir
bandariskú- ferðamenn af-
afpanta um þessar mund
ir áðar frátekin hótelher-
bergi. Hafa sum hótelanna
gripið til þess ráðs að
bjóffa ferðamönnunum
fjölskylduafslætti, til að
freista þess að fylla hótel-
in.
Við snerum okkur til
Konráðs Guðmundssonar,
hótelstjóra Hótels Sögu, í
gær og spurðum hann
hvort á þessu hefði bor-
ið hér.
Konráð kvað svo vera,
og hefðu all margir banda
rískir ferðamenn afpa.ntað
hótelherbergi sín. Ekki
sagðist Konráð horfa fram
á vandræði af þessum sök
um, enda væri ferðamanna
tímabilið á hinum Norður
löndunum mun lengra en
hjá okkur. Flestir áður-
greindra ferðamanna hefðu
ætlað sér að dveljast hér á
þeim tíma, er venjulegast
þyrfti að vísa fjölda ferða
manna frá, vegna rúmleys
is.
Ástæðu minnkandi að-
sóknar bandarískra ferða-
manna til Norðurlandanna
taldi Konráð vera aukinn
áróður í Bandaríkjunam,
fyrir því að þarlendir ferða
menn ferðuðust meira um
sitt eigið land og skoðuðu
það fyrst, áður en þeir
sæktu til annara landa. Þá
mætti einnig vera, að ferða
mannaskatturinn margum-
talaði ætti hér einhvern
þátt í máli.
ráðherra getur ekki sótt fund-
inn vegna (þingkosninganna í
Fnakklandi. Á sunnudagskvöldið
munu utanríkisráðherrar stór-
veldanna fjögurra í bandalag-
inu, Bandaríkjanna, Bretlands,
Frakklands og Þýzkalands hitt
ast í kvöldverðarboði í brezka
sendiráðinu.
Sjálf ráðstefnan verður sett í
Háskólabíói kl. 10 á mánudags
morgun, en uin kl. 11 mun fýrsti
fundur ráðherranna hefjast i Há
skólanum. Klukkan 1 snæða ráð
herramir hádegisverð í boði
Forsefta íslands, og um kvöldið
snæða þeir kvöldverð x boði
ní kisstj órmrinnar.
Nató&jndurinn stemdur ytir
þar til á miðvikudag, og eins
og áður hefur komið fram er
Þetta mesba ráðstefna sem hér
hefur farið fram og hlýtaxr að
setja mikiinn svip á borgarlifið
þá daga, sem hún stendur.
ÁTÖK í RIO
I gær nrðu blóðug átök í
Rio de Janeiro milli lögreglu
og stúdenta annan daginn í
röð. Þrír stúdentar, þar á meff
al 22 ára gömul stúlka, voru
drepin í göluóeirðum í ná-
grenni við sendiráð Bandaríkj
atlögu við '•""'Práffið, og grýttu
'janna. Stúdentamir lögðu til
Framhald á bls. 10.