Alþýðublaðið - 22.06.1968, Qupperneq 3
Slysafjöldi telst „eglilegur”,
81 slys í þriðju
viku H-umferðar
Framkvæmdanefnd hægri um-
ferðar hefur safnað saman upp-
lýsingum í lögsagnarumdæmum
landsins um umferðarslys, sem
þar urðu þriðju vikuna sem
hægri umferð var í giidi. Er þá
átt við umferðarslys, sem lög-
reglumenn gerðu skýrslur um.
í vikunni urðu 68 umferðar-
slys á vegum í þéttbýli en 13 á
vegum í dreifbýli, alls 81 slys.
Af þeim urðu 47 í Reykjavík.
Samkvæmt reynslu frá 1966 og
1967 eru 90% líkur á því, að
slysatalan í þétbýli sé á milli 58
og 92 en í dreifbýli milli 10 og
32. Slysatölurnar í þriðju vik-
unni (68 og 13) eru þá milli vik
marka. Eru þær því á £ann veg,
sem búast hefði mátt við, ef um
ferðarbreytingin hefði ekki átt
sér stað.
Urðu 29 umferðarslys öku-
tækja á vegamótum í þéttbýli.
Vikmörk fyrir þess háttar slys
eru 11 og 33. Slysaíalan er því
milli vikmarkanna.
Á vegum í dreifbýli urðu 9 um
ferðarslys við það að bifreiðir ætl
uðu að mætast. Vikmörk fyrir þá'
tegund slysa eru 0 og 9. Slysatal
an fer því ekki upp fyrir mörk-
in.
Alls urðu 8 umferðarslys þar
sem menn urðu fyrir meiðslum.
Meiddust 9 rnenn. Af þeim voru
3 ökumenn, 2 farþegar, 3 hjól-
reiðamenn og 1 gangandi mað-
ur.
Samkvæmt reynslu frá árinu
1967 eru 90% líkur á því, að á
umferðarslys á landinu, þar sem
viku hverri verði milli 3 og 14
einn eða fleiri menn meiðast, ef
umferðarástand héldist óbreytt
frá því sem þá var. Slík slys
urðu nú átta.
Slysatölur, sem hér hafa ver
ið nefndar, eru því allar á þann
veg, sem búast hefðí mátt við,
þótt hægri umferð hefði ekki ver
ið tekin upp hér á landi.
HÉR VÁNTAR UÐSINNI
KARLMANNA í BARÁTTU
KVENRÉTTINDASAMTAKA
Byrjað oð rífa
Sundlaugarnar
Nú er fiinm manana flokkur
und'ir stjórn Sigurjóns Kjart-
anssonar byrjaffur aff' rífa nið
ur húsakynnin í gömlu Sund
laugrunum. Áætlaff er aff verk
iff muni taka um hálfan mán
uff. Innviffir eru nýtilegir en
gólf fúin. í stuttu spjalli v'iff
Alþýðublaðiff kvaffst Sigurjón
alvanur að rífa gömul hús -
hefffi m.a. rififf gamla Landa
kotsspitalann og hótel Heklu.
Hann hóf þessa iffju í striffs-
Iokin með því aff rífa brágga,
og þá hefffi hungriff í bygg’ing
arefni veriff slíkt aff kaupcnd
ur hefffu næstum rififf jafnóð
um hverja spýtu sem losnaði.
Nú er aftur á móti ekki gefiff
aff tímbrið úr Sundlaugarhús
inu gangi strax út.
Vinnuflokkur frá bænum
mun brjóta niffur veggi sund
laugartnnar og síffan kemur
vegavinnuflckkur og leggur
Framhald á bls. 10.
Dagana 12-16. júní var 12.
fundur norrænna kvenréttinda-
félaga haldinn á íslandi. í til-
efin að því var kallað til blaða-
mannafundar, þar sem meðal við
staddra voru frú Lára. Sigur-
björnsdóttir, formaður Kvenrétt-
indasambands íslands, og tvær
danskar athafnakonur, sem taka
virkan þátt í dönsku kvenrétt-
indastarfi. Önnur þeirra heitir
Mette Groes, og er hún félags-
ráðgjafi á dönsku sjúkrahúsi.
Nokkrir íslendingar liafa verið
meðal nemenda hennar. Báðar
létu þær vel yfir dvöl sinni hér
og sögðust hafa ferðazt Umikið
ura, m. a. til Mývatns. Er þær
voru spurðar um helzta mun á
starfi dönsku og íslenzku kven-
réttindasamtakanna, tóku þær
einkum til þess, að hér störfuðu
engir karlmenn í hreyfingunni,
en tækju aftur á móti talsverðan
þátt í henni í Danmörku.
Þær voru spurðar, hvort dansk
ar konur hefðu í frammi róttæk
ar aðgerðir til að koma málum
sínum fram, líkt og franskir stú
dentar. Þær kváðu það ekki hafa
verið reynt ennþá, en væri at-
hugandi, bætti frú Groes við og
brosti. Þeirra baráttuleiðir væru
helztar alls kyns samþykktir og
undirskriftir, líkt og hér.
Að lokum varð það uppvíst, að
frú Láta Sigurbjörnsdóttir liafði
boðað á sinn fund nokkrar ung
ar, íslenzkar konur þá síðar um
daginn til skrafs og ráðagerð
um, hvernig lielzt megi fá ungt
fólk til að taka sem virkastan
þátt í starfi Kvenréítindafélags
íslands, og þá auðvitað jafnt karl
menn sem konur.
Læknar á ráðstefnu um
málefni heyrnardaufra
A fimmtudag hófst í Reykjavík affalfundur „Nordisk Audiologisk
Selskap“, sem eru samtök ýmissa félaga á Norffurlöndum, sem
vinna aff málefnum heyrnardaufra. Fimmtán erlendir fulltrúar
sitja fundinn, fulltrúar félags háls-, nef- og eymalækna, fulltrúar
félaga heyrnardaufs fólks og heymaruppeldisfræðingar. Erlingur
Þorsteinsson Iæknir er fulltrúi félags háls-, nef. og eymalækna á
íslandi, en það er eina íslenzka félagiff, sem er affili að samtökun-
um.
sagði á fundi með fréttamönn-
um, að vandamál heyrnardaufra
á íslandi væru ekki sama eðlis
og á hinum þéttbýlli Norðurlönd
um. Hann sagði það hafa komið
í Ijós á fundinum á fimmtudag,
að mikið hafi verið gert hér á
Franihald á bls. 10.
Fyrri hluti fundarins er helg-
aður íslenzkum heyrnarmálum,
m. a. stofnun háls-, nef- og eyrna
deildar við sjúkrahús í Reykja
vík.
A. Fransson varaformaður
„Nordisk Audiologisk Selskab“
BÆTT VIÐ TVEIMUR I
STJÓRN SAMBANDSINS
Aðalfundi Sambands íslenzkra
samvinnufélaga að Bifröst í Borg
arfirðj lauk í gær, föstudag. Síð
asta mál á dagskrá var kosning í
Sambandsstjórn. Sú breyting
hafði verið gerð á lögum Sam-
bandsins, að í stjórninni skyldu
íramvegis sitja níu menn í stað
sjö. Úr stjórninni gengu að
þessu sinni Eysteinn Jónsson og
Guðmundur Guðmundsson bóndi
Efri-Brú, og baðst hinn síðar-
nefndi undan endurkosningu. Ey
steinn Jónsson var endurkjörinn,
en í stað Guðmundar var kjör-
inn Þórarinn Sigurjónsson á
Laugadælum. í sæti hinna
tveggja nýju manna í stjórninni
voru kosnir Ragnar Ólafsson, R-
vík, og Ólafur Þ. Kristjánsson,
Hafnarfirði. í varastjórn Sam-
bandsins voru kjörnir Ólafur
Sverrisson, Borgarnesi, Ólafur E.
Ólafsson, Króksfjarðarnesi, og
Ingólfur Ólafsson, Reykjavík.
Fyrir í stjórninni eru: Jakob Frí
mannsson, Akureyri, Finnur
Kristjánsson, Húsavík, Þórður
Pálmason, Borgarnesi, Skúli Guð
mundsson, Hvammstanga, og
Guðröður Jónsson, Neskaupstað.
Endurskoðendur voru kosnir
Björn Stefánsson og Tómas Árna
son.
NÝTT A
ISLANDI
.,A
#
Olíubæíiefni
■
Framleitt af Guðmundi Bjarnasjmi
með. einkaleyfi A M B Oil Corp. U. S. A.
3
22. júní 1968 - ALÞÝÐUBLAÐLÐ 3