Alþýðublaðið - 22.06.1968, Síða 5
Árið 1965 kallaði dr. Martin Luther King nánustu
samstarfsmenn sína til fundar í Baltimore. Þeir
fylltust geig, er hann bað þá, að velja mann, sem
tekið gæti sæti hans, „ef harmleikur ætti sér stað“.
Og enginn undraðist, er Nóbelsverðlaunahafinn
sagði: „Ralnh Abernathy, vinur minn og nánasti
samstarfsrnaður í mörg ár, er sá. sem mer stendur
næst og er hæfastur til að halda haráttunni áfram.<£
Ekki voru 3 ár liðin. 4. apríl
iþe~?>a ár*. hetfar harrrloikur sá,
Setn Lniher Kins hafði «agt
fyrir nm. varð að vfimuleika.
ÞePar hanm hneig niður fyrir
kúlu rnorainaionts á nvöhmum
fvr;r u i‘o n, b nioih ort>orai sift í
Mom.nhic. ic+óS córa Ralnh David
Ahprnatiiv ré+,+ fvrir orion hann.
Abrmai'hv vra.ffii 'h.oirifikiafiði um
höfnð hinq (iovinndi marms og
var m.vð hninnim. f ciliknohílmim,
jrem ók h°im. 1+il ciiikrahújsins,
þar fipm dr. King lézt.
5 döfmrn ciríor var hinum
isyrgiand; P.olnh Ahernaithv feng-
in í hnndnr fr>rv«+a Soi’ithern.
Chriflfi'a.n T.eadiprohin Ctw.ference
fSCTCi. Tfmilviri n.,- iafnnki dr.
Kinate F’, Ihvprou erfitt, sem
hlut'.kinti mitt kanu að verða
vorfEi+m viW ir>ð horiast itil þraut-
iar,“ jsagfii hanu.
Dr. AhnruPithv er rólegur Og
taiar hmvt hA++. h.oiniu sé miög
góður rroA’vm nKiir TT-juu er ekki
einq kröf+ji’cni.r fpiriin.gi og dr.
King vsr Þo.n 11 ár. hann
•hef’sr verið sriT.n. hefnr hann
verið cir.A nrí .Cftv.’iq dr. Kiugsi
farið f miklrar fvrirlps+raf.erðir
fyrir hauu og veriA n+iaðgengill
dr. Kiuirfs, heaor (hraiun forfall-
aðtat vtff rm*”höld. Ku vegna
hlédrapg.ui rfuuiar varð h ■’nn
aldr°i áhorandi . i?,a hef aldrei
æ<dí+ h°«s iað vprðo forvs+umað-
ur boucio.rra.v Imm’Tin.goiri óg hef
0'ilfaf érakoð 'hrars nð vera við
'hlið dr Kincf,- pkki að u+'anda
honum framrar “ sagði Aberna-
thy árið lóflS.
Samt, *«m áður var álitið, að
dr. Aheruioj+hv vaeri óm,is,staindi.
ITinir SCLC foriugiarnir virtu
hann sem óveninlega gáfaðan,
harðdugiegain og kiarkaðan, og
iliamn á stærsta h'Vtinn í bei.m
heiðri, að hafa gert dr. King
lað forkólfi hrevfingarinnar.
Vinátta dr. Ki'n.gs og Abema-
thv hófct í Moutgomery í Ala-
bama. árið lð.öfi. Báðir voru
bsntisfiat>re=tar í Montgomery og
báðir itcku þátt í þeim aðgerð-
umim. sem hafnar voru t.il að
fá hundin.n pnda á aðskilnað
kynbá,ti+ia í stræt.isvögnum borg-
arinniair. Þá not.uðu miegrar og
ýmsír hví'tir nmnn ekki vagnana
í 381 dag. áður en hæstiréttur
TJSA K’o+i IHg Alohamaríkis um
kynháttiaaðskiinað í almennings-
vöguum horgarinlniar ólöglega.
Nú leggur dr. Abemathy sig
fram í -starfi sínu af takmarka-4
lawuim eldmóði fyrir hina und-
irokuðu. Það vakti undrua
hvíta blaðamanns, sem var við-
staddur Piina af guðsþ.iónustum
Abemathys, að oft var prédik-
unin rofim af fagnaðiarlátum.
Bir^ðamiaðurSnin vildi fá að
vitia hvout okki væri óvemjulegt.
að söfnuðurinn gripi þannig
fram í fyrir prest.iinum. „Víst,
>er það svo. Það er einnig
óvenjulegt, að menn gangi í
snjó og rigningu, þegar fulkt er
í borginni >af tómum straetis-
vögnum," svaraði Abertnathy.
Eftir stræ iisva gn aaðgerði rna r
skipti d.r. K’ltug SCLC samtökun-
um. svo að þau gætu barizt fyrir
jaifnrétti kynhátitanna í öllum
þeim hluta USA, sem kallaður
er The South. Dr. King taldi
Ahernpthy á að korna með sér
tll Aitlan+a til að skipuleggia
hina nvju hrevfingu. Síðan urðu
iþeir óaðskiljanlegir.
Abenrfethy hefur verið kall-
aður alter ego dr. Kings, þeir
komu alltaf fnam saman opin-
berlega, og 17 sinnum voru þeir
handteknir og fangelsaðir sam-
an vegna ýmiss konar mótmæla-
st’arfsemý; é3iL1|if með 'þieissari
meginreglu: _,ekkert ofbeldi." í
bók sinni „Baráttan fyrir frelsi.“,
skrifar dr. Kimg: „Við báðum
saman og itókum mikilvægar
ákrvarðanir saman. Hið góða
skap bans var mikill léttir, þeg-
ar ástandið vai' erfit.t.”
Dr. King og Abern-athy „út-
fylltu“ hvom annan; þeir voru
eins og einin vilji, ein og sama
hugsuinin. Það hefði verið hægt
að halda að þeir væru sama
persónan, >eims og einn af nán-
ustu vinutm þeirra komst að
orði. King var forystumaðurinn,
hraðmælskur og elskaður af
áhangendum sínum, Abemathy
var sá rólegi, sem talaði hægt,
alltaf kunt.eis og viingjamlegur.
Ralph Abernathy er 42 ára.
fæddur í Linden í Alabiama.
Hann tók próf frá ríkisháskól-
anuin í Alabama, eftir að hann
hafði tekið þátt í síðari heims-
styrjöldinni. Þegar hann hafði
tekið embæittisprófið við há-
skólann í Alabama, gerðist hann
prestur við fyrstu baptistakirkj-
Fyrirhugað er, að fara út á
land með leikrit Guðmundar
Kamban, Vér Morðingjar. Leik
rit þetta var fyrst sýnt í Kaup
mannahöfn árið 1920. Einnig
sýnt um öll Norðurlöndin, þar
sem það hiaut frábærar viðtök-
ur, svo og í Þýzkalandi. Hér á
landi var það frumsýnt hjá Leik
félagj Reykjavíkur 1920. Árið
Ralph Abernathy — eftirmaður
dr. King-s.
una í Montgomery.
Þar til dr. King var myrtur,
1927 var það sýnt hér að nýju.
Þá setti höfundur þess það upp
sjálfur og lék í því. Sofíía Guð-
laugsdóttir var þá í aðalkvenhlut
verkinu. Nú í ár framsýndi Þjóð
leikhúsið Vér Morðingjar 20.
apríl. Leika Gunnar Eyjólfsson
og Kristbjörg Kjeld aðalhlut-
verk. Það hefur þegar verið sýnt
12 sinnum og aðsókn verið von-
var dr. Abemathy ekki sérlega
þekktur í USA_ og enn minna
erlendis, en ákvörðun hans um
að halda áfriam starfi dr. Kiings,
geitur á skömmum tíma gert
hann að þeim manni, sem hinir
fátæku og undirokuðu binda
mestar vonir við. Hin óvenju-
lega atorka dr. Abemathys, og
sannfæriing hians um, að ofbelói
sé ekki rétta leiðin fyrir hina
kúguðu til að koma málum sín-
um fram, geta þó e.t.v. orðið
til þess að koma í veg fyrir of-
beldisaðgerðir.
Hann veit, að hann stendur í
eldlínunni. Þegar á strætis-
vagnaaðgerðunum stóð, voru
kirkja hatn.s og heimili eyðilögð.
Sem betur fér sluppu kona hans,
Ju.anita Odessa og 3 böm ósködd
uð. Svipað þessu gæti gerzt
aftur og ekki er að vita hvar
höggið kynni þá að fallia. En
eins og hann sagði sjálfur, er
hann fús til að láta lífið fyrir
hugsjónir sínar.
(A-Press).
um betri. Líklegt er, að sýning
ar verði hafnar að nýju í haust.
Fyrsta sýning á Vér morðingj-
ar úti á landi, verður á AkraneÁ
næstkomandi sunnudagskvöld kl.
9. Þá verður sýnt á Logalandi i
Reykholtsdal. Síðasta sýning verð
ur að Höfn Hornafirði, 3. ágúst.
Alls verður sýnt á 36 stöðum um
Framhald 10. síðu.
„VÉR MORÐINGAR" ÚT Á LAND
.................................................................................................... ........................................................................
■ ■•■■••■••MMa>cai>Bi:iiii»g>«>iiiisi«rii>i>aiaiii>'iliiaiiaaiiraiiai>i|inaiiaiiViiiiaialiiaailiaa>iiiiikii>iaiMiMii>a(iiM>(aiHiaialuiiiiiaMiaiaaai<i»aMM»>ai»»'ai>anaaiiiHii»ai>ialaaiaMaa <>«;a>aEaaaaiia>aaaaaaasaaa«i«iaB>>aa<a>aaBasaa'i.iSaSaaii«aaaa>>>aJi<aiiIaaaa.>aIZaBa>aa>al,B:>>>r.
aaaaaaaBaaaaiiaaaaaaaoaui.aauaaaaaiaii.u.aaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaBayaaaaaDa.ayaaaaaaauaBaL.aaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaattaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaraaaaaaaaaiiaaiaaaaaaaaaaaBaBaaBaaaaaaBaaaaaaaBBaaaaaaaBaaaaaaaaaaaaaaaaaBaaaaaaiaaaaáaaraaaaaaBaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaB
FTIR 2 DAGA
OP/Ð
TIL KL. 3
HAPPDRÆTTI ALÞYÐUBLAÐSINS - Hverfisgötu 4 - Sími 22710
BaBBaaaaaaBBaBaaaaaaBBaaaaBaaBaBaBBaBBaBBBBBai
--■aiiBaiMBllii<ilua>laaiiiiiioBi>Biii)>i
3ssi:ss£2ÍiiiÉS3s:sUSi:ii£H:::i::i::Hi:£lÉ£H!i::!!§iÍÍÍ:sE:ÍIÍllÍÍ5ÍiÍIÍÍÍÍÍHÍÍÍÍi!ÍÍÍEH£!:UnHlIÍlfyitͧlllÍlliBlllÍIMkááíS£Sásssassás;
. ................
. ...........................
aaBB»«*BaBBBBaBaBaBBaBB«a«BBBBB»'«aaaaa«aaBaaBBaaB»BBBaa»Baa»aaBaBBaaBBBBBM-aBB».aaBBaBaB««a«a»«B-
'f!!!!!-!!!"*;!!""••!•■••*■•••!■*••*••••*•*■■*•*■■■■■■•■•■•■■■■■•■••■•■■•»■■■■■■■■■■■•■■■■■■■•■••aBaaaaaaaBaaaaaaaaaaaaaBaaaaaaaBsaa■iaa*-»
■ tUIIMlmi(MI»m>llllUatiatBBBIMBIM(BBBBIBIBIIB»ÍMHIIBIBaÍ»H*aM»IB»HMBBaMIBIHMiaaaMMaa«umBalaM»aiMIM»»M>
22. júnl 1968
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5