Alþýðublaðið - 22.06.1968, Page 9
Hljóðvarp ög sjónvarp
20.00 Fréttir.
20.25 Ástin hefur hýrar brár.
Þáttur um ástina á vegum Litla
leiUfélagsins. Leikstjóri: Sveinn
Einarsson. Flutt er efni eftir
Tómas Guðmundsson, Þórberg
Þórðarson, Gylfa Þ. Gíslason,
Sigfús Daðason, Böðvar Guð
mundsson, Sigurð Þórarinsson,
Litla leikfélagið o. fl.
20.55 Pabbi.
Aðalhlutverk: Leon Amcs og
Lurene Tuttle. íslenzkur texti:
Ingibjörg Jónsdóttir.
21.20 Úr fjölleikahúsunum.
Þekktir fjöllistamenn sýna listir
sinar.
21.45 Lærðu konurnar.
(Les femmes savantes).
Leikrit I 5 þáttum eftir Moli-
ére. Aðalhlutverk: Francoisc
Fabian, Marie Ersini, Georges
Descriéres og Madeleine Barbu-
lée.
Leikstjóri: Michel Moitessier.
íslenzkur texti: Dóra Hafsteins
dóttir.
Laugardagur, 22. júní.
7.00 Morgunútvarp.
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Frétir. Tónleikar. 7.55 Bæn.
8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar.
8.30 Fréttir og veðurfregnir.
Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og
útdráttur úr forustugreinum
dagblaðanna. Tónleikar. 9.30
Tilkynningar. Tónleikar. 10.05
Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Tónlistarmaður velur sér
hljómplötur: Gunnar Axelsson
píanóleikari.
12.00 Hádegisútvarp.
Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til-
kynningar. 12.25 Fréttir og veð
urfregnir. Tilkynningar.
13.00 Óskalög sjúklinga.
Kristín Sveinbjörnsdóttir kynn
ir.
15.00 Fréttir.
15.15 Á grænu ljósi.
Pétur Sveinbjarnarson stjórnar
umferðarþætti.
15.25 Laugardagssyrpa.
í umsjá Baldurs Guðlaugsson
ar. Tónleikar. 16.15 Veðurfregn
ir. Skákmál. 17.00 Fréttir o. fl.
17.15 Á nótum æskunnar.
Dóra Ingvadóttir og Pétur
Steingrímsson kynna nýjustu
dægurlögin.
17.45 Lestrarstund fyrir litiu börnin
18.00 Söngvar í léttum tón.
The Supremes syngja laga-
syrpu.
18.20 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds
ins.
19.00 Fréttir.
Tilkynningar.
19.30 Daglegt líf.
Árni Gunnarsson fréttamaður
sér um þáttinn.
20.00 Suður Amerika túlkuð i tónum.
a. Bachianas Brazileiras nr. 5
eftir Heitor Villa Lobos. Netan
Davrath syngur mcð Fílharmón
íusveit New York borgar; Leo-
nard Bernstein stj.
b. Suður-amerísk sinfónietta eft
ir Morton Gould'. Hollywood
Bowl hljómsveitin leikur; Fel-
ix Slatkin stj.
20.35 „Auðun og isbjörninn", útvarps
leikriti eftir Paavo Haavikko
Þýðandi: Kristín Þórarinsdóttir
Mantyla.
Leikstjóri Sveinn Einarsson.
22.00 Fréttir og vcðurfregnir.
22.15 Danslög.
23.55 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
AUGLÝSING FRÁ STUÐNINGSMÖNNUM
DR. KRISTJÁNS ELDJÁRNS
Kjördæmafundir dr. Kristjáns Eldjárns
Til viðbótar þeim fundum, sem þegar hafa verið auglýstir, hafa verið á-
kveðnir eftirtaldiir almennir fundir dr. Kristjáns Eldjáms í kjördæmum
utan Reykjavíkur:
Litlobíó
Framhald # bls. 4.
eks, þess er skrifaði söguna
af Svejk góða dáta. Loks er
svo þýzk litkvikmynd, alveg
ný af nálinni, gerð árið 1968,
og átti að vera framlag Þjóð
verja til smámyndasamkeppn-
innar í Cannes á þessu ári, en
kvikmyndahátíðinni þar var
aflýst eins og kunnugt er
vegna verkfalla. Þó mynd
þessi sé þannig öldungis al-
veg ný af nálinni hefir hún þeg
ar vakið nokkra athygli og
umræður vegna sérstakrar
meðferðar á viðfangsefninu og
frábærrar litmyndunar.
Þessar þrjár myndir verða
sýndar á' sexsýningunni frá
föstudegi til miðvikudags og
síðan á níusýningunni þessa
viku er mynd Donskojs eftir
sjálfsævisögu Gorkís „Háskól
ar mínir“.
ÓTTAR YNGVASON
héroðsdómslögmaður
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA
BLÖNDUHLÍÐ 1 • SfMI 21296
1. Suóurlandskjördæmi, Vestmannaeyjar
Sunnudaginn 23. janúar, kl. 15:30 í Samkomuhúsinu.
2. Reykjaneskjördæmi
Stapa, Þriðjudaginn 25. júní, kl. 21:00.
3. Suöurlandskjördæmi
Selfoss, miðvikudaginn 26. júní, kl. 21:00 í Selfossbíó.
StuÖnvngsmenn
Opnum í dag
verzlun og söluímiðstöff fyrir innróttingar og tréverk til
íbúffa.
Seljum bæði staðlaðar innréttilngar og gerum tilboð eftir
teikningum.
Eldhúsinmréttingar, klæffaskápar, baffskápar, sólbekkir,
innihurðir, útihurðir, svalahurðir og gluggar.
Allt tréverk á einum sitaff. Einnig stálhúsgögn og fleiri
vörur, sem prýða mega hvert heimili.
Innréttingar h.f.,
Suðurlandsbraut 12.
Sími 81670.
HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN
ríkisins mmm
Reykjavík_ 20. júní 1968.
í framhaldi af yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar um kjaramál
í marz-mánuði s.l. hefur húsnæðismálastjóm ákveðið, að
lánsloforð þau, er áður hafði verið tilkynnt með bréfi,
að kæmi tii útborgunar frá og með 15. september n. k.
skuli í þess stað koma til útborgunar frá og með 15. júli
n.k. Þeim lántakendum, sem eru nú þegar með fokheldar
íbúðir, skal bent á, að veðdeild Landsbanka íslands hefur
móttöku lánsskjala hinn 1. júlí n.k.
HÚSNÆÐISMALASTOFNUN ríkisins
LAUGAVEGI77, SIMI22453
22. júní 1968
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 9