Alþýðublaðið - 22.06.1968, Blaðsíða 11
y
Dænd
O O
GUY
PHILLIPS
daua
— Getum við hafiB við.
kynninguna á morgun? spurði
Símon.
— Ef þér viljið.
— Það myndi gleðja mig,
Joyce.
Hann kyssti Jiana ekki aftur,
þó að ’hún biði eftir (því. Það
var hljófbt um borð, þegar þau
skildu fyrir utan klefiadymar
hennar.
SJÖUNDI KAPUI.
— Hann hefur rangt við!
Joyee sá inn um gluggann að
þetta var gamli hr. Clegg, sem
hrópaði. Hann barði f borðið,
góndi á Símon og öskraði til
Friths: — Ég hef aldrei tapað
jáfn stórkostlega alla mína
lífsfædda ævi!
Þér hækkuð.
— Þér vilduð leggja meira
undir, sagði Líonel Frith.
__ Og þér reynduð að svindla,
sagði Avrii reiðilega. — Þér
eigið ekkert með að ásaka Símon
fyrir annað eins og þetta!
Það var stór hrúga af pen-
ingaseðlum á borðinu fyrir
framan þau. Símon var greini-
lega búinn iað vinna mest. Hann
sa:t þarna hinn rólegasti og
stokkaði spilin.
Joyce horfði á meðan læti.n
héldu áfram. Það hefur víst
verið kallað á Graham, því að
hanin birtist sk.yndilega og
reyndi að stilla til friðar.
En hr. Clegg neitaði að vera
rólegur. — Haldið þér að ég sé
asni eða hvað? Ég hef syo sem
fyrr hitt náunga, sem hafa rangt
SMURT BRAUÐ
SNITTUR
BRAUÐTERTUR
við í spilum eins og hr. Grif-
fiths hér. Það er geðslegt eða
hitt þó heldur að sloppa öðrum
eins manni í sbemmtisiglingu.
Ég held, að ég fari umsvifalaust
í land.
Graham gat dkkert gert.
Clegg fór öskrandi reiður og
öskraði á þjón til að hjálpa sér
við að láita niður í töskumar.
Graham gekk á eftir honum
náhvítur. En það var til einskis
fyrir haiui að reyna að stilla til
£riðar_ -Fáeinum mínútum sfðar
þrammaði hr. Clegg miður land.
gangimn.
— Bannsett fíflið! urraði
Graham þegar Joyce kom til
Laugavegi 126.
hans við borðstokkinn.
— Þá er einn gesturinn kóm-
inn þamgað sem þú mærð ekki
(il lians, sagði hún titrandi. —
Slæmt, að Frith skyldi ekki fara
í lamd líka.
Ef þau færu nú aðeins öll af
skipinu! Eitit eða tvö í hverri
höfn. Þetta var það, sem Joyce
kom til hugar, þegar hún horfði
á hr. Clegg hverfa í land. Hví-
lík lausn á öllum henniar vanda
ef þau færu öll saman.
— Ég hef misst tvo! Graham
bölvaði. — Fyrst var það og nú
er það Clegg. Já, þér er óhætt
að brosa, Joyce. Þau 'hiin skulu
aldrei sleppa.
Joyee stóð kyrr eftir að Gra-
ham var farinn niðursokkin f
ihugsanir sínar Hingað til hafði
henni ekki tekizt að finna góð-
■an kjarna í fólki því, sem Gra-
ham hafði dæm,t til dauða. En
feanniski yrði auðveldara fyrir
viðkvæm fyrir?
Clegg hafði alltaf verið fljót-
ur að reiðast. Og Andrew
White? Hans veika hlið var
greinilega það, hvað konan hans
daðraði við dr. Miller. Allir
læknar óttuðust hneykslí. Sennl
Iega væri hægt að losma við
þau öll þrjú í einu.
10
Svo voru það hin. Norma
Regan yrði víst sú lerfiðasta, en
j-afnframt sú heimskasta.
Þá var Símon Grlffith eftir.
Einhvem vegimn verð ég að
koma honum 'héðam lDca, hugsaði
Joyce, sem var nú altekin af
þessari hugmynd sinmi. Eftir að
ég hef notað hann til að losna
við ÖU Ihin. Ef þau yflrgefa
skipið fimm eða sex, hæittir
Graham við allt saman.
Dagmn eftir, þegar skipið
var siglt af stað, elti hún Símon
upp á' sólfarið, en þangað hafði
hann farið með myndavélina
sína.
— Getlð þér tekið myndir um
nótt, Símon?
— Jó, með sérstökum film-
um.
— Ef ég er uppi á þilfari á-
samt hr. White um nótt, gætuð
þér þá tekið mynd a£ okkur?
— Meðan þið hagið ykkur ó-
siðsamlega?
Hún brosti Iymskulega. Hann
kemur tU með að reyna við
mig, ef ég gef honum tæki-
fseri tU þess. Takið fáeinar
myndir og látið mig fá þær. Eg
skal segja, að þér hafið tekið
þær óvart.
— Svo þér viljið veiða hr.
White! Hann brosti hörkulega.
Vitið þér að slíkt jaðrar við íjár-
kúgun?
Hún vætti varirnar. — En
þér gerið það nú samt, Símon?
— Hvers vegna haldið þér
það?
Hún brosti en svaraði engu,
Símon þagði um stund og fitl-
aði við dýru myndavélina sína.
Svo sagði hann: — Ég skal reyna
það.
— Þakka yður hjartanlega
fyrir, Símon! Hún þrýsti hand-
legg hans.
Hann virti hana kuldalega
fyrir sér.
— Þér komið mér sannarlega
á óvart, frk. Anderson!
Joyce beið um kvöldið, þar
til dansleikurinn var svo til á
enda. Þá leit hún í augu Sím-
ons og gekk út fyrir. Hún leit
líka þýðingarmiklu augnatilliti
tíl hr. White og benti með höfð-
inu út i myrkt þilfarið.
— Hvað er að, elskan? Er
eitthvað að?
Hún reyndi ekki að slfta sig
lausa, þegar Andrew White nam
[> SMÁAUGLÝSINGAR «■
Tek föt
til viðgerðar. Ekki kúnststopp.
Uppl. síma 15792 daglega fyrlr
hádegi.
Steingirðingar,
svalahandrið,
og blómaker.
MOSAIK H.F.
Þverholti 15. Sími 19860.
Notað, nýlegt, nýtt.
Daglega koma barnavagnar,
kerrur burðarrúm, leikgrind
ur, barnastólar, rólur reið
hjól, þríhjól, vöggur og fleira
fyrir börnin, opiS frá kl.
9-18,30. Markaður notaðra
barnaökutækja, Óðinsgötu 4,
sími 17178 (gengið gegnum
undirganginn).
Brúðarkjólar til leisru.
stuttir og siðir, bvttfs ats
litir bruðamjoiar ,a a^u.
Einnlg slör og höfuSbúnaður.
Sími 13017.
ÞÓRA BORG,
Laufásvegi S.
Teppaþjónusta
WILTON-teppi
Útvega glæsileg, islenzk Wflt-
on teppi, 100 % ufl. Kem heim
með sýnishom. Einnig útvega ég
ódýr, dönsk ullar og sisal-teppi
í fiestar gerðir bifreiSa. Annast
snið og lagnir svo og vKSgerSir.
Danícl Kjartansson, MosgerSl 19.
Sími 31283.
S j ón varpslof tnet
Tek að mér uppsetningar, við
gerðir og breytingar á sjón-
varpsloftnetum (einnig útvarps
loftnetum). Útvega allt efni ef
óskað er. Sanngjamt verð.
Fljótt af hendi leyst. Sími 16541
kl. 9-6 og 14897 eftir kl. 6.
Valviður — sólbekkir
Afgreiðslutími 3 dagar. Fast
verð á iengdarmetra. Valviður,
smíðastofa Dugguvogi 5, sími
30260. . Verzlun Suðurlands-
hraut 12, sími 82218.
Allar myndatökur
hjá okkur.
Einnig ekta litljósmyndir. Endur
nýjum gamlar myndir og stækk
Ljósmyndastofa
SIGURÐAR GUÐMUNDSSONAR,
Ökukennsla,
æfingartímar.
Kennt á Volkswagen.
ÖGMUNDUR STEPHENSEN.
Sími 16336.
Tökum að okkur
klæðningar, úrvai ákiæða. Gef-
um upp verð áður en verkið er
•• bafið, iiúsgagnaverzl. HÚSMUN
IR, Hverfisgötu 82, eiml 13038.
Húsbyggjendur
Við gerum tilboö í eldhús
innréttingar, fataskápa og sól
bekki og fleira. Smíðum f ný
og eldri hús. Veitum greiðslu
frest. Simi 32074.
Vélahreingeming.
Gólfteppa og húsgagnabrelns
un. Vanir og vandvirkir mena.
Ódýr og örugg þjónusta.
ÞVEGDLLINN, simi 42181.
Enskir rafgeymar
Úrvals tegund, L. B., London-
Battery fyrirliggjandl. Gott
verð. Lárus Inglmarsson, beild-
verzlun Vltastíg 8 A. Simi
16205.
rn söiu
litfagrar steinflögur, til fjölu
veggja, gólf og artnskreytlnga.
Flisalegg baðherbergl. Upplýs.
lngar i sima 52657.
Opið frá kl. 6
að morgni.
Caféteria, grill, matur aflan dag
inn. — Súkkulaði, kaffi, öl, smurt
brauð, heimabakaðar kökur. —
Vitabar, Bergþórugötu 21, dml
18408.
Töskukjallarinn —
Laufásvegi 61, sími 18543, seL
ur: Innkaupatöskur, iþrótta-
töskur, unglingatöskur, poka.
i 3 stærðum og Barbi-skápa.
Mjólkuítöskur, verð frá kl.
100..
TÖSKUKJALLARINN,
Laufásvegi 61.
Lóðastandsetnmgar
Standsetjum og girðum lóðir o.fl,
Sími 11792 og 23134 eftir kL 5.
Verzlunin
Silkiborg auglýsir
Nýkomið smáköflótt og einlltt
terelyne, dömupeysusett og
blússur fallegt og ódýrt, galla
buxur, peysur, nærföt og soklt-
ar á alla fjölskylduna, smá.
vara óg ullargarn í úrvalL
VERZLUNIN SILKIBORG,
Einangrunargler
Tökum að okkur ísetningar á
einföldu og tvöföldu gleri.
Útvegum ailt efni.
Einnig sprunguviðgerðir.
Leitið tilboða í símum.
52620 og 51139.
Innanhússmíði
Gerum tliboð í eldhúslnnrétting
ar, svenfherhergisskápa, sólbekki
veggklæðmgar, útlhurðir, bO
skúrshurðir og gluggnsmiði. Stutt
ur afgrelðslufrestur. Góðir
grelðsiuskilmálar. Timburiðjan ,
sími 36716.
22. júní 1968 - ALÞÝÐUBLAÐffl