Alþýðublaðið - 22.06.1968, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.06.1968, Blaðsíða 1
UTVÁRPSViKAN 22-29 JÚNÍ „WÐ KJÓSUM FORSETA'' Dr. Gunnar Thoroddsen Dr. Kristján Eldjárn ALLUR þorri sjónvarpshorfenda mun hafa not'ið hinnar ágætu kynningar sjónvarps og hljóð varps á forsetaefnum nú í næstliðinni viku. T.d. um hinn almenna áhuga má geta þess, aff göt- ur allar í Reykjavík nær tæmdust aff mönnum og farartækjum, og allir, sent vettlingi gátu valdiff, flýttu sér inn aff heyra og sjá. Forsetaefn in máttu og vel viff una og fylg’ismenn beggja, því aff ekki var hægt aff greina aff hallaðist á meff þeim frambjóðendum, svo vel tókst til. Frammistaða fréttamanna var og yfirleitt með ágætum; spurffu þeir einatt glöggra og einarff legra spurninga, sem viff fáurn eltki svaraff af hrcinskilni dags daglega. Á mánudaginn kemur, kl. 20.30 verffur forset akynningunní svo haldiff áfram — og nel'nist sá dagskrárliöur „Við kjósmn forseta.” Verffur þá víffa fariff og viff rnarga rætt, konur og karla og beggja stuffningsmenn. Er ekki aff' efa, aff sá þáttur mun ekki takast síffur og viffbúiö aff umferff gangenda og akenda leggist þá aff nýju niffur á götum úti. Munu margir bíffa mánu- dagskvöldsins í ofvæni, því að nú nálgast for setakjörið óðfluga og áhangendum liitnar stöff- ugt í hamsi!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.