Alþýðublaðið - 22.06.1968, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.06.1968, Blaðsíða 2
SUNNUDAGUR Sunnudaginn 25. júní kl. 20.20 flytur sjónvarplð Jiátt inn Stundarkorn. Gestir eru: Eyjólfur Melsteð, Guðný Guðmundsdóttir, Pálma Jón mundardóttir, Pall Jenson, Vilborg Árnadóttir, Ásgeir Beinteínsson og Lára Ragn- asdóttir. Sunnudagur 23. júní 1968. 18.00 Helgistund Séra Ragnar Fjalar Lárusson, Hangrímsprestakalli. 18.15 lirói höttur Litli Jón. íslenzkur texti: Ellcrt Sigurbjörnsson. 18.40 Bollaríki Ævintýri fyrir yngstu áhorf endurna. Þulur: llelgi Skúlason. Þýöandi: Hallveig Arnalds. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 19.00 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Stundarkorn í umsjá Baidurs Guðlaugssonar. Gestir: Eyjólfur Melsteð, Guðný Guðmundsdóttir, Pálína Jónmundsdóttir, Páll Jensson, Vilhorg Árnadóttir, Ásgeir Beinteinsson og Lára Rafns dóttir. 21.05 Skemmtiþáttur Lucy Ball Lucy gerist dómari. íslenzkur texti. Kristmann Eiðsson. 21.30 Myndsjá Innlendar og erlendar kvtk- myndir um sitt af hvcrju. Umsjón. Ólafur Ragnarsson. 22.00 Maveriek Dansmaerin. Aðalhlutverk: Jaelc Kelly. íslenzkur texti: Kristmann Eiðsson. 22.45 Vorleysing Listræn mynd um vorið. (Þýzka sjónvarpið). 23.00 Dagskrárlok. ÚTVARP. Sunnudagur 23. júní 1968. 8.30 Létt morgunlög: Illjómsveit Ernst Jagers leikur lög úr amerískum söngleikjum. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9.10 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir) a. Sellókonsert í B.dúr eftir Boccherini. Ludwig Hölscher og Fílharmoníusveit Berlínar leika; Otto Matzerath stj. b. Óbókonsert í l)-dúr cfir Albinioni. Renato Zanfini og Virtuosi di Roma leika; Renato Fasano stj. c. Scmbalkonsert í C.dúr cftir Giordani. Maria Teresa Garati og I Muslci leika. d. Sönglög cftir Purcell. Gerald English syngur; Jennifer Ryan og David Lumsden leika undir á gigju og orgel. e. Pastorale eftir César Franck. Marcel Dupré leikur á orgel kirkjunnar Saint-Sulpice í París. f. „Litir hinnar himncsku borgar" eftir Messiaen. Yvonne Loriod leikur á píanó með hlójmsveit, scm Pierre Boulez stjórnar. 11.00 Messa i Dómkirkjunni Prestur: Séra Jón Auðuns dómprófastur. Organleikari. Ragnar Björnsson. 12.15 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Miðdegistónleikar frá páska_ hátíðinni í Salzburg Fílharmoníusveit Berlínar leikur Sínfóniu nr. 8 í c-moll eftir Anton Bruckner; Herbert von Karajan stj. 15.00 Endurtekið efni; Hvernig yrkja yngstu skáldin? Jóhann Hjálmarsson flytur inngangsorð og vclur til lestrar ljóð eflir Ara Jósefsson, llrafn Gunnlaugsson, Nínu Björk Árnadóttur, Sigurð Pálsson og Steinar J. Lúðvíksson. Þrír höfundanna lesa sjálfir en auk þeirra Solveig Hauksdóttir og Jóhann Iljálmarsson. (Áður útv. á þjóðhátiðardaginn). 15.45_Sunnudagslögin. 16.55 Veðurfregnlr. 17.00 Barnalími: Guðrún Guðmunds- dóttir og Ingibjörg Þorbergs stjórna a. Jónsmessuliáttur M.a. lesin Blómagæla eftir Helga Valtýsson og þjóðsögur úr safni Jóns Árnasonar. b. Fjögur lög úr „Tónflóði" og Umferðarvisur Ingibjörg og Guðrún syngja. c. „Fylgsnið“ Saga í þýðingu sér Friðriks Hallgrimssonar, d. Alda prinsessa Ilersilia Sveinsdóttir les þriðja hluta sögu sinnar. 18.00 Stundarkorn með Delius: Konunglega filharmoníusvcitin í Lundúnum leika Mars. kaprisu og rapsódíuna „Brigg Fair“; Sir Thomas Bcecham stj. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Frcttir. Tilkynningar. 19.30 Sönglög eftir Skúla Halldórs- son, tónskáld mánaðarins a. Linda. b. Reiðvísa. c. Byggð mín í norðrinu. d. Skeljar e. Söngvarinn er horfinn. Flytjendur: Karlakór Akureyr. ar undir stjórn Áskcls Jónssonar, Sigurður Ólafsson, Fritz Weisshappel, Sigurður Björnsson og Uöfundurinn. 19.45 Öryggismál Evrópuj)jóða Bcnedikt Gröndal alþingis- maður flytur crindi. 20.10 Fantasía fyrir píanó, kór Beethoven. og hljómsveit op. 80 cftir Julius Katchen, Sinfóníukór og hljómsveit Lundúna flytja; Pierino Camba stj. 20.30 „Gimiilinn rnælti og grét við stekkinn": Jónsmessuvaka bænda a. Ávarp búnaðnrmálastjóra, dr. Halldórs Pálssonar. b. Samfelld dagskrá um fráfærur: Viðtal, frásagnir, sögukaflar og ljóð. Umsjónarmenn ráöunautarnir Jónas Jónsson, Kristinn Árnason og Sveinn Hallgrímsson. Lesarar með þeim: Silja Aðalsteinsdóttir og Þorlcifur Hauksson. 21.30 Silfurtunglið Músikþáttur með kynningum: Fyrsta kvöidið skcmmtir Edith Piaf. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.25 Fréttlr i stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.